Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.2000, Page 44

Læknablaðið - 15.11.2000, Page 44
r Megrunarlyf við offitu srúíí'XENICAL o r s t a t Fyrir þá sem þurfa að léttast Hylki 120mg: 42 stk.; 84 stk. 1 hylki 3svar á dag með mat Fylgikvillar offitu3: Verulega aukin áhœtta (yfir þreföld áhœtta) Töluvert aukin áhœtta (tvö- til þreföld áhœtta) Sykursýki (gerö 2) Gallblöðrusjúkdómar Hœkkaðar blóðfitur Insúlínviðnám Mœði Kœfisvefn Kransœðasjúkdómur Háþrýstingur Slitgigt í hnjám Þvagsýrudreyri/-gigt Lítillega aukin áhœtta (allt að tvöföld áhœtta) Brjóstakrabbamein eftir tíðahvörf Legslímukrabbamein Ristilkrabbamein Óeðlileg hormónaframleiðsla í œxlunarfœrum Fjölblöðru-eggjastokksheilkenni Minnkuð frjósemi Mjóbaksverkir Aukin áhœtta við svœfingu Fósturgallar sem tengjast offitu móður Flokkun eftir verkun: Lyf vlö offitu (ATC-flokkun Lyfjaform og útllf: Hylki. blágrœn meö áletrun „ROCHE* og .XENICAL120'. Vlrk innihaldsefnl: Hvert hylkl Inniheldur 120 mg orlístat. Lyfhrif: Orlístat er kröftugt. sórtœkt og langverkandi lyf sem L lípasa í meltingarveglnum. Þaö verkar í maga og smágirni i mynda samgilt tengl vlö virka serín setlö á lípasa f maga og lí| Óvirka ensímiö getur því ekkl hýdrólýseraö fitu úr fœöunnl, príglýseríöa. yfir í friar fltusýrur og elnglýseriö. Ábendingar: Xenical er œtlaö ásamt hitaeiningaskertu fœöi til meöferöar hjá offitusjúklingum meö þyngdarstuöul (BMI= þyngd(kg)/hœö(m)hCBÖ(m)) hœrri eöa jafn og 30 kg/m; (BMI) eöa yfirþyngdar-sjúkllngum (BMI 28 kg/mO meö tengda áhœttuþœttl. Meðferö meö orlistatl œttl einungis aö hefja ef megrunarfœöi elngöngu hefur leitt til minnst 2.5 kg þyngdartaps á 4 vikum. Meöferö meö orlístati á aö hcetta eftir 12 vikur ef sjúklingl hehjr ekki tekist aö losa sig vlö a.m.k. 5% af líkamsþyngd sinni relknaö frá uþphafi lyfjameöferöar. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorönir: Ráölagöur skammtur af orlístati er eitt 120 mg hylki, sem á aö taka rétt fyrir, meö eöa allt að ©innl klst. eftir máltíð. Só máltiö sleppt eöa hún án fitu á aö sleppa aö taka lyflö Inn. Sjúklingurlnn á að vera á fasöl sem Inniheldur öll nauösynleg nœrlngarefnl, en aöeins fœrri hitaeiningar ©n hans daglega þörf seglr til um og œtti um 30% hitaeininganna aö vera úr fitu. Mœlt er meö rikulegri neyslu ávaxta og grœnmetis, Daglegrl neyslu fitu, kolvetna og þróteins skal drelfa á þrjár aöalmáltíölr dagsins. Ekki hefur veriö sýnt fram á aö orlístat skammtar stœrrl en 120 mg þrlsvar á dag bœtl árangur. Áhrif orlístats leiöa til aukningar á fitu í saur, strax 24-48 klukkustundum eftir inntöku. Þegar meöferö er hœtt veröur fltuinnlhald hœgöa yflrleitt aftur elns og þaö var fyrlr meðferö. Innan 48-72 klukkustunda. Upplýsingar um öryggl og verkun eftlr 2 ára notkun eru ekkl fyrlr liggjandl, því œtti meöferö meö orlístatl