Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 45
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR Árleg hætta á heilaáfalli# án meðferðar, á aspiríni eða blóðþynningu hjá sjúklingum með gáttatif en í mismunandi mikilli áhættu. Áhættuflokkur Án meðferðar Aspirín Blóðþynning NNT## Mjög mikil áhætta Saga um heilaáfall eða TIA (12%/ár) 65-75 ára með hjartbilun og annan áhættuþátt >75 ára og með hjartabilun >8 til 12% 10%* 5%* u.þ.b. 20* Mikil áhætta >65 ára og með áhættuþátt >5 til 8% 4-6% 2-3% u.þ.b. 42 Nokkur áhætta (moderate) >65 ára og ekki með aðra áhættuþætti <65 ára og með aðra áhættuþætti 3-5% 2-4% 1-2% u.þ.b. 70 Lítil áhætta <65 ára og ekki með áhættuþátt Um 1,2% 1% Um 0,5% u.þ.b. 140 # Heilaáfall er skilgreint hér sem öll heilaáföll. í þessum útreikningum er tekin með aukning á heilablæðingum við warfarín meðferð. Það sama gildir um útreikninga hér að neðan. ## NNT (number needed to treat) stendur fyrir þann fjölda sem þarf að meðhöndla með blóðþynningu í stað aspiríns í eitt ár til að forða einum frá áfalli. 1/bein minnkun áhættu eða 1/0,05. *Reiknað út frá efri áhættumörkum, það er 12%. A Minnka má áhættu á heilaáfalli hjá sjúklingum um allt að tvo þriðju með vel stýrðri blóðþynningu. Þar sem bein áhætta sjúklings er mismunandi mikil eftir því hvaða aðra áhættuþætti hann hefur er beinn ávinningur einnig mismunandi. A Hjá sjúklingum sem ekki hafa fyrri sögu um heilaáfall eða TIA má forða um 30 heilaáföllum ef 1000 sjúklingar eru meðhöndlaðir í eitt ár. A Hjá sjúklingum sem hafa fyrri sögu um heilaáfall eða TIA má forða um 80 heilaáföllum ef 1000 sjúklingar eru meðhöndlaðir í eitt ár. A Ekki er tölfræðilega marktæk aukning á tíðni meiriháttar blæðinga en fyrir hverja 1000 einstaklinga á blóðþynningu má búast við slíku hjá tveimur til fjórum. Hér eru ekki með heilablæðingar því gert er ráð fyrir þeim í útreikningum að ofan. Warfarín INR 2 til 3 ■ ■ Hjá einstaklingum án fvrri söau um heilaáfall eða TIA er hætta á öllum heilaáföllum allt að helmingi minni (35% til 50%) hjá þeim sem fá warfarín borið saman við þá sem fá aspirín. Hjá einstaklingum með fvrri söau um heilaáfall eða TIA er hætta á öllum heilaáföllum helmingi minni hjá þeim sem fá warfarín borið saman við þá sem fá aspirín. Læknablaðið 2002/88 221
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.