Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 35
FRÆÐIGREINAR / UNGLINGAR Heimanfarnir, heimanreknir og heimilislausir unglingar á Islandi Uttekt d fyrstu 10 starfsdrum Rauðakrossloússins Helgi Hjartarson' Eiríkur Örn Arnarson2 Ágrip Tilgangur: I tilefni 10 ára starfsafmælis Rauðakross- hússins var ákveðið að vinna úr upplýsingum sem skráðar höfðu verið um hjálparþurfi unglinga frá 1985 til 1995. Efniviður og aðferðir: Á tímabilinu voru skráðar 927 komur 475 unglinga á aldrinum 10-18 ára sem röðuð- ust í heimanfarna, heimanrekna og heimilislausa. Skráningarblað athvarfsins var notað við gagnaöflun. Niðurstöður og ályktanir: Rannsóknin leiddi í Ijós talsverðann mun á heimanförnum og heimanreknum annars vegar og heimilislausum hins vegar. Fæstir foreldra unglinganna voru í sambúð. Margir gest- anna höfðu hætt skyldunámi og skáru landsbyggðar- unglingar sig úr. Meirihluti unglinganna hafði verið í tengslum við félagslegar stofnanir og margir drengj- anna sætt afskiptum lögreglu. Rannsóknin sýndi að neysla tóbaks, áfengis og fíkniefna var útbreidd með- al þeirra sem leituðu til athvarfsins. Árekstrar innan fjölskyldu var algengasta ástæða komu heimanfar- inna og heimanrekinna til Rauðakrosshússins. Hús- næðisleysi og eigin neysla voru helstu ástæður fyrir því að heimilislausir leituðu aðstoðar. Ályktanir: Almennt stóðu heimilislausir mun verr að vígi en heimanfamir og heimanreknir. Heimilislausir unglingar eiga líklega flestir forsögu sem heimanfam- ir eða heimanreknir. Þeir eru því viðvörun um þær hættur, sem heimanfarnir og heimanreknir standa frammi fyrir ef ekki finnst viðunandi lausn á þeirra málum, svo sem vandamál í skóla, aukin neysla, af- brot og húsnæðisleysi. Forvarnarstarf Rauðakross- hússins felst í því að halda þessum unglingum frá göt- unni og bjóða þeim hjálp áður en vandamálin verða yfirþyrmandi. ENCLISH SUMMARY Hjartarson H, Arnarson EÖ The first 10 years of operation of the Red Cross House for runaway, throwaway and homeless adolescents in Reykjavík, lceland Læknablaðið 2000; 86: 33-8 Objective: The Red Cross House (RCH) is a 24-hour emergency shelter in Reykjavik, lceland for adolescents. On the occasion of its 10th anniversary it was decided to analyse the data collected since inauguration. Material and methods: During the first 10 years of run- ning 475 adolescents, age 10-18, (grouped into runaways, throwaways and homeless adolescents) registered 927 visits. The admission records of the RCH were used for collecting data for subsequent analysis. Results: The runaways and throwaways were more alike one another than the homeless. Most of the parents were living apart suggesting that conflicts were more likely to take place in stepfamilies and single parent families and the situation at home had enforced one parent to leave home. Many of the guests were school-dropouts particu- larly those coming from the country. A majority had been in contact with the social services, and many boys had been dealt with by the police. Prior use of alcohol, tobacco and drugs was common. Conflicts within the family was the most usual reason for the runaways and throwaways seeking assistance. The most common reason for the homeless visiting was having nowhere to stay, alcohol or drug abuse. Conclusions: The plight of the homeless was more •serious than that of the runaways and throwaways. The homeless usually had a prior history of having run away or been throwaways from home. The preventive work of the RCH is reflected in keeping young people off the streets and offering assistance before it is too late. Key words: emergency shelter, adolescents, runaways. Frá 'Dagvist barna, Tryggvagötu 17,101 Reykjavík, ;geödeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Eiríkur Örn Arnarson. geðdeild Landspítalans, 101 Reykjavík, netfang: eirikur@rsp.is Lykilorð: neyðaratlivarf, unglingar, heimanfarnir. Inngangur í tilefni þess að 10 ár voru liðin frá því að Rauða- krosshúsið hóf starfsemi sína árið 1985 var ákveðið að fara kerfisbundið yfir þær upplýsingar sem skráð- ar höfðu verið um þá hjálparþurfi unglinga sem leitað höfðu til athvarfsins á þessum tíma. Rauðakrosshúsið byggir á grundvallarmarkmið- um Rauðakrosshreyfingarinnar um mannúð, óhlut- drægni og hlutleysi, auk þess sem það gegnir ákveðnu málsvarahlutverki. Á því tímabili sem rannsóknin spannar var Rauðakrosshúsið opið allan sólarhring- inn. Markmið starfsemi þess er að auðvelda börnum og unglingum í neyð að leita sér hjálpar áður en í Corresponcence: Eiríkur Örn Arnarson. E-mail: eirikúr® rsp.is óefni er komið, með því að veita húsaskjól, fæði, stuðning og ráðgjöf. Þess var vænst að með opnun stöðvarinnar fengjust upplýsingar um fjölda barna og unglinga í vanda vegna neyslu ávana- og fíkniefna eða af öðrum persónulegum og/eða félagslegum ástæðum. Flestir unglinga sem leita til neyðarat- hvarfsins hafa farið að heiman vegna vandamála á heimili og/eða vegna persónulegra vandamála. Þegar í upphafi var lögð rík áhersla á fyrirbyggjandi starf, svo sem að halda unglingunum af götunni og bjóða þeim hjálp við að leysa vandamál sín. Læknablaðið 2000/86 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.