Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2000, Síða 92

Læknablaðið - 15.11.2000, Síða 92
Zitromax azitrómýcín einu sinni á dag í 3 daga Zitromax®er vænn kostur þegar nota þarf makrólíða til meðferðar á efri og/eða neðri loftvegasýkingum. Einföld skömmtun Árangursrík meðferð1’ Fáar og skammvinnar aukaverkanir2’ Góð meðferðarheldni3' Mixtúra með ávaxtabragði4) Zitromax. Pfizer. TÖFLUR; R 0. Hver tafla inniheldur Azithromycinum INN, dlhýdrat, samsvarandi Azithromycinum INN 500 mg. MIXTÚRUDUFT; J 01 F A 10 R 0.1 ml af lyfmu fullbúnu inniheldur: Azithromycinum INN, dlhýdrat, samsvarandi Azithromycinum INN 40 mg, Saccharum 774 mg, bragðefni, hjálparefni, Aqua purificata ad 1 ml. Ábendingar: Sýkingar af völdum azitrómýslnnæmra bakterfa eins og sýkingar í neöh hluta öndunarfæra, þ.m.t. berkjubólga og lungnabólga, sýkingar (húð og mjúkvefjum, miðeymabólga og sýkingar I efri hluta öndunarfæra, þ.m.t. skútabólga (sinusitis) og hálsbólga. (Venjulega er penisillln valkostur við meöferö á hálsbólgu af völdum Streptococcus pyogenes; einnig sem fyrirbyggjandi meðferð við gigtsótt. Azitrómýsin er oftast virkt til að uppræta hálsbólgu af völdum keðsjusýkla, en hins vegar liggja ekki fyrirgögn er staöfesta virkni azitrómýslns til að koma I veg fyrirgigtsótt I kjölfariö). Við kynsjúkdómum erZitromax ætlað til meöferöar ásýkingum I kynfærum af völdum Chlamydia trachomatis. Lyfið er einnig ætlað til meðferðar á sýkingum I kynfærum af völdum Neisseria gonorrhoeae, sem eru ekki fjölónæmar, þó skal fyrst útiloka aö sýking sé einnig af völdum Treponema pallidum. Skammtar og lyfjagjöf: Zitromax á að gefa i einum skammti á dag. Meöferöarlengd er tilgreind hór að neöan og fer eftir eðli sýkingar. Azitrómýsln Iformi mixtúru og taflna má taka án eða með mat. Fullorönir: Til meðferðar á kynsjúkdómum af völdum Chlamydia trachomatis eða af völdum Neisseria gonorrhoeae, sem eru næmir fyrir lyfinu er gefinn 1 g skammtur til inntöku I eitt skipti. Við öllum öðrum ábendingum er heildarskammtur 1,5 g og á að gefa 500 mg skammt daglega 13 daga. Sem valkost má gefa sama heildarskammt á 5 dögum ogeru þá 500 mg gefin fyrsta daginn og slðan 250 mg á dag næstu 4 daga. Aldraðir: öldruðum er gefinn sami skammturog öðrum fullorönum. Böm: Heildarskammtur handa bömum er 30 mg/kg sem gefa á annaö hvort I einum 10 mg/kg skammti á dag 13 daga eða 10 mg/kg I einum skammti fyrsta daginn og slðan 5 mg/kg á dag næstu 4 daga. Zitromax I formi 500 mg taflna á einungis að gefabörnum, sem eru þyngri en45 kg. Mæla á magn Zitromax mixtúru eins nákvæmlega og unnt er með meðfylgjandi mælisprautu þegar Zitromax er notaö handa bömum, sem vega innan við 15 kgÞegar Zitromax er gefiö bömum, sem vega meira en 15 kg, skal mæla mixtúruna með meðfylgjandi mæliskeiö. Sjá nánar um skammtastærðir I Sóriyfjaskrá. Frábendingar: Má ekki nota handa sjúklingum, sem eru meöhöndlaöir með ciklóspórlni, nema vel só fylgst með blóðþóttni cikslóspóríns. Lyfiö má ekki nota handa sjúklingum með sögu um ofnæmu fyrir azitrómýslni eða einvherju sýklalyfi af flokki makróllða. Aukaverkanir: Zitromax þolist vel og tlðni aukaverkana er lág. Flestar aukaverkanir sem vart veröur eru vægar eða meöalvægar. Heildartlðni sjúklinga sem hætt hafameöferöinni vegna aukaverkana er 0,3%. Ákvæði um meöferð/meöhöndlun lyfsins: Töflumar á aögleypaheilar. Mixtúruduft:9mlafvatnierunotaðirí 15ml mixtúru og 12 ml afvatni l22,5mlmixtúruHrististvel. Mixtúrunaáaöhristafyrirnotkun. Pakkningarog verö 1. april 2000: Töflur 500 mg: 2stk. (þynnupakkaö) - kr. 1.827. Töflur 500 mg: 3 stk. (þynnupakkað) - kr. 2.409. Mixtúruduft40 mg/ml: 15 ml - kr. 1.446. Mixtúruduft40 mg/ml: 22,5 ml - kr. 2.215. Umboösaöili á Islandi: Pharmaco hf. Sjá nánari upplýsingar um lyfið I Sórlyfjaskrá. Heimlldir: 1) Myburgh J. et al. J Antimicrobial Chemotherapy 1993:31 (suppl. E):163-169.2) Daniel R.J. Int Med Res 1991 ;19:373-383. 3) Nahata M.J Antimicrobial Chemotherapy 1996;37, (suppl. C):133-142.4) Greenberg R.N.CIinical Therapeutics 1984;6(5):592-599.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.