Fréttablaðið - 09.08.2014, Blaðsíða 64
| FASTEIGNIR |
Opið hús sunnudaginn 10.ágúst frá kl 14:00 til 17:00
Sumarhús í landi Villingavatns
við Þingvallarvatn.
Í einkasölu 48,1 fm sumarhús á eignarlandi í landi Villingarvatns við
Þingvallarvatn. Húsið er byggt 1974, skiptist í stofur, tvö herbergi,
eldhús, baðherbergi og geymslu. Vatn kemur úr borholu sem
sumarhúsaeigendur á svæðinu eiga, rafmagn er í húsinu.
Um er að ræða 2.257 fm eignarland á þessum frábæra stað rétt
við Þingvallavatn, stæði fyrir bát í bátahöfn fylgir húsinu.
Verð: 14.9 milj. Nánari upplýsingar veitir Heiðar í s: 693-3356
eða á heidar@valholl.is. Vilhjálmur er á staðnum s: 897-3715.
OPI
Ð H
ÚS
Magnús Emilsson Löggiltur fasteignasali.
Bæjarhraun – Hf. – Atvinnuhúsnæði
Bakhús við Bæjarhraun. Innkeyrsludyr og ágæt lofthæð.
Húsnæðið skiptist í lagersal, kaffistofu, skrifstofu,
snyrting ofl. Sanngjörn leiga.
Upplýsingar gefur Helgi Jón sölustjóri s. 893 2233.
Stórglæsilegt og nánast algjörlega endurnýjað 355,1 fm einbýlishús á þremur hæðum auk riss og 18,6 fm bílskúr. Á efri hæðum hússins og í risi
er stór 7 herbergja glæsileg íbúð og á jarðhæð eru tvær litlar íbúðir sem hafa verið í útleigu en væri hægt að sameina aðalíbúð hússins. Eignin
hefur öll verið endurnýjuð að innan og innréttuð á afar smekklegan máta á sl. árum. Stofur eru stórar og bjartar og að hluta með verulega aukna
lofthæð, allt að 7 metrum. Stór eyja er í eldhúsi. Húsið er teiknað af Guðmundi H. Runólfssyni árið 1931. Rut Káradóttir innanhússarkitekt teiknaði
breytingar sem gerðar voru á eigninni að innan árið 2008. Þráinn Hauksson landslagsarkitekt hannaði lóð hússins sem var endurnýjuð árið 2012.
Frábær staðsetning í miðborginni.
ÓÐINSGÖTU 4
SÍMI 570 4500,
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is
www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali.
Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
MARARGATA – REYKJAVÍK - GLÆSILEG FASTEIGN Í MIÐBORGINNI
Óskar R. Harðarson
hdl. og löggiltur fasteignasali
Verð: 32,9 millj.
4ra herbergja
Lautasmári 2 0 1 Kópavogur
Nánari upplýsingar veitir
Jórunn Skúladóttir, Sölufulltrúi
jorunn@miklaborg.is sími: 845 8958
Lágmúla 4 www.miklaborg.is
Falleg enda íbúð á þriðju hæð
97,9 fm að stærð
Gott flæði í íbúð, nýtist vel
Lítið fjölbýli / tvær íbúðir á hæð
Svalir til suðurs
AUSTURKÓR 43 - 47 , KÓPAVOGUR
NÝ 3-4 HERBERGJA RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ
160fm raðhús með innbyggðum bílskúr. Góð staðsetning í Austurkór í jaðri byggðarinnar þar sem er gott
útsýni. Stutt er í skóla, verslanir og þjónustu. Mikið er lagt í þessi hús og vel fyrir öllu hugsað.
Upplýsingar gefur Ómar Guðmundsson, sölumaður Stakfells í síma 696-3559 og omar@stakfell.is
OPIÐ HÚS LAUGARDAG KL 13-13:30
SKÚLATÚNI 2 105 RVK stakfell@stakfell.is
STAKFELL.IS 535 1000 GRUNNUR AÐ GÓÐU LÍFI
FASTEIGNASALA
STOFNUÐ 1984
LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR: Aðalheiður Karlsdóttir I Berta Bernburg I Grétar Haraldsson
OP
IÐ
HÚ
S
Stærð : 87fm
Herbergi : 4
Byggingarár : 2011
Innréttaður Júlí/Ágúst 2014
Óskar & Domusnova kynna lúxus-sumarhús á frábærum stað í Skorradal með miklu útsýni,
mikill gróður er í kringum húsið ásamt stórglæsilegum sólpalli sem er allt í kringum húsið.
Húsið afhendist fullbúið að innan með glæsilegum innréttingum,gólfefnum og tækjum.
Í húsinu eru 3. stór herbergi, stofa, eldhús og baðherbergi.Útihús er innréttað sem herbergi.
Húsið stendur á steyptum þversökklum og hefur verið vandað mjög til verks á öllum stöðum.
Lúxus-bústaður í 60 mín fjarlægð frá borginni.Sjá nánar á www.domusnova.is
domusnova.is
Vatnsendahlíð 2 Skorradal Verð 29.700.000
Opið hús Laugardag 9.Ágúst 16:00-18:00
Óskar Már Alfreðsson
Sölustjóri
oskar@domusnova.is
Sími : 615-8200
Einar Hannesson
HDL.Löggiltur
fasteignasali
Hlíðasmára 2, 201 Kópavogi, sími 519-2600
www.husaskjol.is, husaskjol@husaskjol.is
www.facebook.com/husaskjol
Ásdís Ósk
gsm: 863 0402
asdis@husaskjol.is
Ingibjörg
gsm: 897 6717
inga@husaskjol.is
Löggiltur fasteignasali
Opið hús í dag
Virkilega fallegur og vel hannaður 74,9 fm. sumarbústaður á Grímsnesinu.
Öll svefnherbergin eru í einum hluta og stofa og eldhús í öðrum hluta
hússins. Ca. 60 fm. pallur með nýlegum (2013) rafmagnsnuddpotti. Góð
leikaðstaða fyrir börnin með mini gólfi o.fl.er á svæðinu. Lóðin er 8000 fm.
og er leigulóð. Eigandi verður á staðnum og tekur á móti áhugasömum.
Einnig möguleiki að skoða á öðrum tíma um helgina.
Hringið í síma 822-2965 til að láta opna rafmagnshlið.
Hallkelshólar 76, Grímsnesi
Verð: 19.500.000
Tegund:
Sölufulltrúi er Inga gsm: 897-6717
Sumarhús
Stærð: 74,9 fermetrar
3Svefnherbergi:
Opið hús laugardaginn 9. ágúst
frá 15:00-16:00
9. ágúst 2014 LAUGARDAGUR22