Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 47
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR Klínískt ástand Meðferðarleiðbeiningar INR > markgildi meðferðar en < 5,0 og ekki merki um blæðingu. Minnkið skammtinn, eða sleppið næsta skammti og hefjið meðferð að nýju með minni skammti þegar INR er innan meðferðarmarkgilda. Ef INR er einungis aðeins yfir meðferðarmarkgildum er ekki endilega nauðsynlegt að minnka skammtinn. INR > 5,0 en < 9,0 en ekki merki um blæðingu. Sleppið næstu einum til tveimur skömmtum, mælið INR oftar, hefjið aftur meðferð með minni skammti þegar INR er innan meðferðarmarkgilda. Hjá sjúklingi í aukinni blæðingarhættu má sleppa næsta skammti og gefa K-vítamín (2-4 mg um munn). Fyrir bráðaskurðagerð og þörf er á að lækka INR gildi hratt: Gefið K-vítamín (2-4 mg um munn), ef INR er enn hátt að 24 klst. liðnum gefið þá annan skammt af K-vítamíni (2-4 mg um munn). INR > 9,0 en ekki nein merki um blæðingu. Sleppið warfaríni, gefið K-vítamín (3-5 mg um munn). Fylgið INR mælingum vel eftir. Ef INR hefur ekki lækkað verulega innan 24 -48 klst. þá mælið það enn oftar og gefið annan skammt af K-vítamíni ef það er nauðsynlegt. Hefjið meðferð að nýju með minni skammti þegar INR er innan meðferðar- markgilda. Meðferð sjúklinga á blóðþynningu og eru blæðandi. Hér má fara sömu leiðir og þegar INR gildi eru of há en þó með öðrum áherslum. Klínískt ástand Meðferðarleiðbeiningar Alvarleg eða lífshættuleg blæðing. Hafið samband við blóðfræðing. Hættið warfarín gjöf, gefið vítamín-K (10 mg gefin hægt í æð) og gefið próthrombín komplex þykkni (hreinn faktor II, VII, IX og X) 40-60 ein/kg, oftast um 3000 einingar (endurtaka eftir 8-12 klst ef INR er ennþá hátt), allt eftir því um hversu mikið bráðaástand er að ræða. Ef próthrombín komplex þykkni er ekki fáanlegt skal gefa 5-7 einingar af fersku frosnu plasma (FFP). Endurtaka FFP gjöf eftir 12-15 tíma ef INR er ennþá hátt. K-vítamíngjafir má endurtaka á 12 klst. fresti. Athuaið að bað tekur stvttri tíma að upphefja blóðþvnninau með próthrombín komplex þvkkni oa notist því í miöa bráðum blæðinaum (til dæmis heilablæðinauml Áhrif warfarfns geta breyst vegna fjölda milliverkana. Læknablaðið 2002/88 223
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.