Læknablaðið - 15.11.2000, Side 41
FRÆÐIGREINAR / LYFJAFRÆÐI
blóðbraut og íferð í vefi með eða án hömlunar á
virkjun hvítfrumna, sé aðalatriðið. Fræðilega séð væri
annars vegar æskilegt að fá fram lyf, sem bæði
hömluðu myndun COX 1 eða COX 2 og myndun
TNFa, eða hins vegar salflyf með eins hreina verkun
á æðar og auðið er. í þessu sambandi er áhugavert, að
aspirín og salicýlsýra virðast ein allra salflyfja geta
hamlað verkun TNFot í frumum og vafasamt er, að
þessi verkun tengist hömlun á cýklóoxígenasa (80).
Algerlega óvíst er, hvort sértæk hömlun á COX 2
hefur kosti umfram blandaða COX 1/COX 2 hömlun
með tilliti til bólgueyðandi verkunar. Sama á einnig
við verkjadeyfandi og hitastillandi verkun. Meira að
segja virðast hin nýju lyf vera síður virk á þessar
ábendingar en eldri lyfin. Sértæk blokkun á COX 2
gæti hins vegar átt eftir að gagnast við meðferð á
krabbameini, og ekki aðeins ristilkrabbameini, heldur
einnig fleiri tegundum krabbameina meðal annars
vegna verkunar á kjarna frumnanna. Þá ber þess að
minnast, að COX 2 blokkun hefur umtalsverð áhrif á
myndun prostacyklíns en engin áhrif á myndun
tromboxans. Þetta kann að skýra hækkaðan
blóðþrýsting og bjúg eftir þessi lyf. Þá lítur út fyrir, að
þessi lyf skuli alls ekki nota við nýrnasjúkdóma.
Framundan er einnig að kanna hver eða hvert
salflyfja muni henta best til varnandi meðferðar gegn
Alzheimerssjúkdómi svo og að meta hvert sé
hugsanlegt gildi þessara lyfja til þess að varna
uppkomu illkynja sjúkdóma.
Þakkir
Höfundur þakkar umboðsmönnum Bayer á Islandi
fyrir aðgang að heimild nr. 1 og að mega taka þar upp
myndefni (myndir 1 og 3). Jóhannes Long
ljósmyndari gerði myndir 1,3 og 6 og Þorkell Þorkels-
son ljósmyndari gerði mynd 2. Erlingi Edwald,
fyrrum lyfsölusjóra, er þakkað fyrir að útvega gamla
magnýlöskju, sem er safngripur, og Scientific
American fyrir not af myndefni (mynd 6). Vini
höfundar í læknastétt, Tryggva Ásmundssyni, er
þakkað fyrir að lesa textann úr penna og ritara
höfundar, Jóhönnu Edwald, fyrir margvíslega hjálp
við vinnslu textans.
Heimildir
1. Schreiner C. 100 years Aspirin. The Future Has Just Begun.
Leverkusen: Bayer AG; 1997.
2. Sigurðsson EL, Jónsson JS, Þorgeirsson G. Lyfjameðferð
kransæðasjúklinga á íslandi. Læknablaðið 1999; 85: 510-5.
3. Vaughan CW, Ingram SL, Connor MA, Christie MJ. How
opioids inhibit GABA-mediated neurotransmission. Nature
1997; 390: 611-4.
4. Christie MJ, Vaughan CW, Ingram SL. Opioids, NSAIDs and 5-
lipoxygenase inhibitors act synergistically in brain via
arachidonic acid metabolism. Inflamm Res 1999; 48:1-4.
5. del Soldato P, Sorrentino R, Pinto A. NO-aspirins: a class of
new antiinflammatory and antithrombotic agents. TiPS 1999;
20: 319-23.
6. Gross M, Greenberg LA, Haggard HW. The salicylates. A
critical bibliographic review. New Haven: Hillhouse Press;
1948:1-7.
7. Ensor F. The willow as a remedy for acute rheumatism. Lancet
1876; 17. júní: 910.
8. Stone E. An account of the success of the bark of willow in the
cure of aigues. Phil Trans R Soc 1763; 53:195-200.
