Fréttablaðið - 09.08.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 09.08.2014, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 HELGARBLAÐ Sími: 512 5000 9. ágúst 2014 185. tölublað 14. árgangur HELTEKINN AF GOLFINU Andri Már Guðmundsson er efnilegur golfari sem getur ekki hætt að spila. 36 GLEÐIGANGAN VERÐUR SÍFELLT STÆRRI 20 KOM SEM STORMSVEIPUR Rapparinn Zebra Katz hefur starfað með yfir 20 íslensk- um listamönnum. 66 DÓRA TAKEFUSA VIÐKVÆM OG GÓÐHJÖRTUÐ 32 FJÖLSKYLDUR ERU ALLS KONAR Hilmar Magnússon og Sigríður Birna Valsdóttir eru bæði samkynhneigð en ákváðu að eignast saman barn. Þau hafa sameiginlegt forræði yfi r syni sínum Kára Val. 22 AF HVERJU ER ÍSLAND EKKI Á BANNLISTA RÚSSA? 10 atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is SÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafnlauna- úttekt PwC, sem staðfestir að fyrirtækið greiðir körlum og konum jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Sérfræðingur með áherslu á áhættu-stjórnun og greiningar Landsvirkjun leitar eftir sérfræðingi til starfa á O k Viðkomandi mu i Ingvar Þór Gylfason, crossfit- þjálfari og verkfræðingur, lifir athafnasömu lífi og þekkir vel hvernig álag getur farið með líkamann. Hann hefur stundað íþróttir frá unga aldri en hefur átt við meiðsli að stríða síðast- liðin tvö ár. „Ég kynntist cross- fit í byrjun árs 2010 og alveg kolféll fyrir því. Síðan þá hef ég tekið þátt í mörgum þrek- mótum og hlaupið tvö mara- þon. Þrátt fyrir að hafa æft af kappi hef ég ekki getað keppt á neinu móti síðustu tvö árin sök- um meiðsla í olnboga. Ég hafði prófað allt áður, en byrjaði að nota Tiger Balsam-hitasmyrsl sem hefur alveg bjargað mér með harðsperrur og verki eftir æfingar. Olnboginn er allur að koma til og ég er eins og nýr maður. Ég sé loksins fram á að geta keppt aftur á næstunni.“ TIGER BALSAM EINS OG GÓÐ NUDDMEÐFERÐ Ingvar starfar við hugbúnaðar- þróun hjá LS Retail og sam- hliða því byggir hann sumar- hús í Grímsnesinu. „Það er fátt skemmtilegra en að komast í hressilega útivinnu í bland við heilabrotin. Það gefur augaleið að mikil seta við skrifborðið, crossfit-æfingar og húsasmíði setja töluvert álag á líkamann og lykilatriði er að hugsa vel um hann. Mér finnst fátt betra en að koma heim úr sveitinni og bera á mig Tiger Balsam. Þetta er eins og góð nuddmeð- ferð í krukku,“ segir Ingvar og brosir. TIGER BALSAM HEFUR ALVEG BJARGAÐ MÉRBALSAM KYNNIR Ingvar Þór Gylfason, verkfræðingur og crossfit-þjálfari, hyggst keppa á sínu fyrsta móti aftur og byggir sumarbústað í Grímsnesi. MÆLIR MEÐ Ingvar Þór Gylfason, verk-fræðingur og crossfit-þjálfari, mælir ein-dregið með Tiger Balsam. Tiger Balsam er hundrað prósent náttúrulegt hitasmyrsl sem á rætur í ð kj TIGER BALSAM VIRKAR Á VERKI Ti HÁTÍÐ Á SÓLHEIMUM Lokadagur menningarveislu Sólheima er í dag en hún endar með mikilli hátíð. Lífræn uppskera og framleiðsla verður í boði. Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvaldsson verða með tónleika og Reynir Pétur heilsar upp á gesti og gangandi og gefur lífrænt græn-metissmakk. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is LAUGARDAG UR 9. ÁGÚS T 2014 Kynningarb lað Joe & the juic e, ræni hlekkurinn, uppskriftir o g góð ráð. Hröð og góð þjónusta í björtu og fal legu umhver fi. Safarnir bygg ja á fersku og ho llu hráefni. SAFAR OG ÞEY TI A BÁTUR DAGSINS 549kr Aðeins Subway kynnir bát dagsins. 7 mismunandi bátar alla daga vikunnar, allan ágúst á 549 kr. G ild ir e in g ö n g u fy ri r 6 to m m u b át . G ild ir e kk i m eð ö ð ru m t ilb o ð u m e ð a af sl at ta rk jö ru m . Subway kynnir bát dagsins. 7 mismunandi bátar alla daga Allt sem þú þarft fyrir skólann á einum stað Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.