ekkl aö vara lengur en f 2 ár. Sérstaklr sjúklingahópar: Áhrif orlístats hjá sjúklingum meö lifrar- og/eöa nýrnabilun, börnum og öldruöum sjúklingum hafa ekkl veriö rannsökuö. Böm: Orlistat er ekki œtlaö tll notkuna handa bömum. Frábendingar: Langvinnt vanfrásogsheilkenni. Gallteppa. Brjóstagjöf. Þekkt ofnœmi fyrir orlístati eöa einhverju af innihaldsefnum lyfsins. Orlístat er ekki ráðlagt til notkunar á meögöngu. Sórstök varúð og varúöarreglur varöandi notkun: í klínískum rannsóknum var minnkun líkamsþyngdar viö orlístat meöferö minni hjá sjúklingum meö fulloröinssykursýki heldur en hjá sjúkllngum sem ekki voru meö sykursýki. Þegar orlístat er tekið getur nákvœmt eftlrlit meö sykursýki lyflameöferö veriö nauösynlegt. Meöferö meö orlístati getur hugsanlega truflaö frásog fifuleysanlegra vítamína (A, D, E, K). Flestir sjúkllnganna, sem fengu meöferö með orlístatl í allt aö 2 ár í klínískum rr*^'- — —---------— “ * ^ •**"— *'—-------------- betakarótíngildi sem voru nœringu á aö ráöleggja ? inniheldur ávexti og grœní aö taka minnst 2 klst. eftir Ráöleggja skal sjúklingum meö (sjá kafla um skami aukaverkanir) getur aukist fœöa meö 2000 hitaeiningi jafngildir > 67 g af fitu). Dagl dagsins. Ef orlistat er tekiö meö trufiunum aukist. voru meö A-. D-. E- og K-vitamín og eölilegra markaTil aö tryggja fullnœgjandi ingum á megrunarfœöi aö neyta fœöu sem I og ihuga skal neyslu fjólvítamína. Vítamín á if orlístats eöa aö kvöldi fyrlr svefn. halda sig vlö þaö matarœöl sem mœlt er i). Hœtta á meltingartruflunum (sjá kafla um orlístat er tekið meö fiturikri fœöu (t.d. á dag, þar sem > 30% hltaelnlnga úr fitu 1 fituneyslu œttl aö dreifa á þrjár aöalmáltíöir i fiturikri máltiö, geta likur á meltingar- 3ts og fibrata, akarbósa. blguaníöa eða ir á millivefkunum eru Milliverkanir: Samtímis gjöf orlísfr lyfja sem valda lystarleysi er ekkl r ekki fyrirliggjandi. Þegar warfarín eöa önnur segavarnarlyf eru gefin ásamt orlistati (stórir skammtar og langtíma meöferö) á aö fylgjast meö blóðstorkuglldum. Engar milliverkanir viö dígoxín, fenýtóín. getnaöarvarnartöflur, nífedlpín. nífedipín foröalyf, eöa alkóhól hafa komlö fram. Pravastatín: Ef orlístat er gefiö sjúklingum sem taka pravastatín aukast (skammtaháö) aukaverkanir pravastatins. þ.á.m. rákvöövasundrun. vegna aukinnar blóöþéttni pravastatíns. Þaö getur þurft aö breyta skammti pravastatíns. Vítamín og betakarótín: Taka þarf tillit til mlnnkunar á frásogl D- og E- vítamíns og betakarótíns (sjá kafla um sórstök varúö og varnaðarorð varöandi notkun). Meöganga og brjóstagjöf: Notkun orlistats á meögöngu er ekki ráölögö. Enn sem komlö er eru ekki fullnœgjandl upplýsingar fyrlrliggjandi um tóku orlístats hjá þunguöum konum tll þess aö meta hugsanleg áhrif orlístats á því aö valda afbrigöileika í fóstri eða eituráhrifum. Þar