Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2002, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 15.02.2002, Blaðsíða 48
UMRÆÐA & FRÉTTIR / ÁRSHÁTÍÐ L R Fjömennasta árshátíð LR trá upphafi ÁRSHÁTÍÐ LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR VAR HALDIN laugardaginn 19. janúar á Broadway-Hótel Island í lok Læknadaga. Þátltaka var mjög góð og komu 645 gestir en það er besta þátttaka á árshátíð í sögu fé- lagsins. Hátíðin hófst með því að Ólafur Þór Ævars- son formaður Læknafélags Reykjavíkur bauð gesti velkomna. Þá söng heimilislæknakórinn lagið „You don't own me“ og tileinkaði það Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra sem var heiðursgestur ásamt frú Margréti Einarsdóttur. Jóhannes Kristjánsson eftir- herma og grínisti fór á kostum og Sigrún Hjálmtýs- dóttir og Ólafur Kjartan Sigurðarson sungu sig inn í hjörtu viðstaddra. Ánægjulegt var hve margir ung- læknar tóku þátt í hátíðinni. Einnig komu margir læknar af eldri kynslóðinni sem ekki höfðu verið á árshátíð LR í mörg ár. Þeir elstu héldu upp á 50 ára útskriftarafmæli sitt. Margir læknar af landsbyggð- inni voru mættir og vitað er að nokkrir læknar komu erlendis frá til að hitta gamla vini og skólafélaga. Sú ánægjulega hefð að út- skriftarárgangar lækna hittist á árshá- tíð LR er nú aftur að festast í sessi. Höfðu margir orð á því að það væri góður endir á Læknadögum, eftir að hafa hlýtt á fagleg fræðsluerindi og vandaða umræðu uni læknisfræðileg málefni, að endurnýja gamlan vinskap og mynda ný tengsl. Árshátíðin var hin glæsilegasta í alla staði og læknum til sóma. Við birtum hér nokkrar myndir sem Jón Svavarsson tók á hátíðinni. Elínborg Bárðardótlir var veislustjóri. Unglœkttar vortt áberandi ntargir á árshátíðinni. Ólafur Pór Ævarsson formaður LR setur ársitátiðina. Maturinn þótti ekki slœmur. Á myndinni hér til vinstri sést háborðið þar sem stjórn LR sat með gestum sinum, frá vinstri: Margrét Georgsdóttir, Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra, Sigríður Snœbjörns- dóttir eiginkona Sigurðar Guðmundssonar landlœknis, hann sjálfur, Margrél Einarsdóttir eiginkona ráðherra, Ólafur Pór Ævarsson formaður LR og eiginkona Itans, Marta Lárusdóttir. k 136 Læknablaðið 2002/88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.