Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2000, Síða 64

Læknablaðið - 15.01.2000, Síða 64
Líffæraflutningahópur stofnaður ÍSLENSKI LÍFFÆRAFLUTNINGAHÓPURINN (The Icelandic Transplant Group) var stofnaður 13. október 1999. Þeim Islending- um sem þurfa á líffæraígræðslu að halda hefur fjölgað mikið á undanförnum árum sökum aukningar á langvinnum sjúkdóm- um sem leiða til líffærabilunar. Meðferð þessara sjúklinga er flókin og kallar á sam- starf sérfræðinga úr mörgum greinum lækn- isfræðinnar. Líffæraflutningahópurinn er hugsaður sem sameiginlegur vettvangur þeirra sem sinna þessum sjúklingum. Markmið hópsins eru að: 1. Tryggja að íslenskir líffæraþegar eigi kost á bestu þjónustu sem völ er á. 2. Efla samstarf lækna og annarra heil- brigðisstarfsmanna sem koma að málum líffæraþega. 3. Stuðla að símenntun. 4. Kynna starfsemi og hafa samstarf við Landlæknisembættið, Manneldisráð íslands og Miðstöð mæðraverndar, Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur hvetja allar konur sem undirbúa barneignir eða geta orðið barnshafandi til að taka B-vítamínið fólasín. Rannsóknir hafa leitt í ljós að ef fólasín er tekið í fjórar vikur fyrir meðgöngu og fyrstu 12 vikur sjálfrar meðgöngunnar minnka lík- ur á alvarlegum fósturgöllum á miðtauga- kerfi, það er klofnum hrygg og heilaleysu, um meira en helming. Nú hefur verið gefinn út lítill bæklingur á vegum þessara stofnana um þetta efni sem nefnist Fólasín skiptir máli fyrir konur og verður honum dreift í lyfjaverslunum, heilsugæslustöðvum, fram- haldsskólum og víðar. Fólasín er eitt af B-vítamínunum og oft þær erlendu stofnanir sem annast lff- færaflutninga fyrir íslendinga. 5. Kynna málefni líffæraþega innan heil- brigðiskerfisins. 6. Stuðla að samstarfi við sambærilega hópa erlendis og tryggja aðild Islands að þeim fjölþjóðlegu samtökum sem að þessum málum vinna. Umsjónarmenn hópsins eru: Gunnar Guðmundsson lyflækningadeild Landspítalans, netfang: ggudmund@rsp. is Runólfur Pálsson lyflækningadeild Land- spítalans, netfang: runolfur@rsp.is Sigurður Olafsson lyflækningadeild Sjúkra- húss Reykjavíkur Fossvogi, netfang: sigurduro@aknet.is Styrktaraðili hópsins er Novartis. Hægt er að sækja um aðild að hópnum hjá umsjónarmönnum. Fréttatilkynning nefnt fólinsýra eða fólín. Mest er af vítamín- inu í grænmeti, ávöxtum og vítamínbættu morgunkorni. Til að fá það magn sem verndar fóstrið gegn hugsanlegum skaða þarf hins vegar að borða mun meira af grænmeti og ávöxtum en gert er hér á landi, eða að minnsta kosti 500 grömm á dag. Það er því talin ástæða fyrir konur að tryggja sig frekar og taka 400 míkrógrömm á dag af fólasíni í tengslum við meðgönguna. Þar sem þessir fósturskaðar verða í byrjun með- göngu, jafnvel áður en konur vita að þær eru barnshafandi, er mikilvægt að allar kon- ur sem undirbúa barneignir eða geta orðið barnshafandi, taki fólasín eða borði fólasín- ríkt fæði. Fréttatilkynning frá landlækni PULMICORT TURBUHALER Draco, 880157 INNÚÐADUFT; R 03 B A 02 R B Hver úðastaukur inniheldur 200 úðaskammta. Hver úðaskammtur inniheldur: Budesonidum INN 100 míkróg, 200 míkróg eða 400 míkróg. Eiginleikan Lyf- ið er afbrigði af prednisólóni (sykursteri). U.