Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 65

Læknablaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 65
UMRÆÐA & FRÉTTIR / BRÉF TIL LÆKNIS Nú hljóp í ‘ann sá hiti og undur, ‘ann hélt ‘ann myndi rifna sundur, takið kom aftur við og við. Hrákinn varð ailur blóði blandinn, brjóstþyngslin nú og hóstafjandinn gáfu ‘onum hvorki fró né frið. Inn vildi karlinn einlægt taka, eg var að reyna til að skaka hann bæði og aðra o’n af því. Ég gaf honum síðast gigtardropa, Guðmundur fór þá ögn að ropa en bati fannsl mér þar enginn í. I góðri meiningu gert var illa að gefa ‘onum dropa er kvalir stilla því inntökur vill hann einlægt fá. Pað sló niður í þennan svipinn en það var eins og hann væri gripinn af meiri kvölum eftir á. Nú var samt ekki nóg með þetta, nú tók að þyngja en ekki létta innvortis kvöl og ósköpin. Laxerolíu lét ég síðan leka tvisvar í bolla víðan. Petta tók hann í einu inn. Hvað á að gera? hvað að segja? Heldurðu karlinn muni deyja? Hann fer þá samt í himininn. Æ, þú hripar mér eina línu aftur með Bjössa að gamni mínu. Sýndu engum manni seðilinn. Berðu kveðju frá mér og mínum margsinnis öllum vinum þínum, konu og dóttur, kæri minn. Heilbrigði og Gleði um Höfðabæinn haldi nú á þér sérhvern daginn á lófunr sínum út og inn. Svo kann ég ekki að biðja betur en bæði surnar og kaldan vetur guð almáttugur gæti þín og láti okkur báða syngja saman sveitungana, það verður gaman, í eilífu lífi, elskan mín! 2. apríl 1860 1. Rabe.K.E el al: Clinical managemenl of asthma in 1999: the Asthma Insights and Reality in Europe (AIRE) study. Eur Respir J 2000;16:802-807 2. The Air Study: Asthma in real life. David Price et al. /Ksthma J 1999; 4:74-78 3. Knorr B. Martr J. Bemstein JA, Nguyen H. Seidenberg BC, Reiss TF, et al. Montelukast forchronic asthma in 6 to 14 year old children. JAMA 1998;279:1181-6 4. Reiss TF, Chervinsky P, Dockhom RJ, Shingo S, Seidcnberg B. Edwards TB. Montclukasl, a once daily leukotrienc receptor antagonisl in the trcatmenl og chronic asthma: a mullicenter, randomised doubleblind trial. Arch Item Med 1998;158:1213-20. SINGULAIR MSD, 970102,970103 Tuggutöllur og töflur R 03 DC 03 Virkt innihaldscfni: Montclúkastsýra; 5 mg eda 10 mg. Abcndingar: Montelukasi er ætlað til meðferðar vid aslma sem vidbótarmcdferd hjá sjúklingum sem hafa vægan eda miðlungsmikinn viðvarandi astrna, þegar meðferð mcð innúðasterum er ckki fullnægjandi og þcgar notkun stuttverkandi b-agónista “cftir þörfum' veitir ekki fullnægjandi klíníska meðferð við astma. Montelukast er einnig ætlað til fyrirbyggjandi mcðferðar á astma þcgar aðallcga er um bcrkjusamdrátt við áreynslu að ræða. Skammtar og lyfjagjöf: Skammtastærð handa fullorðnum, 15 ára og eldri, er ein 10 mg taíla á dag, lckin inn að kvöldi. Skammtastærð handa börnum 6-14 ára cr cin 5 mg tuggutafla daglega, tekin inn að kvöldi. Montclukast má bæta við þá astmameðferð scm sjúklingurinn er þegar að fá. Montelukast má bæta við meðferð þegar mcðferð með stuttverkandi b-agónistum “cftir þörfum" dugir ekki cin sér. þcgar klínísk svórun hefur átt sér stað (venjulega cítir fyrsta skammtinn), getur sjúklingurinn c.t.v. dregið úr meðferð með sluttverkandi b-agónistum “eftir þörfum”. Meðfcrð mcð monlelukast má nota sem viðbólarmcðferð þegar önnur lyf s.s. innúðabarksterar veita ekki fullnægjandi klínfska meðferð. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju af innihaldsefnum lyfsins. Sérstök varnaðarorð og varúðarrcglur við notkun: Ráðlcggja skal sjúklingum að nota aldrei monlelukast töflur við bráðum astmaköstum, heldur hafa sín venjulegu viðeigandi lyf liltæk til notkunar \ið slíkar aðstæður. Ef brátt astmakast á sér stað skal nota sluttvcrkandi b-agónista til innúðunar. Sjúklingar skulu ráðfæra sig við sinn lækni svo fljótl scm auðið er, ef þeir þurfa meira af b-agónistum til innúðunar, en áður. Montlukast á ckki að gefa í stað innúðabarkslcra eða barkslera lil inntöku. Ekki hefur verið sýnt fram á að hægl sé að draga úr nolkun barkstera til innlöku þegar monteiukast cr gefið samhliða þeim. I sjaldgæfum tilvikum getur fjölgun cósínófíla átt sér stað hjá sjúklingum á meðferð með astmalyfjum, þ.