Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.2000, Side 94

Læknablaðið - 15.11.2000, Side 94
Menntun í heimilislækningum - nýir möguleikar 17. og 18. nóvember 2000 á vegum Nordisk Federation för Medicinsk Under- visning, heimilislæknisfræði læknadeildar HÍ og Félags íslenskra heimilislækna. Fundarstaður Hótel Saga (Radisson SAS), salur B. Dagskrá höfðar meðal annars til læknanema og unglækna. Fjallað verður um mögluleika á sérnámi í heimilislækningum í Bandaríkjunum og á Norður- löndunum. Einnig verða kynntar nýjungar í grunnnámi, kandídatsnámi og símenntun á íslandi. Upplýsingar veitir Jóhann Ág. Siguðsson prófessor netfang: johsig@hi.is Læknadagar 2001 Fræðsluvika Læknafélags íslands og framhaldsmenntunarráðs læknadeildar Læknadagar verða 15.-19. janúar 2001. Dagskrá 15. og 16. janúar verður í Hlíðasmára 8. Dagskrá 17.-19. janúar verður á Grand Hóteli, Reykjavík. Fræðslustofnun lækna Framhaldsmenntunarráð læknadeildar Fræðslufundir Læknafélags Reykjavíkur fyrir almenning Fundartími: Fimmtudagskvöld kl 20:30 Staðsetning: Húsnæði læknasamtakanna á 5. hæð, Hlíðasmára 8 í Kópavogi Á síðasta ári voru haldnir fyrirlestrar fyrir almenning um ýmis heilsufarsvandamál nútímans. Var þetta lióur í afmælishaldi Læknafélags Reykjavíkur. Þóttu fyrir- lestrarnir takast vel og var því ákveðið að bjóða upp á slíka fræðslu aftur í vetur og nú með reglulegum hætti og í samvinnu við Fræðslustofnun lækna. Fundirnir eru þannig skipulagðir að sérfræðingur heldur erindi um ákveðið heilsufarsvandamál og síðan er góður tími til fyrirspurna og umræðna. Þannig gefst almenningi tækifæri til að spyrja sérfræðinginn beint og taka þátt í umræðunni. í fyrra komu stundum læknartil að hlusta á fyrirlestrana og tóku þá gjarnan þátt í umræðunni á eftir. Fyrsti fundurinn var haldinn fimmtudaginn 12. október og fjallaði um offitu og ráð til megrunar. Gunnar Valtýsson sérfræðingur í lyflækningum, innkirtla- og efnaskiptasjúkdómum sá um fræðsluna. Næstur talaði Stefán Einar Matthíasson, æðaskurðlæknir þann 26. október um reykingar. Eftirfarandi fyrirlestrar eru fyrirhugaðir í nóvember og desember: 9. nóvember: Þunglyndi, heilabilun og önnur geðræn vandamál hjá öldruðum María Ólafdóttir sérfræðingur í heimilislækningum Sigurður Páll Pálsson sérfræðingur í geðlækningum Ólafur ÞórÆvarsson sérfræðingur í geðlækningum 23. nóvember: Matarsýkingar. Faraldrar og framtíð Haraldur Briem sóttvarnalæknir 7. desember: Vefjagigt og síþreyta Árni J. Geirsson sérfræðingur í lyflækningum og gigtarsjúkdómum Arnór Víkingsson sérfræðingur í gigtarsjúkdómum Eftir áramót verður fræðsla um atvinnusjúkdóma, nýjungar í augnskurðlækningum og rannsóknir á brjóstakrabbameini. Stjórn Læknafélags Reykjavíkur þakkar þeim læknum sem tekið hafa þátt í fræðslunni. F.h. stjórnar Læknafélags Reykjavíkur Ólafur Þór Ævarsson formaður Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir! 814 Læknablaðið 2000/86
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.