Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2003, Síða 22

Læknablaðið - 15.06.2003, Síða 22
FRÆÐIGREINAR / REYKINGAVENJUR Table 111. Changes in risk factor levels between examinations adjusted for age, calendaryear and level of the risk factor __________at former examination. Differences from those who continued smoking. C.I.: confidence interval.___________ Males______________________________________ Females_______________________________________ Stopped Stopped Stopped Stopped smoking smoking smoking smoking between before between before Risk factor examination 95% C.l. first ex. 95% C.l. ex. 95% C.l. first ex. 95% C.l. Weight, kg +2.8 2.5;3.1 0.3 o.i;0.6 +3.4 2.9;3.9 1.0 0.7;1.4 Cholesterol, mmol/L +0.06 0.01:0.12 0.03 -o.oi;0.08 -0.07 -0.15:0.02 0.05 -0.01;0.12 Triglycerides, mmol/L +0.05 -0.01:0.10 0.00 -0.04:0.04 -0.01 -0.04:0.04 0.00 -0.03:0.04 Glucose, fasting, mmol/L +0.06 o.oi;0.n 0.04 0.00;0.07 +0.10 0.03:0.17 0.06 0.00:0.11 Systolic blood pressure, mmHg +3.2 2.2;4.2 2.2 1.4;3.1 +3.1 1.6;4.6 2.2 1.0;3.3 Diastolic blood pressure, mmHg +1.6 1.1;2.2 1.3 0.9;1.8 +1.8 1.0;2.6 0.8 0.2;1.4 Table IV. Agreement/disagreement in answers when stating, “never smoked’’ in a latter stage versus the answer in a previous stage 3-5 years earlier. M: males, F: females. Stages Sex “Never smoked" in latter stage “Never smoked" in previous stage % Agreement Stage II vs. 1 M 640 561 88 F 860 812 94 Stage III vs. II M 1192 1091 92 F 829 781 94 Stage IV vs. III M 574 538 94 F 424 407 96 Stage V vs. IV M 508 465 92 F 821 767 90 Stage VI vs. V M 187 173 93 F 438 409 93 Total M 3101 2828 91 F 3372 3174 94 á því að þeir sem voru hættir áður en þeir komu til skoðunar hækka einnig. Þannig virðast þeir sem hætta að reykja hækka um 1 mmHg í slagbilsþrýstingi en um 0,3 (karlar) og 1,0 (konur) mmHg í lagbilsþrýstingi. Áreiðanleiki svara Þegar spurt var um reykingavenjur með um 10 daga millibili í könnun Hjartaverndar reyndist samræmi gott í svörum við aðalspurningum, það er þegar spurt var um hvort menn reyktu eða hefðu reykt, hvaða tegund af tóbaki og hvort þeir drægju reykinn niður í lungu. Samræmi í svörum við þessum spurningum var 90-100%. Samræmi var lakara þegar spurt var um magn, hvenær byrjað að reykja, hvenær hætt og svo framvegis. Þess ber þó að geta að þegar misræmi kom fram í svörum munaði hvergi meira en einum flokki (sjá spurningalista í viðauka bls. 498). Þegar spurt var um reykingavenjur með nokkurra ára millibili (rnilli áfanga I og II, III og IV og svo framvegis í Hóprannsókn á Reykjavíkursvæðinu) voru borin saman svör við eftirfarandi spurningum: 1) Ef menn sögðust aldrei hafa reykt reglulega í seinni áfanga hvernig var svarið í fyrri áfanga? 2) Ef menn sögðust hafa byrjað að reykja á til- teknum aldri í seinni áfanga hvernig var svarið í fyrri áfanga? í töflu IV er sýnt hvernig svarið var í fyrri áfanga ef viðkomandi sagðist aldrei hafa reykt í seinni áfanga. Samræmi er ágætt hvað þessa spumingu varðar, á bilinu 88-96%, og að meðaltali 91% meðal karla en 94% meðal kvenna. Þegar spurt er á hvaða aldri menn byrji að reykja verður samræmi í svörum milli áfanga mun lakara. I töflu V er sýnd samsvörun svara í II. og III. áfanga Hóprannsóknar karla á Reykjavíkursvæðinu. Með mælingu á thiocyanate-gildi í sermi var reynt að prófa sannleiksgildi svara um reykingavenjur en talið er að thiocyanate-gildi >85 pmol/L gefi til kynna að viðkomandi reyki. í töflu VI má sjá að meðal þeirra sem segjast aldrei hafa reykt eru aðeins 2-3% sem mælast ofan við viðmiðunargildið og einnig er samsvörunin góð meðal þeirra sem segjast reykja pakka af sígarettum eða meira á dag en í þeim hópi eru 2-7% undir við- miðunargildinu. Þegar um litlar reykingar er að ræða eru niðurstöður óljósari. Skil Þessi rannsókn hefur sýnt að reykingar fullorðinna íslendinga hafa minnkað verulega síðastliðna þijá áratugi, meðal karla um 40% en meðal kvenna um 28%. Athyglisvert er að tíðni reykinga meðal karla fer að lækka strax upp úr 1980. Á sama tíma er tíðnin vaxandi meðal kvenna og fer ekki að lækka markvert fyrr en eftir 1990. Breytingarnar eru mestar í þeim reykingaflokkum sem reykja pípu eða vindla eða 1-14 sígarettur á dag og gildir þetta um bæði kynin. Athygl- isvert er að reykingar eru algengastar meðal yngstu aldursflokkanna og að hlutfallslega hafa þær minnkað mest meðal þeirra elstu. Þess ber þó að geta að rann- sóknin nær einungis yfir 30 ára og eldri. Enn fremur er áberandi að lítil breyting verður á reykingatíðni kvenna og karla sem reykja einn pakka eða meira á j 494 Læknablaðið 2003/89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.