Fréttablaðið - 09.08.2014, Page 35

Fréttablaðið - 09.08.2014, Page 35
Ingvar Þór Gylfason, crossfit- þjálfari og verkfræðingur, lifir athafnasömu lífi og þekkir vel hvernig álag getur farið með líkamann. Hann hefur stundað íþróttir frá unga aldri en hefur átt við meiðsli að stríða síðast- liðin tvö ár. „Ég kynntist cross- fit í byrjun árs 2010 og alveg kolféll fyrir því. Síðan þá hef ég tekið þátt í mörgum þrek- mótum og hlaupið tvö mara- þon. Þrátt fyrir að hafa æft af kappi hef ég ekki getað keppt á neinu móti síðustu tvö árin sök- um meiðsla í olnboga. Ég hafði prófað allt áður, en byrjaði að nota Tiger Balsam-hitasmyrsl sem hefur alveg bjargað mér með harðsperrur og verki eftir æfingar. Olnboginn er allur að koma til og ég er eins og nýr maður. Ég sé loksins fram á að geta keppt aftur á næstunni.“ TIGER BALSAM EINS OG GÓÐ NUDDMEÐFERÐ Ingvar starfar við hugbúnaðar- þróun hjá LS Retail og sam- hliða því byggir hann sumar- hús í Grímsnesinu. „Það er fátt skemmtilegra en að komast í hressilega útivinnu í bland við heilabrotin. Það gefur augaleið að mikil seta við skrifborðið, crossfit-æfingar og húsasmíði setja töluvert álag á líkamann og lykilatriði er að hugsa vel um hann. Mér finnst fátt betra en að koma heim úr sveitinni og bera á mig Tiger Balsam. Þetta er eins og góð nuddmeð- ferð í krukku,“ segir Ingvar og brosir. TIGER BALSAM HEFUR ALVEG BJARGAÐ MÉR BALSAM KYNNIR Ingvar Þór Gylfason, verkfræðingur og crossfit-þjálfari, hyggst keppa á sínu fyrsta móti aftur og byggir sumarbústað í Grímsnesi. MÆLIR MEÐ Ingvar Þór Gylfason, verk- fræðingur og crossfit-þjálfari, mælir ein- dregið með Tiger Balsam. Tiger Balsam er hundrað prósent náttúrulegt hitasmyrsl sem á rætur sínar að rekja til Kína til forna og er í dag vel þekkt um allan heim fyrir ótrúlegan lækningamátt. Tiger Balsam er unnið úr náttúrulegri jurtablöndu sem aldagömul reynsla hefur sýnt að er bæði traust og árangursrík. 100 ÁRA SAGA Í 100 LÖNDUM ■ Háls- og axlaverkir, bakverkir, liðverkir, vöðvabólgur, haus verkir og hósti, kvef og nefstíflur. ■ Linar verki nánast samstundis. ■ Mjög áhrifaríkt í vetrarkuld- anum. ■ Öflug lausn fyrir íþróttafólk og aðra sem lifa athafnasömu lífi. ■ Upphitun – eykur blóðrás og er því virkilega gott til að mýkja upp vöðva fyrir æfingar af öllu tagi. ■ Vinnur gríðarlega vel á harð- sperrum. TIGER BALSAM VIRKAR Á VERKI Tiger Balsam er 100 prósent náttúrulegt og inniheldur engin kemísk efni. Veldur engu áreiti á húð eða höndum og er auð- velt að bera á og þvo af sér. UPPLÝSINGAR Tiger Balsam er fáanlegt í fjölda apóteka um land allt og heilsu hillum Hagkaups, Heilsuvers, Fjarðarkaups og Heimkaupa. Frekari upplýsingar má finna á Facebook-síðu Tiger Balsam, www.facebook.com/TigerBalsamIceland HÁTÍÐ Á SÓLHEIMUM Lokadagur menningarveislu Sólheima er í dag en hún endar með mikilli hátíð. Lífræn uppskera og framleiðsla verður í boði. Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvaldsson verða með tónleika og Reynir Pétur heilsar upp á gesti og gangandi og gefur lífrænt græn- metissmakk. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Bíldshöfða 16,110 Reykjavik AÐRIR SÖLUSTAÐIR BabySam, Brimborg Akureyri www.bilasmidurinn.is BÍLASMIÐURINN HF Sími: 5672330
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.