þ.b. 20- 40% af gefnum skammti kemst til lungna eftir inn- öndun. Af því magni, sem kyngt er, verður u.þ.b. 90% óvirkt eftir fyrstu umferð um lifur. Lyfið hefur því litlar almennar steraverkanir. Hámarksþéttni í plasma eftir innöndun á 1 mg af búdesóníði er u.þ.b. 3,5 nmól/1 og næst eftir um 20 mínútur. Ábendingar: Asthma bronchiale. Frábendingar: Ofnæmi fyrir ein- hverju innihaldsefni lyfsins. Meðganga og brjóstagjöf: Forðast ber að gefa lyfið meðan á meðgöngu stendur nema brýna nauðsyn beri til. Ef ekki er hægt að komast hjá gjöf sykurstera á meðgöngu, er mælt með notkun innúðalyfs vegna lítilla almennra áhrifa þess miðað við sykurstera til inntöku. Aukaverkanir: Algengar (>!%): öndunarvegur: Sveppasýkingar í munni og koki. Erting í hálsi. Hósti, hæsi. Mjög sjaldgœfar (<0,1%): Húð: Ofsakláði, útbrot, húðbólgur svo og aukin tíðni marbletta. öndunar- vegur: Berkjukrampi. í einstaka tilvikum hafa taugaveiklun, órói og þung- lyndi komið fram við notkun á búdesoníði sem og öðrum sykursterum. Til að draga úr hættu á sveppa- sýkingum og almennum steraverkunum er ráðlagt að skola lyfið vel úr munni og koki með vatni strax eftir notkun. Millivcrkanir: Samtímis gjöf címetidíns veldur vægri hækkun á blóðgildum búdesóníðs og aðgengi þess. Líklega hefur þetta þó ekki klíníska þýðingu. Varúð: Varúð þegar sjúklingar með lungnaberkla og sveppa- og veirusýkingar í öndunarvegi eru með- höndlaðir. Skammtastærðir handa fullorðnum: í byrj- un meðferðar á astma eða þegar verið er að reyna að ná astma-sjúklingi af barksterum gefnum til inntöku, er skammtur 200-1.600 míkróg á sólarhring, skipt í 2-4 skammta. Viðhaldsskammtur er einstaklingsbundinn og reynt að finna þann skammt, sem heldur einkenn- um alveg niðri. Oftast er þó nóg að gefa lyfið kvölds og morgna, en ef dagsskammtur er lágur (200-400 míkróg) er mögulegt að gefa lyfið einu sinni á sólar- hring. Ef astmi versnar má auka skammtatíðnina. Nokkrar vikur geta liðið þar til full verkun fæst. Sé mikil slímsöfnun í berkjum kann að vera, að lyfið nái ekki til berkju-slímhúðar og er þá ráðlagt að gefa sterakúr til inntöku í stuttan tíma (ca. 2 vikur) sam- hliða notkun lyfsins. Athugið: Þar sem nýting búdes- óníðs er betri með Turbuhalerúðatæki en með þrýst- ingsinnúða, kann að vera unnt að lækka skammta, þegar skipt er um lyfjaform. Skammtastærðir handa börnum: Börn 6-12 ára: 200- 800 míkróg daglega, skipt í 2-4 skammta. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 6 ára. Pakkningar og verð: lnnúðaduft 100 míkróg/úðaskammt: 200 skammta úðastaukur. - 5.796- kr. Innúðaduft 200 míkróg/úðaskammt: 200 skammta úðastaukur. - 7.776- kr. Innúðaduft 400 míkróg/úðaskammt: 200 skammta úðastaukur. - 12.310- kr. 50 skammta úðastaukur (sjúkrahúspakkning)- 4.043- kr. Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja leiðarvísir á ís- lensku með leiðbeiningum um notkun úðatækisins og varnaðarorð. Greiðslufyrirkomulag: B Sjá ítarlegri upplýsingar um lyfið í texta Sérlyfjaskrár 1999 Umboð á íslandi: Pharmaco hf., AstraZeneca, Hörgatúni 2, 210 Garðabær. Sími: 535-7151 Fax: 565-7366. Fólasín minnkar líkur á fósturskaða 56 Læknablaðið 2000/86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.