Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 44
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR Gáttatif er algeng takttruflun og er talið að yfir 5% þeirra sem komnir eru yfir 65 ára aldur og 10% þeirra sem eru eldri en 75 ára hafi einhvern tíma fengið gáttatif. B Meta á hættu á blóðþurrðarheilaáfalli hjá öllum einstaklingum með gáttatif Áhættuþættir fyrir blóðsegamyndun við gáttatif eru: A Fyrri saga um blóðþurrðarheilaáfall eða skammvinnt blóðþurrðarkast (TIA) er sterkasti áhættuþátturinn þar sem líkur á endurteknu áfalli eru um 12% á ári. Aðrir áhættuþættir: |A 1. Aldur eftir 65 ára. Áhætta eykst með hækkandi aldri og er mest hjá konum yfir 75 ára. A 2. Saga um háþrýsting. M 3. Sykursýki. m 4. Klínísk hjartabilun eða nokkur eða verulega skert starfsemi vinstri slegils samkvæmt ómskoðun. A 5. Kölkun í míturloku við ómskoðun. 6. Aukinn þéttleiki („ómreykur") eða blóðsegi í vinstri gátt eða stækkun (>5,5 cm) vinstri gáttar samkvæmt ómskoðun.* 7. Slagbilsþrýstingur >160 mmHg.* 8. Æðakölkun (saga um kransæðasjúkdóm og/eða útæðasjúkdóm).* *Áhættuþættir sem ekki eru eins vel sannaðir. A Ákvörðun um blóðþynningu ætti að taka með sjúklingi þar sem kostir og gallar meðferðar hafa verið ítarlega ræddir. í þessu felst m.a. mat á væntanlegri meðferðarheldni. Mat á kostum og göllum er mjög einstaklingsbundið og væntingar sjúklinga þarf að kanna vel. U Gáttaflökt (atrial flutter) virðist hafa í för með sér meiri hættu á heilaáfalli en áður var talið. Warfarín minnkar líkur á heilaáfalli um 2/3 (62 til 68%) miðað við lyfleysu (markgildi er INR 2,5 og viðmiðunarbil 2 til 3). Aspirín (75 til 300mg á dag) minnkar líkur á heilaáfalli um 1/5 (20%). 220 Læknablaðið 2002/88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.