á.ra montelukast, sem stundum kemur fram með klínískum cinkennum æðabólgu sem samræmist Chuig-Strauss heilkenni, sjúkdómi senr oft er mcðhóndlaður með barksterum (systemic). I flcslum þessara tilvika, cn ekki öllum hafa skanrmtar af barksterum til inntöku verið minnkaðir eða notkun þeirra hætt. Hvorki er hægt að útiloka né staðfesta að Chuig-Slrauss hcilkenni komi upp l lengslum við leukotrien xiðtaka antagónista. Læknar skulu vera á verði m.t.l. fjölgunar eósínófíla, útbrota I tengslum við æðabólgu, versnandi lungnaeinkenna. aukaverkana á hjarta, og/eða taugakvilla hjá sjúklingunum. Endurmeta skal ástand sjúklinga sem fá þessi einkenni og endurskoða mcðferð þeirra. Reynsla lyfsins handa bömum cr takmörkuð. 5 mg luggutafla innihcldur aspartam sem inniheldur fenýlalanín (0,842 mg fenýlalanín í 5 mg tugguiöflu). Millivcrkanir við önnur lyf og aðrar millivcrkanir: Montelukast á gcfa samhliða annarri hefðbundinni fyrirbyggjandi meðferð og hcfðbundinni mcðfcrð \ið langvinnum astma. í rannsóknum á millivcrkunum hafði ráðlagður klínískur skamnuur af montelúkasti engin klínískt mikilvæg áhrif á lyljahvörf cflirfarandi lyfja: thcóf>iífns, prednisóns, prednisólóns, getnaðarvamartaflna (ethinyl cstradíol/norcllundrone 35/1), terfcnadíns, dígoxíns og warfarins. AUC íyrir montelúkast var u.þ.b. 40% minna hjá einstaklingum scm fengu fenóbarbítal samhliða monlelúkasti. Þar sem monlclúkast umbrotnar fyrir tilstilli CYP 3A4 skal gæta varúðar sérslaklega hjá bömum þcgar montclukast cr gefið samhliða lyfjum scm innleiða CYP 3A4, svo sem fenýtóíni, fcnóbarbítali og rifampidni. Meðganga og brjóstagjöf: Þar scm engar samanburðarrannsóknir hafa vcrið gerðar hjá þunguðum konum eða konunt mcð böm á brjósti á ckki að nota monlelukast á meðgöngu eða hjá konum með bórn á brjósti ncma brýna nauðsyn beri til. Aukavcrkanir: Aukaverkanir, sem almcnnt eru vægar, hafa yfirlcitl ckki orðið til þess að hælta þyrfti meðferð. Eingöngu kviðvcrkir og höfuðvcrkur vom skráð sem lyQatengdar aukavcrkanir scnt áltu sér stað hjá > 1% sjúklinga sem fengu montelukast og tíðari en hjá sjúklingunt sein fengu lyfleysu í tveimur klínlskum rannsóknum á 10 mg töílum. Ekki var marktækur munur á tíðni þessara aukaverkana I meðferðarhópunum tveimur. Þrátt fyrir að ekki væri um slaðfesl tengsl við notkun montelúkasts að ræða vom eftirfarandi aukaverkanir, sem vom jafnlíðar eða tíðari cn hjá þcim sem fcngu lyfleysu, skráðar hjá Sl% sjúklinga I klínískum rannsóknum. Almennar: máttlcysi/þreyta, hiti , k\ið\-erkir, áverkar. Mcltingarfæri: niðurgangur, meltingartmflanir, maga- og gamabölga af völdum sýkingar, lannverkir. Taugakerfi/geðræn einkenni: s\imi, höfuðverkur, svefnleysi. Óndunarfæri: ncfslífla, hósti, inflúensa. Húð: útbrot. Eingöngu höfuðverkur var skráð sem lyfjatcngd aukaverkun scm áttu sér stað hjá 2: 1% sjúklinga sem ícngu montclukast og tíðari cn hjá sjúklingum sem fcngu lyflcysu f klínískri rannsókn á 5 mg luggutöflum. Ekki var marktækur munur á tíðni þcssara aukaverkana ( meðfcrðarhópunum tvcimur. Þó að orsakasamhengi við montelúkast hafi ekki verið staðfest vom cftirfarandi aukaverkanir, sem vom tíðari en hjá þeim sem fcngu lyfleysu, skráðar hjá £3% bama í klínfskum rannsóknum. Almennar: hiti. Meltingarfæri: niðurgangur, ógleði. Öndunarfæri: inflúensa, hálsbólga, skútabólga. Eftirfarandi aukaverkanir hafa vcrið skráðar við almenna nolkun lyfsins: máttleysi/þreyta, svimi, óeðlilegir draumar þar á mcðal martraðir. syfja, svefnleysi, önuglyndi, cirðarleysi, lið\erkir, niðurgangur, munnþurrkur, mellingartmflamr, ofnæmis\iðbrógð (þ.á.m. bráðaofnæmi, ofsabjúgur, ofsakláði, kláði, útbrot og í mjóg sjaldgæfum tihikum ífcrð eósínófíla í lifur), laslciki, vöðvavcrkir. ógleði og uppköst. Pakkningar, verð (Febrúar, 2002), afgrciðsla og grciðsluþátttaka: Töflur 10 mg: 28 stk. 5849 kr 98 stk. 18087 kr og tuggutöflur 5mg: 28slk. 6343 kr. 98stk. 19684 kr. Afgrciðsla: Lyfseðilsskylda. Grciðsluþátttaka: B. Handhafi markaðslcyfis: Merck Sharp &r Dohme B.V, Haarlcm, Holland.Umboðsaðili a (slandi: Famiasía chf, Síðumúla 32, 108 Reykjavík. Læknablaðið 2002/88 241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.