Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 14
FRÆÐIGREINAR / ÖLDRUNARLÆKNINGAR Table I. Patients by mean age, length ofstay and mortality. Gender Number at admission Mean age (years) (SD*) Mean time of stay (days) (SD) Deceased during hospitalization Female 133 82.7 (5.8) 19.9 (37.4) ii Male 75 81.9 (4.9) 15.2 (19.4) 10 Total 208 82.4 (5^) 18.2 (32.1) 21 * SD = standard deviation. Table II. Mean number of medications on admission by age*. Age groups Number Mean SD** 95% Cl*** 75-79 78 5.2 3.6 4.4-6.0 80-84 55 6.4 4.2 5.2-7.5 85+ 75 6.8 3.8 6.0-7.7 Total 208 6.1 3.9 5.6-6.6 *Age trend in mean number of medications at admission; p=0.009. ** SD = standard deviation. *** Cl = confidence interval. Table III a. Number of medications at discharge. Number of medications N=187(%) F* M* 0 3 (1.6) 0 (0) 3 (4.6) 1-3 30 (16.0) 22 (18.0) 8 (12.3) 4-10 121 (64.7) 82 (67.2) 39 (60.0) >10 33 (17.7) 18 (14.8) 15 (23.1) Mean 7.2 6.9 7.7 F = females; M = males. Fig. 1. Proportion with medications from the most common medication categories. Table III b. Distribution of difference values i.e. differ- ence of the number of medications at admission and discharge. Positive difference value indicates increase at discharge*. Differerence Frequency (%) -9 i (0.5) -3 3 (1-6) -2 5 (2.7) -1 18 (9.6) 0 58 (31.0) 1 42 (22.5) 2 17 (9.1) 3 14 (7.5) 4 12 (6.4) 5 8 (4.3) 6 7 (3.7) 7 1 (0.5) 8 1 (0.5) Total 187 (100) * Mean number of medications at admission is 6 and at dis- charge 7.2, which is a significant increase; p<0.001. ■ Females discharge □ Males admission □ Males discharge Medication for Psychotropics Pain medications gastrointestinal tract Efniviður og aðferðir Skoðaðar voru framskyggnt sjúkraskrár allra sjúk- linga á aldrinum 75 ára og eldri sem lögðust brátt inn á lyflækningadeildir Borgarspítalans dagana 15. febr- úar til 15. maí 1995. Kæmi einstaklingur oftar en einu sinni var fyrsta koman metin. Eftirfarandi atriði voru skráð: aldur, kyn, fjöldi legudaga, fyrri sjúkdómar samkvæmt sjúkraskrá, lyf sem viðkomandi hafði við innskrift og útskrift og aðalútskriftargreining. Reiknaður var út meðalfjöldi lyfja við inn- og útskrift og meðallegudagafjöldi. Við útreikninga á fylgni var stuðst við fylgnistuðul Kend- alls og við samanburð var notað t-próf. Marktektar- krafa (significans level) var p<0,05. Lagt var mat á meðferðina með því að líta á ákveðnar sjúkdómsgreiningar og bera þær saman við meðferðina. Lagt var mat á hvort lyfjanotkun ætti þátt í að viðkomandi þurfti bráðainnlögn og tilfellun- um skipt í miklar, nokkrar eða engar líkur á því. Milliverkanir voru kannaðar með sérstöku tölvufor- riti, Micromedex. Líkur á milliverkunum voru metn- ar, miklar, meðal og litlar og niðurstöður síðan born- ar saman við sjúkragögn. Leyfi siðanefndar Borgarspítalans fékkst fyrir rannsókninni. Niðurstöður Könnunin náði til 208 einstaklinga á aldrinum 75 til 98 ára. Meðalaldur var 82,4 ár. Samsetningu hópsins og meðaldvalartíma er lýst í töflu 1. Tafla II sýnir meðalfjölda lyfja eftir aldri. Skráður fjöldi lyfja við innskrift var á bilinu 0 til 18 lyf og við útskrift mest 18. Tíu einstaklingar (4,8%), fimm karlar og fimm konur voru lyfjalaus við innskrift. Alls hafði 31 yfir 10 lyf við innskrift (14,8%),17 konur og 14 karlar. Meðalfjöldi lyfja hjá konum við innskrift var 5,8 lyf og við útskrift 6,9. Karlar höfðu 6,6 lyf við innskrift að meðaltali og 7,7 við útskrift. Lyf við útskrift eru sýnd í töflu III a. Dreifing á mismun á fjölda lyfja við inn- og útskrift er sýnd í töflu III b. Tengsl fjölda lyfja við inn- og útskrift við aldur og meðallegudaga eru sýnd í töflu IV. Dreifing stærstu lyfjahópa: I töflum V a-d kemur fram að fjórir stærstu lyfjahóparnir voru: hjartalyf og blóðþrýstingslækkandi lyf, 61,2% við innskrift og 67,4% við útskrift; hægða- og magalyf, 41,1 % við inn- skrift og 54,6% við útskrift; geðlyf, 40,7% við inn- skrift og 49,7% við útskrift og verkjalyf, 27,3% við innskrift og 25,6% við útskrift. Einnig er athyglisvert að skoða dreifingu mismun- andi lyfjaflokka til dæmis ACE hemjara, róandi lyfja, svefnlyfja, geðdeyfðarlyfja og gigtarlyfja. Mynd 1 sýnir hlutfallslega samanlagða notkun lyfja úr fjórum stærstu lyfjahópunum við innskrift og útskrift. Myndir 2 a,b,c og d sýna breytingar á hlut- falli heildarávísana einstakra lyfjagerða í þessum stóru lyfjaflokkum milli inn- og útskriftar. Mynd 3 sýnir hlutfall mismunandi benzódíazepína við inn- og 12 Læknablaðið 2000/86 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.