Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 84

Læknablaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 84
NÁMSKEIÐ / þlNG HASKOLINN A AKUREYRI Heilbrigðisþjónusta í dreifbýli Framundan er röð námskeiða sem stuðla eiga að aukinni menntun heilbrigðisstarfsfólks í dreifbýli. Má þar nefna námskeið í áfallahjálp, mæðra- og ungbarnavernd, stjórnun, upplýsingatækni, lyf-, skurð- og slysalækningum, en áformað er að í boði verði tvö námskeið á önn. Fyrstu tvö námskeiðin verða nú á vormisseri, þau eru: Myndgreining í umsjón Flalldórs Benediktssonar, yfirlæknis á myndgreiningardeild FSA. Fjallað verður um töku, framköllun og greiningu röntgenmynda. Námskeiðið verður haldið í húsnæði FIA á Sólborg 15. mars kl. 9:30-17:30 og á FSA 16. mars kl. 9:00-12:30. Bráðameðferð barna í umsjón Björns Gunnarssonar, barnalæknis á FSA. Fjallað verður um þjálfun starfs- fólks heilsugæslu í meðferð bráðveikra barna. Áhersla veróur lögð á skjóta greiningu og fyrstu meðferð al- gengra vandamála eins og andnauð, lost, eitranir, áverka og krampa. Námskeiðið verður haldið á Akureyri dagana 19. og 20. apríl. Upplýsingar og skráning er á skrifstofu RFIA í síma 463 0570, netfang rha@unak.is, fax 463 0997 og á heimasíðu FIA www.unak.is (símenntun) þar sem nákvæm dagskrá námskeiðanna kemur fram. Ferðaskrifstofa Akureyrar, sími 4600 600, hefur milligöngu um gistingu fyrir þá sem þess óska. Ársþing Skurðlæknafélags íslands og Svæfinga- og gjörgæslulækna- félags íslands verður haldið á Grand Hótel í Reykjavík fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. apríl næstkomandi. Á fimmtu- deginum verða flutt frjáls erindi og kynnt veggspjöld. Á föstudeginum verða aðalfundir Skurðlæknafélags íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags íslands og rædd önnur mál tengd skurðlækningum og svæfingum. Fyrri daginn verða frjáls erindi lækna. Síðdegis verður málþing þar sem fjallað verður um umfang bráða- þjónustu á háskólaspítalanum, hvernig málum er háttað í dag og hvernig henni verði best fyrir komið eftir sameininguna. Síöari daginn halda frjáls erindi áfram en síðan verður málþing um hvernig fá megi sem mest út úrþvífjár- magni sem lagt er í skurðgeirann, hvernig heppilegast sé að blanda saman opinbera geiranum og hinum sem byggir meira á einkarekstri. Nánari upplýsingar um þingið veita: Helgi H. Sigurðsson, Landspítala Fossvogi og Sveinn Geir Einarsson, St. Jósefsspítala Hafnarfirði. Ritari þingsins er Margrét Aðalsteinsdóttir hjá Fræðslustofnun lækna, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi, sími: 564 4100, bréfasími: 564 4106, netfang: magga@icemed.is 260 Læknablaðið 2002/88 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.