Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2000, Síða 3

Læknablaðið - 15.01.2000, Síða 3
FRÆÐIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL 7 9 11 17 19 25 30 33 39 Ritstjórnargreinar: Nýtt útlit á aldamótaári Birna Þórðardóttir Taugavísindi. Ný þekking kollvarpar eldri hugmyndum Elías Ólafsson Lyfjanotkun aldraðra á bráðasjúkrahúsi. Aukaverkanir og gæðavísar Ólafur Samúelsson, Sigurbjörn Björnsson, Bessi H. Jóhannesson, Pálmi V. Jónsson Rannsókninni var meðal annars ætlað að leggja mat á það hvort og þá í hvaða mæli lyfjanotkun ætti þátt í innlögnum aldraðra sjúklinga. Rannsóknin sýnir að fjöllyfjanotkun er algeng og vex með aldri. Margar sambærilegar rannsóknir hafa sýnt tengsl lyfjanotkunar við til dæmis dettni og vitræna getu og telja höf- undar að betur megi gera í lyfjameðferð aldraðra sjúklinga. Doktorsvörn, Trausti Valdimarsson Fræðigreinar í erlendum tímaritum Segamyndun í djúpum bláæðum ganglima. Uppgjör frá FSA 1975-1990 Geir Karlsson, Pedro Riba, Ingvar Þóroddsson, Björn Guðbjörnsson Sjúkdómurinn sem hér er til umfjöllunar er algengur og alvarlegur. Höfundar nefna ýmsa áhættuþætti fyrir sjúkdómnum og einnig fylgikvilla sem geta verið margvíslegir. Rannsóknin bendir til lægri tíðni sjúkdómsins hér á landi saman- borið við ýmsar erlendar rannsóknir. Alvarlegir höfuðáverkar á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur 1994-1998 Atli Einarsson, Kristinn Sigvaldason, Niels Chr. Nielsen, Bjarni Hannesson A síðustu áratugum hefur höfuðáverkum fækkað í nágrannalöndunum. Niður- stöður rannsóknarinnar benda til að svo sé einnig hér á landi. Hins vegar veldur það áhyggjum að sjúklingum með alvarlega höfuðáverka hefur fjölgað á síðustu árum. Höfundar benda á ölvun sem samverkandi þátt í mörgum tilfellum. Nýgengi krabbameina meðal verkakvenna Hólmfríður Gunnarsdóttir, Thor Aspelund, Vilhjálmur Rafnsson Rannsóknin náði til rúmlega 16 þúsund kvenna sem greitt höfðu í lífeyrissjóði verkakvenna. Niðurstöður gefa til kynna að bilið á milli verkakvenna og annarra kvenna fari breikkandi hvað varðar tíðni ákveðinna krabbameina. Heimanfarnir, heimanreknir og heimilislausir unglingar á Islandi. Uttekt á fyrstu 10 starfsárum Rauðakrosshússins Helgi Hjartarson, Eiríkur Örn Arnarson A ofangreindu tímabili komu alls 475 unglingar á aldrinum 10-18 ára í Rauða- krosshúsið, margir oftar en einu sinni. Höfundar rekja ástæður fyrir komu í Rauðakrosshúsið og benda sérstaklega á erfiðar félagslegar aðstæður margra unglinganna. Skilgreining dauðahugtaksins og staðfesting dauða Örn Bjarnason Höfundur rekur hvernig skilgreiningar og skilmerki dauðahugtaksins hafa þró- ast, ekki síst með tilkomu tækniframfara. 1. tbl. 86. árg. janúar 2000 Aðsetur: Hlíðasmári 8, 200 Kópavogi Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar: Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://www.icemed.is/laeknabladid Ritstjórn: Emil Sigurðsson Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Karl Andersen Reynir Arngrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is (Macintosh) Auglýsingastjóri og ritari: Ragnheiður K. Thorarensen Netfang: ragnh@icemed.is (PC) Blaðamaður, umbrot: Þröstur Haraldsson Netfang: throstur@icemed.is (Macintosh) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Umræðuhluti Skilafrestur er 20. undanfarandi mánaðar, nema annað sé tekið fram.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.