Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.2000, Page 55

Læknablaðið - 15.01.2000, Page 55
Kominn út á diskus VENTOLIN DISKUS GlaxoWellcome INNÚÐADUFT (duft i afmældum skömmtum til innúöunar); R 03 A C 02 Hver skammtur inniheldur: Salbutamolum INN, súlfat, samsvarandi Salbutamolum INN 200 míkróg. Eiginleikar: Lyfiö örvar beta-2 viötæki sérhæft og veldur þannig berkjuvíkkun. Eftir innöndun fæst verkun á nokkrum minútum og stendur hún i minnst 4 klst. Ekki hefur fundist samband milli blóöþéttni og verkunar á berkjur. Helmingunartimi í blóöi er 3-5 klst. Lyfiö skilst út í nýrum, aö hluta til sem óvirk umbortsefni. Ábendingar: Sjúkdómar, sem valda berkjuþrengingu, svo sem astmi og langvinn berkjubólga meö eöa án lungnaþembu. Viö astma er rétt aö nota lyfiö aöeins eftir þörfum, þar sem fyrirbyggjandi meöferö á astma byggist fyrst og fremst á notkun steralyfja til innöndunar. Frábendingar: Ofnæmi fyrir lyfinu. Varúöar skal gæta hjá sjúklingum meö thyreotoxicosis, alvarlega hjartasjúkdóma eöa hjartsláttartruflanir. Lyfiö getur valdiö tímabundinni hækkun blóðsykurs. Meöganga og brjóstagjöf: Lyfiö ætti ekki aö nota á meögöngutima nema væntanlegt gagn fyrir móöurina sé taliö meira en hugsanleg hætta fyrir fóstriö. Lyfið skilst aö líkindum út i móöurmjólk, en ekki er vitað, hvort þaö kann aö hafa skaðleg áhrif á barniö. Lyfiö ætti því ekki aö gefa mjólkandi konum nema brýn ástæöa sé fyrir hendi. Aukaverkanir: Skjálfti og hjartsláttur, hraötaktur kemur fyrir, einkum.í upphafi meöferöar. Þessi einkenni eru dæmigerö fyrir beta-örvandi lyf og eru skammtaháö. Algengar (>1%): Hjarta og æöar: Hjartsláttur, hraötaktur. Vöövar: Skjálfti i hreyfivöövum. Sjaldgæfar (0,1%- 1%): Almennar: Höfuöverkur. Ofnæmi. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Öndunarfæri: Berkjusamdráttur. Erting í munni og hálsi. Efnaskipti: Kaliumskortur. Vöövar: sinadráttur. Geö: Hegöunarbreytingar, ofvirkni og svefntruflanir hjá börnum. Milliverkanir: Beta-blokkarar, sérstaklega ósérhæföir, geta aö hluta til eöa alveg hamiö verkun beta-örfandi efna. Athugiö: Viö eitranir af völdum lyfsins er rétt aö gefa sérhæfö.beta-blokkandi lyf, þar sem eiturverkanir eru fyrst og fremst vegna.áhrifa lyfsins á betal-viötæki. Slík meöferö getur þó haft slæm áhrif á astma. Varúö: Ef gjöf lyfsins dregur ekki úr sjúkdómseinkennum innan 3 klst. á sjúklingurinn að hafa samband viö lækni. Ofskömmtun: Einkenni ofskömmtunar geta veriö höfuöverkur, kvíöi.skjálfti, vöövakrampar, hraöur hjartsláttur, hjartsláttaróregla.Blóðþrýstingsfall getur komiö fram. Rannsóknarniöurstööur: Styrkur sykurs og mjólkursýru getur hækkaö i blóöi (hyperglycaemia og lacticacidosis). Beta-2-agónistar geta valdiö kalíumbresti vegna breytingu á dreifingu kalíums. Þarfnast venjulega ekki meöferöar. Meöferö: Skammtar minnkaðir. Skammtastæröir handa fullorönum: Venjulegur skammtur er 400 míkróg til innöndunar 4 sinnum á dag. Skammtastæröir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlað börnum yngri en 6 ára. Börn 6-12 ára: 200 míkróg til innöndunar 3-4 sinnum á dag. Börn eldri en 12 ára: Sömu skammtar og handa fullorönum. Athugiö: Þessi sjálfvirki úöaskammtari tryggir, aö skammtur losni á.réttum tíma viö innöndun og er því sérstaklega hentugur fyrir aldraöa og.börn, sem ella eiga erfitt meö aö samræma innöndun viö úöun. Pakkningar: Innúöaduft 200 mikróg/skammt: 60 skammtar. GlaxoWellcome Þverholti 14 • 105 Reykjavík • Sími 561 6930

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.