Læknablaðið - 15.11.2000, Síða 100
MINNISBLAÐ
Ráðstefnur
og fundir
Þau sem koma þurfa á framfæri
í þennan dálk upplýsingum um fundi,
ráðstefnur o.fl. eru beðin að
hafa samband við Læknablaðið.
7. nóvember - 5. desember
í Reykjavík. Á vegum
Endurmenntunarstofnunar Háskóla
(slands. Tölfræðileg líkanagerð. Kennari
Helgi Tómasson tölfræðingur. Verð kr.
18.800. Nánari upplýsingar í s. 525 4444
eða í pósti: endurmenntun@hi.is
17. nóvember
Að Grand Hóteli, Reykjavík.
Haustráðstefna Miðstöðvar
heilsuverndar barna. Á ráðstefnunni
flytja erindi auk lækna,
talmeinafræðingur, hjúkrunarfræðingar,
sálfræðingur, heyrnartæknir og
heimspekingur. Þátttaka tilkynnist í s.
585 1350. Ráðstefnugjald er kr. 2.600.
22.-24. nóvember
[ Amsterdam. 3rd International Confe-
rence On Priorities In Health Care. Nán-
ari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
29. nóvember-1. desember
í Gautaborg. Svenska Lákaresállskapets
Riksstámma. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
4.-S. janúar 2001
í Odda, Reykjavík. Ráðstefna um
rannsóknir í læknadeild H(. Sjá nánari
auglýsingu í blaðinu. Upplýsingar hjá
Birnu Þórðardóttur: birna@icemed.is
15.-19. janúar 2001
í Reykjavík. Læknadagar 2001.
Fræðsluvika Læknafélags (slands og
framhaldsmenntunarráðs læknadeildar.
Nánari upplýsingar hjá Margréti
Aðalsteinsdóttir hjá Læknafélagi íslands
í síma 564 4100 eða netfangi:
magga@icemed.is
8.-10. febrúar 2001
í Stokkhólmi. Vaccines are beneficial!
What are the risks? The Swedish
Society of Medicine and the Swedish
Institute for Infectious Diesease Control.
Nánari upplýsingar á heimasíðu:
www.svls.se/vaccines.html og hjá
Læknablaðinu.
22.-28 mars 2001
I Liverpool. Tuberculosis: clinical
aspects of diagnosis, management and
control. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
19.-23. apríl 2001
í Sydney Ástralíu. XXV International
Congress of the Medical Women's
International Association. Nánari
upplýsingar í netfangi:
mreid@conference_organisers.com.au
Læknablaðið
á Netinu:
http://www.icemed.is/
laeknabladid
13.-17. maí 2002
í Durban. Alþjóðlega Wonca ráðstefnan.
3.-7. júní 2001
í Tampere. Wonca Europe.
24.-27. júní 2001
í Kaupmannahöfn. Europace 2001. The
European Working Groups on Cardiac
Pacing and Arrhythmias. Nánari upp-
lýsingar hjá Læknablaðinu.
1.-6. júlí 2001
I Berlín. 7th World Congress of Bio-
logical Psychiatry. Nánari upplýsingar
hjá Læknablaðinu.
1. -6. júlí 2001
í Vancouver. World Congress of Geron-
tology. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
2. -5. september 2001
í London. Medinfo 2001. Towards Glo-
bal Health - The Informatics Route to
Knowledge. Tenth triennal world con-
gress. Nánari upplýsingar á heimasíð-
unni www.medinfo2001.org og hjá
Læknablaðinu.
9.-14. september 2001
í Akrópolis. 10th Congress of The Inter-
national Psychogeriatric Association.
Bridging the gap between brain and
mind. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
Læknar
í AA
Halda fundi síðasta fimmtudag hvers
mánaðar kl. 5 síðdegis í fundarherbergi
Domus Medica á 2. hæð. Athugið
breyttan fundartíma.
Félag kvenna í
læknastétt á
íslandi - FKLÍ
Félagið var ranglega nefnt Félag
íslenskra kvenna í læknastétt í funda-
auglýsingum í síðasta tölublaði
Læknablaðsins. En rétt skal vera rétt
og heitið er: Félag kvenna í læknastétt
á íslandi, skammstafað FKLÍ.
818 Læknablaðið 2000/86