Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 33
FRÆÐIGREINAR / KRABBAMEIN Tafla 1. Staötaöar hlutfallstölur (standardized rate ratios, SRRs) og 95% öryggisbil (95% confidence intervals, 95% Cl) í hópi 16.175 verkakvenna. Mismunandi langur biðtími var látinn líða þar talning mannára hófst. Krabbamein (ICD-7)* Tími 0 ár SRR (95% Cl) 2 ár SRR (95% Cl) 5 ár SRR (95% Cl) 10 ár SRR (95% Cl) 15 ár SRR (95% Cl) Oll krabbamein (140-205) 0,91 (0,83-0,98) 0,99 (0,91-1,08) 1,06 (0,96-1,15) 0,98 (0,87-1,09) 1,94 (1,80-2,09) magi (151) 0,55 (0,18-0,93) 0,64 (0,26-1,02) 0,84 (0,33-1,35) 0,82 (0,32-1,33) 1,82 (1,13-2,51) lifur (155) 1,01 (0,46-1,56) 1,22 (0,66-1,78) 1,82 (1,12-2,53) 0,98 (0,17-1,79) 0,55 (0,00-1,68) lungu (162) 1,13 (0,91-1,34) 1,10 (0,90-1,31) 1,36 (1,10-1,61) 1,08 (0,81-1,36) 2,19 (1,87-2,52) brjóst (170) 0,83 (0,69-0,97) 0,93 (0,76-1,09) 0,89 (0,71-1,07) 0,83 (0,60-1,05) 1,67 (1,38-1,96) legháls (171) 1,31 (0,95-1,67) 1,49 (1,11-1,87) 1,15 (0,79-1,52) 1,62 (1,09-2,15) 3,41 (2,60-4,23) legbolur (172) 0,91 (0,60-1,22) 0,96 (0,58-1,34) 0,88 (0,51-1,24) 0,75 (0,29-1,22) 2,51 (1,67-3,35) eggjastokkar (175) 1,03 (0,75-1,30) 1,06 (0,78-1,34) 1,14 (0,84-1,44) 1,25 (0,87-1,64) 2,58 (2,07-3,09) nýru (180) 1,01 (0,61-1,42) 1,31 (0,77-1,86) 1,17 (0,71-1,63) 0,84 (0,38-1,31) 1,94 (1,28-2,60) blaðra (181) 1,01 (0,57-1,46) 1,23 (0,78-1,68) 1,88 (1,30-2,47) 1,06 (0,48-1.65) 2,46 (1,67-3,25) * Flokkun samkvæmt 7. útgáfu Alþjóólegu sjúkdóma- og dánarmeinaskrárinnar. Tafla II. Staölaðar hlutfallstölur (standardized rate ratios, SRRs) og 95% öryggisbil (95% confidence intervals, 95% Cl) I hópi verkakvenna með mismunandi langan starfstíma. Tíu ára biötími var notaður. Starfstími lár 2-4 ár 5-7 ár 8-10 ár >10 ár Krabbamein (ICD-7)* SRR (95% Cl) SRR (95% Cl) SRR (95% Cl) SRR (95% Cl) SRR (95% Cl) Oll krabbamein (140-205) 0,92 (0,65-1,20) 0,82 (0,55-1,09) 1,46 (1,05-1,87) 0,89 (0,61-1,17) 0,98 (0,83-1,14) magi (151) 0,69 (0,00-1,69) 0,37 (0,00-2,33) 0,00 (0,00-0,00) 0,34 (0,00-1,72) 1,21 (0,60-1,82) lifur (155) 4,48 (3,05-5,90) 2,42 (1,17-3,68) 0,00 (0,00-0,00) 0,77 (0,00-2,73) 0,19 (0,00-2,15) lungu (162) 0,89 (0,26-1,52) 1,55 (0,80-2,31) 1,49 (0,90-2,08) 0,85 (0,15-1,55) 0,96 (0,50-1,43) brjóst (170) 0,78 (0,39-1,18) 0,62 (0,06-1,18) 2,29 (1,58-3,00) 0,78 (0,27-1,28) 0,58 (0,24-0,91) legháls (171) 1,67 (0,00-3,37) 0,24 (0,00-2,20) 3,10(1,68-4,52) 2,29 (1,33-3,26) 1,68 (0,97-2,39) legbolur (172) 0,62 (0,00-1,83) 1,17 (0,30-2,04) 1,53 (0,19-2,88) 0,93 (0,00-1,87) 0,35 (0,00-1,35) eggjastokkar (175) 0,31 (0,00-1,52) 0,86 (0,00-1,80) 0,78 (0,00-2,31) 1,25 (0,45-2,06) 1,82 (1,28-2,36) nýru (180) 0,97 (0,00-2,10) 0,43 (0,00-1,83) 0,00 (0,00-0,00) 1,63 (0,52-2,75) 1,26 (0,59-1,92) blaðra (181) 0,66 (0,00-2,62) 1,01 (0,00-2,22) 2,47 (1,32-3,62) 1,70(1,33-2.07) 1,09 (0,26-1,91) * Flokkun samkvasmt 7. útgáfu Alþjóðlegu