Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 61
UMRÆÐA & FRÉTTIR / HEILBRIGÐISTÆKNI Fjarlæknabúnaður TeleMedlce Búnaðinum er komið fyrir í tösku sem er ekki ósvipuð stresstösku í stærra lagi. Þar er að finna eftirtalin vélbúnað: Fartölvu Heyrnartól með hljóðnema Stafræna myndavél 12 leiðslu hjartalínuritsmæli Súrefnisþéttnimæli Blóðþrýstingsmæli Hitamæli Tengi fyrir gervihnattasíma Hugbúnaðurinn skiptist í þrjá hluta: Fjarlœkningar: - áhafnarskrá - einkennalisti - myndvinnslueining - hjartalínurits- og súrefnismæling Kensluefni og leiðbeiningar: - myndskeið á margmiðlunardiski Önnur not: - póstforrit - myndvinnsluforrit - önnur forrit eftir þörfum. Það síðastnefnda tengist þeirri hugmynd að hægt verði að nota tölvuna til ýmissa annarra fjarskipta milli skips og lands, ekki síst í því skyni að menn séu alltaf í æfingu við að nota búnaðinn. Jón Bragi Björgvinsson í Skyni ehf. með tösku eins og þá sem ætlunin er að hefja framleiðslu á um mitt þetta ár. víkur og Landspítalinn þátttöku í evrópsku fjar- lækningaverkefni með Grikkjum, Spánverjum og It- ölum en það snerist einkum um það hvernig má sam- þætta upplýsingagjöf og þjónustu við þá sem stunda fjarlækningar eða björgunarstörf. Þar sá Sigurður að nauðsynlegt væri að koma upp fjarlækningamiðstöð en hún var ekki til hér á landi. Nú er hún að komast á laggirnar á Sjúkrahúsi Reykjavíkur en það gerðist í kjölfar kjarasamninga þyrlusveitar lækna árið 1998. Miðstöðin er starfrækt af slysa- og bráðamóttöku Sjúkrahúss Reykjavíkur. Nú er að hefjast nýtt verkefni innan vébanda Vest- norræna samstarfsins sem nefnist North Atlantic Telemedicine Services, skammstafað NATS. Þar eru þátttakendur frá Grænlandi og Færeyjum, auk Sjúkra- húss Reykjavíkur og Landspítalans. Hugmyndin er sú að koma á fót ijarlækninganeti á Norður-Atlants- hafi sem gæti þjónað sjómönnum frá löndunum þremur. Draumurinn er sá að útvíkka þetta net með tímanum og láta það einnig ná til Kanada, Noregs og Bretlandseyja þannig að skipaumferðin milli Norður- Ameríku og Evrópu njóti góðs af því. En það er lítið gagn að símstöð ef enginn á síma svo framhaldið hlýtur að felast í því að þróa búnað sem hægt er að hafa um borð í skipum. Þess vegna komst á samstarf Sigurðar við Jón Braga í Skyni um að þróa slíkan búnað. Þeir komust brátt að því að svona verkefni kostar peninga og þess vegna væri nauðsynlegt að fá fleiri til liðs við þá. „í sumar gerðum við samning við tvö tölvufyrir- tæki um samstarf að þessu verkefni. Annars vegar er það Gagnalind ehf. sem hefur unnið mikið að hug- búnaðargerð fyrir heilbrigðiskerfið. Okkur þótti það eðlilegur samstarfsaðili vegna þess að við viljum tengja upplýsingakerfi búnaðarins við hið almenna sjúkraskráningarkerfi landsins. Hins vegar fengum við Margmiðlun ehf. til liðs við okkur en það er eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði tölvusamskipta, net- og margmiðlunar. Okkur er ljóst að þróunin verður áreiðanlega sú að mest af þessum samskiptum mun fara fram um netið. Þetta samstarf leiddi svo til stofn- unar framleiðslufyrirtækisins TeleMedIce.“ Beínt samband við lækni - Hvernig er svo hugmyndin að þessi búnaður virki? „Hugmyndin er sú að ef slys eða veikindi gera vart við sig um borð geti stýrimaður flett upp í áhafnar- skrá upplýsingum um heilsufar þess sem á í hlut. Að sjálfsögðu er það á valdi hvers og eins hvaða upplýs- ingar hann lætur í té en það kæmi sér vel að þekkja sjúkdómasögu hans og vita hvort hann er haldin of- næmi eða tekur inn lyf að staðaldri. En svo opnar stýrimaður einkennalista sem hann fer í gegnum og svarar með nei eða já. Þennan lista erum við að setja saman en hann má ekki verða of langur en þarf þó að geta gefið nægjanlegar upplýsingar. Leiðbeiningarn- ar til stýrimannsins ráðast svo af því hvemig hann hefur svarað spumingunum. Niðurstöðuna getur Læknablaðið 2000/86 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.