Fréttablaðið - 09.08.2014, Blaðsíða 35
Ingvar Þór Gylfason, crossfit-
þjálfari og verkfræðingur, lifir
athafnasömu lífi og þekkir vel
hvernig álag getur farið með
líkamann. Hann hefur stundað
íþróttir frá unga aldri en hefur
átt við meiðsli að stríða síðast-
liðin tvö ár. „Ég kynntist cross-
fit í byrjun árs 2010 og alveg
kolféll fyrir því. Síðan þá hef
ég tekið þátt í mörgum þrek-
mótum og hlaupið tvö mara-
þon. Þrátt fyrir að hafa æft af
kappi hef ég ekki getað keppt á
neinu móti síðustu tvö árin sök-
um meiðsla í olnboga. Ég hafði
prófað allt áður, en byrjaði að
nota Tiger Balsam-hitasmyrsl
sem hefur alveg bjargað mér
með harðsperrur og verki eftir
æfingar. Olnboginn er allur að
koma til og ég er eins og nýr
maður. Ég sé loksins fram á að
geta keppt aftur á næstunni.“
TIGER BALSAM EINS OG GÓÐ
NUDDMEÐFERÐ
Ingvar starfar við hugbúnaðar-
þróun hjá LS Retail og sam-
hliða því byggir hann sumar-
hús í Grímsnesinu. „Það er fátt
skemmtilegra en að komast í
hressilega útivinnu í bland við
heilabrotin. Það gefur augaleið
að mikil seta við skrifborðið,
crossfit-æfingar og húsasmíði
setja töluvert álag á líkamann
og lykilatriði er að hugsa vel
um hann. Mér finnst fátt betra
en að koma heim úr sveitinni
og bera á mig Tiger Balsam.
Þetta er eins og góð nuddmeð-
ferð í krukku,“ segir Ingvar og
brosir.
TIGER BALSAM HEFUR
ALVEG BJARGAÐ MÉR
BALSAM KYNNIR Ingvar Þór Gylfason, verkfræðingur og crossfit-þjálfari,
hyggst keppa á sínu fyrsta móti aftur og byggir sumarbústað í Grímsnesi.
MÆLIR MEÐ Ingvar Þór Gylfason, verk-
fræðingur og crossfit-þjálfari, mælir ein-
dregið með Tiger Balsam.
Tiger Balsam er hundrað prósent
náttúrulegt hitasmyrsl sem á rætur
sínar að rekja til Kína til forna og
er í dag vel þekkt um allan heim
fyrir ótrúlegan lækningamátt. Tiger
Balsam er unnið úr náttúrulegri
jurtablöndu sem aldagömul reynsla
hefur sýnt að er bæði traust og
árangursrík.
100 ÁRA SAGA Í 100 LÖNDUM
■ Háls- og axlaverkir, bakverkir,
liðverkir, vöðvabólgur, haus verkir
og hósti, kvef og nefstíflur.
■ Linar verki nánast samstundis.
■ Mjög áhrifaríkt í vetrarkuld-
anum.
■ Öflug lausn fyrir íþróttafólk og
aðra sem lifa athafnasömu lífi.
■ Upphitun – eykur blóðrás og er
því virkilega gott til að mýkja upp
vöðva fyrir æfingar af öllu tagi.
■ Vinnur gríðarlega vel á harð-
sperrum.
TIGER BALSAM VIRKAR Á VERKI
Tiger Balsam er 100 prósent
náttúrulegt og inniheldur engin
kemísk efni. Veldur engu áreiti
á húð eða höndum og er auð-
velt að bera á og þvo af sér.
UPPLÝSINGAR
Tiger Balsam er fáanlegt í fjölda apóteka um land allt og heilsu hillum
Hagkaups, Heilsuvers, Fjarðarkaups og Heimkaupa.
Frekari upplýsingar má finna á Facebook-síðu Tiger Balsam,
www.facebook.com/TigerBalsamIceland
HÁTÍÐ Á SÓLHEIMUM
Lokadagur menningarveislu Sólheima er í dag en hún endar með
mikilli hátíð. Lífræn uppskera og framleiðsla verður í boði. Raggi
Bjarna og Þorgeir Ástvaldsson verða með tónleika og Reynir
Pétur heilsar upp á gesti og gangandi og gefur lífrænt græn-
metissmakk.
Ábendingahnappinn
má finna á
www.barnaheill.is
Bíldshöfða 16,110 Reykjavik
AÐRIR SÖLUSTAÐIR
BabySam,
Brimborg Akureyri
www.bilasmidurinn.is
BÍLASMIÐURINN HF
Sími: 5672330