Fréttablaðið - 09.08.2014, Blaðsíða 84
9. ágúst 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 40
KROSSGÁTA
LÁRÉTT
1. Stríðsmenn í stórhópum gefa á kjaftinn og
sjúkrastofurnar fyllast (9)
8. Merkja við mölbrjót (4)
10. Eru akrar og ármynni kjörlendi þessarar jurtar?
(9)
12. Sagt upp um leið, enda þétt á velli bæði tvö (10)
13. Að því gefnu að þetta sé rengt (4)
14. Ætli hún festi fúla með gasi? (9)
15. Farið yfir einhvernveginn, en fjarlægið hankann
ella (7)
16. Greini tóna hins brenglaða bandalags (4)
17. Þekki kóngshöll hvar kaupa má mat (11)
18. Látið gossa, sjáum hvort þetta hret hreyfist (7)
19. Flytja tegund milli fræfla og fræva (7)
22. Gefur eða kastar því, það kemur út á eitt (5)
25. Leita aðferðar sem leiðir til leiks (8)
27. Eldum útfrá ranghugmyndum (7)
29. Hún verður nú ekki ljósari en tungsljósið, vís-
bendingin (10)
30. Þessi pía leitar hins eina sanna tóns (4)
33. Romsan um geðþekkan (5)
34. Innfæddur flagari í Firðinum (7)
36. Vera úr ljóði sem heitir Matbjörg (10)
37. Ég nærist, já, óþarfi að siga á mig hundunum (4)
38. Litlar jarðir einkenna svæðið í kringum Kattholt
(7)
39. Þú færð korter til að berja lóminn (5)
40. Smyrðu þykkt, gerðu það (6)
42. Biluð koma sér vel fyrir handfljóta (9).
43. Sá ábyggilega heljarmenni með einhverjum fleiri
(7)
44. Þessi elskar að fá sér dúr ef línan er bogin (6)
45. Tau trésins minnir á sígrænt tré hörsins (7)
46. Drekka full í bragga (5)
LÓÐRÉTT
1. Fáum okkur einn áður en ég fer heim í Faxahvilft (9)
2. Hrumur passar höfuðborg og þær sem hana byggja
(10)
3. Allir skipta í miðju og allt er borgað á staðnum (11)
4. Frjáls fellum við tár með þeim sem allt vilja fyrir
okkur gera (11)
5. Ekki mjúk heldur stíf, kveikjan sú (8)
6. Limirnir lögðu Gúllíver í bönd (8)
7. Bragurinn sem er engu lagi líkur fjallar um munn-
þrengsli og samsvörun (9)
8. Verkuðu hjört og hentu í pott (9)
9. Segir hana hálf svona hálffúla vegna nákvæmra
klukkna (9)
11. Mörg er hraust þótt hún sé smá og kunni ekki að
ríma (3)
20. Fasistar munda spjót óttans (11)
21. Stjörnuáætlun um annan heim (10)
23. Alltaf er Íslendingur að selja upp (6)
24. Heildsalar ráða gjarnan nýbúa (13)
26. Rembuklæði og steypuplögg hafa komið sér vel
syðra í sumar (12)
27. Lokka fram erfðavísa forfeðranna (8)
28. Er bara í lagi að hræ hörfi til veðurstöðvar? (10)
31. Dudduruddu, ég sá flökkukind! (6)
32. Frægi gaurinn vissi hvað ég heiti (9)
35. Sú er rennur raka leið frá rótum Alpa/alveg fram í
Atlantshaf/eðalveigar þessar gaf (8)
40. Akureyringar finna ástina ýmist í menntó eða bolt-
anum (4)
41. Námskeið um stefnu (4)
42. Hreinsun á slöngu (4)
VEGLEG VERÐLAUN
LAUSNARORÐ
Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist ákveðin perla í hjarta
höfuðborgarinnar. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 13. ágúst næstkomandi á krossgata@
frettabladid.is merkt „9. ágúst“.
Vikulega er dregið er úr innsendum
lausnarorðum og fær vinningshafi
eintak af bókinni Mamma segir eftir
Stine Pilgaard frá Forlaginu. Vinnings-
hafi síðustu viku var Vėný Lúðvíks-
dóttir, Hafnarfirði.
Lausnarorð síðustu viku var
V E R S L U N A R F Ó L K
1 2 3 4 5 6 7 8 9
10 11
12 13
14
15 16
17
18
19 20 21 22 23 24
25 26
27 28
29
30 31 32 33
34 35
36 37
38
39
40 41 42
43
44 45
46
P L Á S T U R B Æ Ú T Ú R D Ú R A
U H Ý Ú T R Æ Ð I Ð T A Ú
N E Y T T U M A I A K G O S I
G G U F G I K K S L E G A T
A U G N B R A G Ð O K Y N Í A N
P J E S M O L B Ú A R Ð
R A U N R É T T U L R U T L A Ð I R
Ó E J A N S A R K Ý A
F Í F L A L Á T U M A A S K G
N U T R I L L U S J Ó M E N N
Á L I T I N N I Ð L P L P H
E A G N Ý S T R E Y M I P E
V I K U L A U N A Ö R V I T I
Ð G P A U Ð K E N N D I R Ð
H I T A T A P I G U U N U
T V L A L M E N N I N G U R
K A M E L D Ý R I Ð A I M
M I Á S U M M Á L V I N D L A
H A S K A Ð I R A T Ó M I G A
R I A Ð I L U N U M L Ó A Ð R A
RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS
YAMAHA
DAGAR
GRÆJU
24. júlí. – 9. ágúst. eru Yamaha
græju dagar. Magnarar, geislaspilarar,
samstæður, heyrnartól, bassar, soundbar og
allar hinar græjurnar á frábærum tilboðsverðum.
TAKMARKAÐ MAGN.
Fyrstur kemur fyrstur fær!
ALLT AÐ 100.000
KR. AFSLÁTTUR!
DÖGUM
GRÆJU
Í DAG!
LÝKUR