sjúkdóma- og dánarmeinaskrárinnar. sem hver kona var skráð á spjöld sjóðanna taldist byrjunarár hennar í rannsóknarhópnum. Við töldum mannár fyrir hverja konu frá byrjunarári til 1. desem- ber 1992 eða til andláts hennar, ef það bar að fyrir þann tíma. Þjóðskráin og Skrá yfir dána veittu upp- lýsingar um hvort konurnar voru lífs eða liðnar. Upp- lýsingar af þessu tagi fengust um allar konurnar í hópnum til 1. desember 1992. Við reiknuðum staðlaðar hlutfallstölur (standar- dized rate ratios, SRRs) þannig að fyrst var fundið staðlað nýgengihlutfall tiltekinna krabbameina í fimm ára aldurshópum íslenskra kvenna á rannsókn- artímabilinu. Hið sama var gert í rannsóknarhópn- um. Stöðluðu nýgengihlutfalli kvenþjóðarinnar var síðan deilt í nýgengihlutfall rannsóknarhópsins innan sömu aldurshópa á hverju ári á rannsóknartímanum (10) . Heimsstaðall Segis var notaður sem stuðull (11) . Níutíu og fimm prósent öryggisbil voru reiknuð út frá log-normal nálgun. Vegna þess að lítið var um krabbamein meðal yngstu og elstu kvennanna í hópnum var rannsóknarhópurinn takmarkaður við þær sem voru á aldrinum 30-79 ára. Við athuguðum fyrst nýgengi tiltekinna krabba- meina í hópnum í heild. Síðan notuðum við mismun- andi langan biðtíma, það er við biðum tvö, fimm, 10 og 15 ár þar til farið var að fylgjast með krabbameins- tíðni í hópnum. Þar næst skiptum við hópnum eftir lengd starfstíma, en starfstími var skilgreindur sem það tímabil sem leið frá fyrstu til síðustu greiðslu hverrar konu til viðkomandi lífeyrissjóðs. Til þess að komast að raun um hvort munur væri á nýgenginu eftir því hvenær konurnar gerðust fyrst sjóðfélagar, skiptum við hópnum eftir því hvort greiðslur hófust fyrir 1977 eða 1977 og síðar. í þessum síðarnefndu at- hugunum notuðum við 10 ára biðtíma. Rannsóknin var gerð með leyfi Tölvunefndar. Niðurstöður Staðlaðar hlutfallstölur allra krabbameina og tiltek- inna krabbameina eftir mismunandi biðtíma sjást í töflu I. Staðlaðar hlutfallstölur krabbameina í heild hækkuðu eftir því sem biðtíminn var lengri. Stöðluð hlutfallstala allra krabbameina var 0,91 ef biðtíminn var enginn en 1,94 ef biðtíminn var 15 ár. Staðlaðar hlutfallstölur leghálskrabbameins voru háar en brjóstakrabbameins oftast lágar. Nýgengi maga- krabbameins hefur lækkað á íslandi en stöðluð hlut- fallstala þess var há meðal verkakvenna þegar 15 ára biðtími var notaður, það er 1,82. Stöðluðu hlutfalls- tölurnar hækkuðu ekki eftir því sem starfstíminn var lengri (tafla II). Stöðluð hlutfallstala allra krabba- meina var 0,92 í hópnum sem hafði eins árs starfstíma og 0,98 í hópnum sem hafði meir en 10 ára starfstíma. Þegar við athuguðum hvort það skipti máli hvenær konurnar gerðust fyrst sjóðfélagar, en ekki var tekið tillit til lengdar starfstíma, kom í ljós að stöðluðu hlut- Læknablaðið 2000/86 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.