Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.2003, Side 22

Læknablaðið - 15.06.2003, Side 22
FRÆÐIGREINAR / REYKINGAVENJUR Table 111. Changes in risk factor levels between examinations adjusted for age, calendaryear and level of the risk factor __________at former examination. Differences from those who continued smoking. C.I.: confidence interval.___________ Males______________________________________ Females_______________________________________ Stopped Stopped Stopped Stopped smoking smoking smoking smoking between before between before Risk factor examination 95% C.l. first ex. 95% C.l. ex. 95% C.l. first ex. 95% C.l. Weight, kg +2.8 2.5;3.1 0.3 o.i;0.6 +3.4 2.9;3.9 1.0 0.7;1.4 Cholesterol, mmol/L +0.06 0.01:0.12 0.03 -o.oi;0.08 -0.07 -0.15:0.02 0.05 -0.01;0.12 Triglycerides, mmol/L +0.05 -0.01:0.10 0.00 -0.04:0.04 -0.01 -0.04:0.04 0.00 -0.03:0.04 Glucose, fasting, mmol/L +0.06 o.oi;0.n 0.04 0.00;0.07 +0.10 0.03:0.17 0.06 0.00:0.11 Systolic blood pressure, mmHg +3.2 2.2;4.2 2.2 1.4;3.1 +3.1 1.6;4.6 2.2 1.0;3.3 Diastolic blood pressure, mmHg +1.6 1.1;2.2 1.3 0.9;1.8 +1.8 1.0;2.6 0.8 0.2;1.4 Table IV. Agreement/disagreement in answers when stating, “never smoked’’ in a latter stage versus the answer in a previous stage 3-5 years earlier. M: males, F: females. Stages Sex “Never smoked" in latter stage “Never smoked" in previous stage % Agreement Stage II vs. 1 M 640 561 88 F 860 812 94 Stage III vs. II M 1192 1091 92 F 829 781 94 Stage IV vs. III M 574 538 94 F 424 407 96 Stage V vs. IV M 508 465 92 F 821 767 90 Stage VI vs. V M 187 173 93 F 438 409 93 Total M 3101 2828 91 F 3372 3174 94 á því að þeir sem voru hættir áður en þeir komu til skoðunar hækka einnig. Þannig virðast þeir sem hætta að reykja hækka um 1 mmHg í slagbilsþrýstingi en um 0,3 (karlar) og 1,0 (konur) mmHg í lagbilsþrýstingi. Áreiðanleiki svara Þegar spurt var um reykingavenjur með um 10 daga millibili í könnun Hjartaverndar reyndist samræmi gott í svörum við aðalspurningum, það er þegar spurt var um hvort menn reyktu eða hefðu reykt, hvaða tegund af tóbaki og hvort þeir drægju reykinn niður í lungu. Samræmi í svörum við þessum spurningum var 90-100%. Samræmi var lakara þegar spurt var um magn, hvenær byrjað að reykja, hvenær hætt og svo framvegis. Þess ber þó að geta að þegar misræmi kom fram í svörum munaði hvergi meira en einum flokki (sjá spurningalista í viðauka bls. 498). Þegar spurt var um reykingavenjur með nokkurra ára millibili (rnilli áfanga I og II, III og IV og svo framvegis í Hóprannsókn á Reykjavíkursvæðinu) voru borin saman svör við eftirfarandi spurningum: 1) Ef menn sögðust aldrei hafa reykt reglulega í seinni áfanga hvernig var svarið í fyrri áfanga? 2) Ef menn sögðust hafa byrjað að reykja á til- teknum aldri í seinni áfanga hvernig var svarið í fyrri áfanga? í töflu IV er sýnt hvernig svarið var í fyrri áfanga ef viðkomandi sagðist aldrei hafa reykt í seinni áfanga. Samræmi er ágætt hvað þessa spumingu varðar, á bilinu 88-96%, og að meðaltali 91% meðal karla en 94% meðal kvenna. Þegar spurt er á hvaða aldri menn byrji að reykja verður samræmi í svörum milli áfanga mun lakara. I töflu V er sýnd samsvörun svara í II. og III. áfanga Hóprannsóknar karla á Reykjavíkursvæðinu. Með mælingu á thiocyanate-gildi í sermi var reynt að prófa sannleiksgildi svara um reykingavenjur en talið er að thiocyanate-gildi >85 pmol/L gefi til kynna að viðkomandi reyki. í töflu VI má sjá að meðal þeirra sem segjast aldrei hafa reykt eru aðeins 2-3% sem mælast ofan við viðmiðunargildið og einnig er samsvörunin góð meðal þeirra sem segjast reykja pakka af sígarettum eða meira á dag en í þeim hópi eru 2-7% undir við- miðunargildinu. Þegar um litlar reykingar er að ræða eru niðurstöður óljósari. Skil Þessi rannsókn hefur sýnt að reykingar fullorðinna íslendinga hafa minnkað verulega síðastliðna þijá áratugi, meðal karla um 40% en meðal kvenna um 28%. Athyglisvert er að tíðni reykinga meðal karla fer að lækka strax upp úr 1980. Á sama tíma er tíðnin vaxandi meðal kvenna og fer ekki að lækka markvert fyrr en eftir 1990. Breytingarnar eru mestar í þeim reykingaflokkum sem reykja pípu eða vindla eða 1-14 sígarettur á dag og gildir þetta um bæði kynin. Athygl- isvert er að reykingar eru algengastar meðal yngstu aldursflokkanna og að hlutfallslega hafa þær minnkað mest meðal þeirra elstu. Þess ber þó að geta að rann- sóknin nær einungis yfir 30 ára og eldri. Enn fremur er áberandi að lítil breyting verður á reykingatíðni kvenna og karla sem reykja einn pakka eða meira á j 494 Læknablaðið 2003/89

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.