9. Rodnan GP, Benedek TG. The early history of antirheumatic
drugs. Arthritis Rheum 1970; 13:145-65.
10. MacLagan T. The treatment of acute rheumatism by salicin.
Lancet 1876; ll.mars: 383-4.
11. Riess L. Ueber die innerliche Anwendung der Salicylsáure.
Berl Klin Wchschr 1875; 12: 674-6 og 690-3.
12. Stricker. Ueber die Resultate der Behandlung der Polyarthritis
rheumatica mit Salicylsáure. Berl Klin Wchschr 1876; 13: 15-6
og 99-103.
13. Sée M. Etudes sur l’acide salicylique et les salicylates;
traitement du rheumatisme aigu et chronique de la goutte, et
de diverses affections du systeme nerveux sensitif par les
salicylates. Bull Acad Med (Paris) 1877; 6: 689-706.
14. Eichengrun A. 50 Jahre Aspirin. Die Pharmazie 1949; 4: 582-4.
15. Dreser H. Pharmakologisches uber Aspirin (Acetylsalicyl-
sáure). Plugers Arch 1899; 76: 307-18.
16. Witthauer K. Weitere Erfolge mit Aspirin. Therapeut
Monatshefte 1900; 14: 534-5.
17. Lester D, Lolli G, Greenberg LA. The fate of acetylsalicylic
acid. J Pharm Exp Therap 1946; 87: 329-42.
18. Collier HOJ. A pharmacological analysis of aspirin. Advances
in Pharmacology and Chemotherapy 1969; 7: 333-405.
19. Boardman PL, Hart FD. Clinical measurement of the anti-
inflammatory effects of salicylates in rheumatoid arthritis. BMJ
1967; 4: 264-8.
20. Aly A. NSAID - inducerat ulcus och dess komplikationer.
Nord Med 1997; 112:195-7.
21. Wphlk A. Acetylsalicylsyre med magnesia. Archiv for
Pharmaci og Chemi 1913; 20:480.
22. W0hlk A. Acetylsalicylsyre med magnesia. Ugeskr Læger
1913; 75:1839-40.
23. Leonards JR, Levy G. Gastrointestinal blood loss from aspirin
and sodium salicylate tablets in man. Clin Pharmacol Thera-
peut 1972; 14:62-6.
24. Goodman & Gilman's The Pharmacological Basis of
Therapeutics. 9th ed. New York: McGraw-Hill; 1996: 601-11,
617-24,629,1353-7.
25. Vane JR. Inhibition of prostaglandin synthesis as a mechanism
of action for aspirin-like drugs. Nature New Biology 1971; 231:
232-5.
26. Vane JR. The evolution of non-steroidal anti-inflammatory
drugs and their mechanisms of action. Drugs 1987; 33/Suppl. 1:
18-27.
27. Flower RJ. Vane JR. Inhibition of prostaglandin synthetase in
brain explains the anti-pyretic activity of paracetamol (4-
acetamidophenol). Nature 1972; 240:410-1.
28. Smith JB, Willis AL. Aspirin selectively inhibits prostaglandin
production in human platelets. Nature New Biology 1971; 231:
235-7.
29. Hamberg M, Svensson J, Samuelsson B. Thromboxanes: a new
group of biologically active compounds derived from prosta-
glandin endoperoxides. Proc Nat Acad Sci 1975; 72:2994-8.
30. Moncada S, Gryglewski R, Bunting S, Vane JR. An enzyme
isolated from arteries transforms prostaglandin endoperoxides
to an unstable substance that inhibits platelet aggreation.
Nature 1976; 263: 663-5.
31. Shield MJ. Novel applications of misoprostol. Pharmac Ther
1995; 65:125-47.
32. Wallace JL, Reuter B, Cicala C, McKnight W, Grisham M,
Cirino G. A diclofenac derivative without ulcerogenic
properties. Eur J Pharmacol 1994; 257:249-55.
33. Vane JR. Bakhle YS, Botting RM. Cyclooxigenases 1 and 2.
Ann Rev Pharmacol Toxicol 1998; 38: 97-120.
Læknablaðið 2000/86 767