Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2003, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 15.10.2003, Blaðsíða 25
FRÆÐIGREINAR / KRANSÆÐAVÍKKANIR málsþrengsli við endurmat á þrengslum sem áður hafa verið fullnægjandi vrkkuð. Eftir víkkunarað- gerð er hjartadrep staðfest ef hjartaensím (kreatín kínasi (CK) og/eða CK-MB) hækka þrefalt eða meira frá viðmiðunargildi fyrir víkkun og nýjar ST- breytingar og/eða Q-takkar þróast í hjarta- línuriti í samanburði við rit fyrir víkkun. í heildaruppgjöri eru skráðir allir sjúklingar sem áður höfðu fengið segaleysandi meðferð vegna kransæðastíflu í dreptengdri æð sem síðar var víkkuð. Framkvæmd kransæðavíkkunar var skilgreind á eftirfarandi hátt: Valin (elective) ef sjúklingur var innkallaður til aðgerðar; bráð (acute) ef hún var gerð sama dag og sjúklingur kom brátt á sjúkrahús (óháð því hvort sjúklingur var klínískt með hvikula hjartaöng eða ekki); hálfbráð (semiacute) ef hún var gerð í sömu sjúkrahúslegu; björgunarvíkkun (salvage PCI) ef síðasta meðferðarúrræði og hjáveituaðgerð var ekki talin koma til greina; raðvíkkun (serial PCI) ef gerð var viðgerð á mörgum þrengslum á mis- munandi dögum; áhlaupsvíkkun (ad hoc) ef hún var gerð strax í kjölfar kransæðamyndatöku hjá sjúklingi sem innkallaður var af biðlista. Bráð kransæðavíkkun hjá sjúklingum með ST-hækkun- ar hjartadrep (primary PCI) var skráð sérstak- lega. Tölfræðilegur samanburður milli hópa var gerður með kíkvaðral prófi eða Fisher's prófi, eft- ir því sem við átti. Marktækur munur var skil- greindur sem tvíhliða p-gildi minna en 0,05. Niðurstöður Samanburður á klínískum þáttuni milli kynja I samanburði við karla voru hlutfallslega fleiri kon- ur eldri en 65 ára, með háþrýsting, hækkaða blóð- fitu og án fyrri reykingasögu, en tíðni sykur- sýki var svipuð hjá kynjunum (tafla I). Fyrri saga um hjartadrep og segaleysandi meðferð var álíka hjá konum og körlum, en færri konur höfðu áður farið í opna hjáveituaðgerð eða kransæðavíkkun. Hvikul hjartaöng fyrir aðgerð var algengari hjá konunum, en á kransæðamynd voru hlutfallslega færri þeirra með þriggja æða sjúkdóm en karlar. Hlutfall kvenna jókst í heildarhópi þeirra sem fóru í kransæðavíkkun á rannsóknartímabilinu (mynd 1). Bakgrunnur sjúklinga við kransæðavíkkun Hjá konum var oftar gerð hálfbráð víkkun en hjá körlum, en víkkun strax í kjölfar kransæðamyndar var jafn algeng, svo og víkkun á tveim eða fleiri þrengslum í sömu aðgerð (tafla II). Aftur á móti voru valdar víkkanir algengari hjá körlum. Ekki var hlutfallslegur munur milli kynja í víkkun end- urþrengsla eða bláæðagræðlinga, né í heildarnotk- un stoðneta. Notkun glýkóprótín Ilb/IIIa hamla var einnig sambærileg. Table II. Background profile of patients undergoing PCI. Women Men Total n (%) n (%) n (%) Number of patients 798(24) 2557 (76) 3355(100) Elective PCI 416(52)** 1501 (59) 1917(57) Subacute PCI 345 (43)*** 934 (37) 1279 (38) Acute PCI 21 (2.6) 70 (2.7) 91 (2.7) Serial PCI 14(1.8) 35 (1.4) 49 (1.5) Ad hoc PCI 200 (25) 613(24) 813(24) Primary PCI in acute Ml 13(1.6) 54 (2.1) 67 (2.0) Salvage PCI 2 (0.3) 15 (0.6) 17 (0.5) PCI on restenosis 77 (9.6) 298 (11.7) 375(11.2) PCI on veingrafts 18(2.3) 75 (2.9) 93 (2.8) PCI on LIMA 6 (0.8) 8 (0.3) 14 (0.4) PCI on main stem 3(0.4) 26(1.0) 29 (0.9) Number of vessels treated: One vessel 687 (86.1) 2204 (86.1) 2891 (86.2) Two vessels 108 (13.5) 333 (13.0) 441 (13.1) Three vessels 3(0.4) 20 (0.8) 23 (0.7) Stents 319(40.0) 1071 (41.9) 1390(41.4) GP llb/llla drugs 30 (3.8) 101 (3.9) 131 (3.9) Glycoprotein = GP, left internal mammary artery = LIMA, myocardial infarction = Ml, percutaneous coronary intervention = PCI. * = p <0.05, ** = p <0.01, *** = p <0.001. Árangur og fylgikvillar kransæðavíkkunar Góður víkkunarárangur var síst verri hjá konum en körlum (tafla III). Bráð hjáveituaðgerð eftir víkkun var gerð hlutfallslega jafn oft hjá báðum kynjum. Klínískt hjartadrep og meira en þreföld hækkun á kreatín kínasa (CK) eftir víkkun var jafn algengt hjá konum og körlum. Á hinn bóginn voru nárablæðing eftir víkkun og myndun gervi- gúls algengari hjá konum. Ekki var marktækur rnunur milli kynja í sjúkra- húsdauða eftir víkkun. Table III. Success and complications after PCI. Women Men Total n (%) n (%) n (%) Number of patients 798 (24) 2557(76) 3355(100) Total success 745 (93) 2330(91) 3075 (92) Partial success 17(2.1) 92 (3.6) 109 (3.2) Incompleate/failed PCI 36 (4.5) 135 (5.3) 171 (5.1) Acute CABG 5 (0.6) 23 (0.9) 28 (0.8) Acute Ml post PCI or in hospital 12(1.5) 41 (1.6) 53 (1.6) Haemopericardium 2 (0.3) 2(0.1) 4 (0.1) CK > 3-fold baseline value 17(2.1) 70 (2.7) 87 (2.6) Groin bleeding 10(1.3)*** 3(0.1) 13 (0.4) Pseudoaneurysm needing operation 17(2.1)*** 15(0.6) 32(1.0) Mortality post PCI or in hospital 4 (0.5) 8 (0.3) 12 (0.4) Coronary artery bypass grafting = CABG, creatinine kinase = CK, myocardial infarction = Ml, percutaneous coronary intervention = PCI. * = p <0.05, ** = p <0.01, *** = p <0.001. Læknablaðið 2003/89 761
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.