Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 32
FRÆÐIGREINAR / BRENNSLUMEÐFERÐ VIÐ OFANSLEGLAHRAÐTAKTI % 100 90 ■ 80 ■ 70 ■ 60 ■ 50 ■ 40 ■ 30 ■ 20 ■ 10 ■ 0 ■■ ]] Fyrsta brennsla □ Önnur brennsla | Ófullnægjandi brennsla Neitar frekari meðferö Gáttasleglahringsól % % 100 ■ 90 • 80- 70 ■ 60 ■ 50 ■ 40 ■ 30 ■ 20- 10- 0 ■■ ]] Fyrsta brennsla □ Önnur brennsla | Ófullnægjandi brennsla Duldar aukabrautir % Mynd 1. Arangur í mismunandi flokkum ofansleglahraðtakls. Frekari skýringar er að finna í texta. lok meðferðar, en hinir þrír fengu hjartsláttarköst á ný innan þriggja mánaða. Prír þeirra fóru aftur í vel- heppnaða brennsluaðgerð, meira en sex mánuðum eftir þá fyrri, einn sjúklingur neitaði að fara aftur í að- gerð, en hefur fengið mjög fá köst síðustu ár. Einn sjúkling tókst ekki að meðhöndla fullkomlega vegna bilunar í brennslugjafa, en hefur verið mun betri og sjálfur kosið að bíða átekta. Engar alvarlegar leiðslu- truflanir komu fram við meðferð þessara sjúklinga, en einn þeirra fékk þó skammvinnt brottfall í gátta- sleglaleiðni (A-V blokk 11°) Heildarárangur brennslu- aðgerða hjá þessum sjúklingahópi er því 91% (mynd 1). Aukabrautum milli gáttar og slegils (heilkenni Wolff-Parkinson-White) er hér skipt í tvennt. Annars vegar er leiðni frá gátt til slegils sem hefur í för með sér snemmkomna afskautun hluta slegilsvöðva (pre- excitation) sem sést á hjartarafriti (D-bylgja, overt WPW). Hins vegar eru duldar aukabrautir (con- cealed bypass tracts, CBT), en þar sem þær leiða ein- ungis frá slegli lil gáttar sjást engin merki um tilvist þeirra á hjartarafriti. Alls var gerð brennsluaðgerð á 16 sjúklingum með sýnilegar aukabrautir á hjartaraf- riti (WPW). Fyrsta meðferð heppnaðist fullkomlega hjá tólf þeirra (80%). Prír sjúklingar voru sendir utan til meðferðar, tveir fyrsta árið vegna skorts á búnaði hér og eitt barn til barnasérfræðings í raflífeðlisfræði. Þessir þrír sjúklingar reyndust allir hafa aukabrautir sem lágu djúpt (epicardial vinstri brautir) og nauð- synlegt reyndist að nota aðra tækni (transseptal ástungu). Hjá fjórða sjúklingnum kom leiðni auka- brautar til baka síðar meðferðardag, en er greinilega veikluð og einföld lyfjameðferð hefur síðan haldið köstum í skefjum. Heildarárangur er 93% (mynd 1). Sé litið á árangur brennslu sjúklinga með duldar aukabrautir (CBT), þá kemur í ljós að fullnægjandi árangur varð eftir fyrstu brennslu hjá 15 af 18 sjúk- lingum eða 83%. Einn sjúklingur fékk aftur leiðni eftir aðra brennslu og hjartsláttarkast 10 tímum eftir að því er virtist velheppnaða brennslu. Sá sjúklingur fór aftur á lyf og vill bíða átekta. Hjá tveimur sjúk- lingum kom leiðni til baka eftir um vikutíma og því var gerð önnur vel heppnuð brennsla. Árangur er því 94% (mynd 1). 208 Læknablaðið 2002/88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.