sem ekki er vitaö hvort orlistat berst í brjóstamjólk á ekki aö nota orlístat viö brjóstagjöf. Áhrif á akstur og stjórnun vólknúlnna tœkja: Ekkert hefur komiö fram sem bent gœti til aö lyfiö hafi áhrif á hœfni til aksturs eöa stjórnunar vólknúinna tœkja. Aukaverkanir: Aukaverkanir af völdum orlístats eru aðallega frá meltingar- vegi. Á fyrsta meöferðarári voru algengustu aukaverkanirnar fitublettlr frá endaþarmi (27% sjúklinga). hœgöavottur meö vlndgangi (24% sjúklinga), bráö þörf fyrir hœgöa-losun (22% sjúklinga). fitugar/seigfljótandi hœgöir (20% sjúklinga). þunnfljótandi hœgöir (12% sjúkfinga). aukin hœgöa-losun (11 % sjúklinga) og vangeta viö stjórn á hœgöum (8% sjúklinga). Tíöni aukaverkana minnkaði meö langtímanotkun orfötats. AOrar meOferOartengdar aukaverkanlr sem komu fram viö tiOnl > 2% og meO tiOni >1% yfír lyfleysu voru: Meltingarfœri: Kviöverkir/-óþœgindi. vind- gangur, þunnfljótandi hcegöir. linar hœgöir. verkir/óþœgindi í endaþarml, tannkvillar og tannholdskvillar.'óndunarfœr/: Sýklngar í efri öndunarfœrum, sýkingar í neöri öndunarfœrum. MiOtaugakerfi: Höfuöverkur. Kynfœrl: Tiðatruflanir. GeO: Kvíöi. Almennar, Þreyta. Þvagfœri: Sýkingar í þvagrás. Ofskömmtun: Ekki hefur veriö Q skammtar og endurteknir ska hafa veriö prófaöir bœöi hjá fój hjá offitusjúklingum. án r skammtar þrisvar á dag verij umtalsverö ofskömmtun orlfetats| sjúklingnum í sólarhrlng. Ranrv aö öll áhrif á líkamann af völd J ít frá ofskömmtun orlístats. Einstakir 800 mg íar allt aö 400 mg þrisvar á dag í 15 dago sem er Innan eölilegra þyngdarmarka og aukaverkana. Auk þess hafa 240 mg )fnir offitusjúklingum i sex mánuöi. E.gi rr staö, er mœlt meö því aö fylgst só meö á dýrum og mönnum hafa benf til þess hómlunar á lípasa gangl hratt til baka Pakknlngar og hámarksverö í smásölu frá 1.7.2000: Hylki 120 mg: 42 stk. (þynnupakkoö): 5.039 kr.; 84 stk. (þynnupakkaö): 8.941 kr. Grelöslufyrirkomulag: Tryggingastofnun rikisins tekur ekki þátt í grelösu lyfslns nema sjúklingur hafl lyfjaskírteini. Elll- og örorkulífeyrlsþegar meö lyflaskírteini greiöa aö hámarki 1.250 krónur fyrir lyfiö, en aörir aö hámarkl 4.500 krónur. Afgreiðslutilhögun: Lyfiö er lyfseöilsskylt. Heimilt er aö ávisa lyfinu til 100 daga notkunar í senn. Heimildlr: 1) Sjöström L Rissanen A, Andersen T. et al. Randomlsed placebo-controlled trlal of orlistat for welght loss and preventton of weight regain in obese patients. Lancet 1998; 352; 167-73. 2) Hollander PA, Elbeln SC. Hirsch IB. et al. Role of orlistat In the treatmení of obese patients with type 2 dlabetes. Dlabetes Care 1998; 21 (8): 1288-94. 3) WHO. Prevention and management of the global epidemic of obesity. Report of the WHO Condultatton on Obesity (Geneva. 3-5 June. 1997). C <^Roche>
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.