Fréttablaðið - 09.08.2014, Page 72

Fréttablaðið - 09.08.2014, Page 72
KYNNING − AUGLÝSINGSafar og þeytingar LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 20144 FROSTPINNI MEÐ ÁVÖXTUM Börn elska frostpinna. Ef maður býr sjálfur til frostpinna veit maður nákvæmlega hvað hann inniheldur. Litríkur, sætur og góður frostpinni er ljúfur ef veður er gott, en einnig ef börn eru lasin og þurfa hollan vökva. Þessi uppskrift dugar fyrir átta frostpinna. Það sem þarf: 4 kíví 1 stór mangó 400 g hindber Sykurlögur 1 ½ dl vatn 2 msk. sykur Sjóðið vatn og sykur þar til allur sykur er leystur upp. Notið blandara eða töfrasprota til að mauka ávextina, hverja tegund í einu. Fyrst kíví, síðan mangó og loks hindberin. Hindberjamaukið þarf að sigta. Gott er að hafa ávextina vel þroskaða. Setjið örlítið af sykurlegi í hverja ávaxtablöndu. Setjið kívímaukið fyrst í frostpinnamót og frystið í 30-40 mínútur. Setjið spýtuna í blönduna þegar hún byrjar að harðna. Þá er mangómaukið sett í og mótið sett aftur í frystinn í 20 mínútur. Loks er berjamaukið sett í formið og látið vera í frysti þar til allt er frosið í gegn. DRYKKUR SEM HREINSAR LÍKAMANN Hér er uppskrift að afar hollum drykk sem er sagður hafa góð áhrif á meltinguna og hreinsa líkamann. Það er um að gera að prófa þennan drykk núna þegar grænmetið er ferskt og gott. Það sem þarf í þennan drykk: 3 gulrætur 3 grænkálsblöð 2 stilkar sellerí 2 rauðrófur 1 næpa ½ poki spínat ½ kálhaus Lúka af ferskri steinselju ½ laukur 2 hvítlauksrif Setjið allt í matvinnsluvél með smávegis vatni og þessi holli drykkur verður tilbúinn til neyslu. Annar hollur drykkur sem er góður til hreinsunar líkamans er sítrónudrykkur. Hann er auðvelt að gera. Þótt safar og þeytingar séu yfirleitt að stærstum hluta byggðir á hollu innihaldi eins og ávöxtum, grænmeti og skyri má að sjálfsögðu fríska upp á drykkina með ýmsum hætti. Súkkulaði og kakó er til dæmis frábær kostur til að fríska upp á annars bragðgóða og holla drykki. Hér er ein einföld og góð uppskrift sem minnir vafalaust marga á gamla góða súkkulaðisjeikinn úr ísbúðinni í gamla daga. 1 frosinn banani Kalt vatn 1 dl kókosmjólk 2 skeiðar súkkulaðiprótein duft 1-2 tsk. hreint kakó Allt hráefnið er sett í blandarann fyrir utan próteinduftið sem er sett út í síðast svo ekki verði of mikið loft í drykknum. Þegar búið er að blanda öllu vel saman og bananinn hefur maukast vel er duftinu bætt út í. Drykknum er hellt í hátt glas og röri stungið í. Sannarlega ískaldur, hollur og góður svaladrykkur sem gott er að gæða sér á úti á svölum eða bara uppi í sófa. Heimild: heilshugar.com SÚKKULAÐI Í ÞEYTINGINN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.