Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2003, Blaðsíða 82

Læknablaðið - 15.10.2003, Blaðsíða 82
SÉRLYFJATEXTAR Seroxat GlaxoSmithKline TÖFLUR; N 06 A B 05 R B Hver tafla inniheldur; Paroxetinum INN, klóríð, hemihydric. 22,8 mg, samsvarandi Paroxetinum INN 20 mg. Töflurnar innihalda litarefnið títantvíoxíð (E171). Ábendingar: Þunglyndi (ICD-10: Meðalalvarleg til alvarleg þunglyndisköst). Þráhvqgju- oq/eða áráttusýki. Felmtursköst (panic disorder). Félagslegur ótti/télagsleg fælni. Almenn kvfðaröskun. Áfallastreituröskun. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnir: Þunglyndi: Mælt er með 20 mg á dag sem upphafsskammti, sem má auka I allt að 50 mg á dag háð svörun sjúxlings. Öldruðum skal ekki gefinn stærri skammtur en 40 mg á dag. Þráhvggju-áráttusýki: Mælt er með 40 mq skammti á dag, en hefja skal meðferð með 20 mg á dag. Auka má skammt í al(t að 60 mg á dag háð svörun sjúklings. Felmtursköst: Mælt er með 40 mg skammti á dag, en hefja skal meðferð með 10 mg á dag. Auka má skammt I allt að 60 mg á daq háð svörun sjúklings. Félagslegur ótti/félagsleg fælni: Mælt er með 20 mg skammti á dag, sem má auka í allt að 50 mg á dag háð svörun sjúklings. Skammtur er aukinn um 10 mq hverju sinni eftir þörfum. Aímenn kviöaröskun: Mælt er með 20 mg skammti á dag. Auka má skammtinn um 10 mq hverju sinni, hiá þeim sjúklingum sem svara ekki 20 mg skammti, að hámarki 50 mg á dag náð svörun sjúklings. Áfallastreituröskun: Mælt er með 20 mg skammti á dag. Auka má skammtinn um 10 mg hverju sinni, hiá þeim sjúklingum sem ekki svara 20 mg skammti, að hámarxi 50 mg á daq náð svörun sjúklings. Börn Lyfið er ekki ætlað börnum. Frábenaingar: Þekkt ofnæmi fyrir paroxetíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorð og varúðarreglur Paroxetín á ekki að gefa sjúklingum samtfmis MAO-hemlum og ekki fyrr en 2 vikum eftir að gjöf MAO-hemfa hefur verið hætt. Eftir það skal hefja meðferð varlega og auka skammta smám saman þar til æskileg svörun næst. Ekki skal hefja meðferð með MAO-hemlum innan tveggja vikna eftir að meðferð með paroxetíni hefur verið hætt. Hjá sjúklingum sem pegar eru á meðferð með róandi lyfjum skal gæta varúðar við gjöf paroxetins, eins og annarra sérhæfðra serótónln endurupptökuhemla (SSRllyfja), þar sem við samtfmis notkun þessara lyfja hefur verið greint frá einkennum sem gætu verið vísbending um illkynja sefunarheilkenni. Eins og við á um önnur geðdeyfðartyf skal gæta varuðar við notkun paroxetíns hjá sjúklingum sem þjást af oflæti. Sjálfsmorðshætta er mikil þegar um þunglyndi er að ræða og getur hún haldist þótt batamerki sjáist. Því þarfað fylgjast vel með sjúklingum fbyrjun meðferðar. Við meðferð á þunglyndistlmabilum sjúklinga með geðklofa geta geðveikieinkenni versnað. Hjá sjúklingum með geðhvarfasyki (mamc-depressive sjúkdóm), getur sjúkdómurinn sveiflast yfir I oflætisfasann (manlu). Gæta skal almennrar varúðar við meðhöndlun þunqlyndis hjá sjúklinqum með hjartasiúkdóma. Nota skal paroxetín með varúð njá sjúklingum með flogaveiki.Við aívarlega skerta lifrar- og/eða nýrnastarfsemi skal nota lægstu skammta sem mælt er með. Einstaka sinnum hefur verið qreint frá lækkun natrfums I blóði, aðallega hjá öldruðum. Lækkunin gengur ytirleitt til baka þegar notkun paroxetíns er hætt. Mælt er með því að dregið sé úr notkun smám saman þegar hætta á notkun lyfsins. Gláka: Eins og aðrir sérhæfir serótónín viðtakahemlar (SSRI) veldur paroxetln einstaka sinnum útvfkkun sjáaldra og skal þvl nota það með varúð hjá sjúklingum með þrönghornsgláku. Einungis takmörkuð klfnlsk reynsla er af samtímis meðferð með paroxetfni og raflosti. Milliverkanir: Vegna hamlandi áhrifa paroxetíns á cýtókróm P450 kerfið I lifrinni (P450 II D6) getur það hægt á umbroti lyfja sem umbrotna fyrir tilstilli þessa enzýms, t.d. sumra þrlhringlaga geðdeyfðarlyfia (imipramlns, desipramíns, amitriptýllns, nortriptýllns), sterkra geðlyfja af flokki tenótlazína (t.d. perfenazlns og tíórfdazlns) auk lyfja við hjartsláttartruflunum f flokki 1C (t.d. flekaínlðs og própafenóns). I rannsókn á milliverkunum in-vivo þar sem gefin voru samtlmis (við stöðuga þéttni) paroxetín og terfenadln (enzýmhvarfetni fyrir cýtókróm CYP3A4) komu engin éhrif af paroxetlni fram á lyfjanvörf terfenadíns. Ekki er talið að samtlmis notkun paroxetíns og annarra efna, sem eru enzýmhvarfefni fyrir CYP3A4, hafi neina hættu f för með sér. Ekki er talið nauðsynlegt að breyta upphafsskömmtun þegar gefa á lyfið samhliða lyfjum sem eru þekkt fyrir að örva enslmumbrot (t.d. karbamazepln, natríumvalpróat). Allar slðari skammtabreytingar skal miða við kllnlsk áhrif (þol og virkni). Samtfmis notkun cfmetidfns og paroxetfns qetur aukið aðgengi paroxetfns. Dagleg gjöf paroxetlns eykur blóðvökvaþéttni prócýklidíns marktækt; önnur anakólínvirk lyf gætu orðið fyrir svipuðum áhrifum. Lækka skal skammta prócýklidíns ef vart verður andkólínvirkra áhrifa. Eins og við á um aðra sérhæfða serótónln endurupptökuhemla getur samtimis notkun paroxetfns og serótónínvirkra efna (t.d. MAO-hemla, L-trvptófans) leitt til 5HTtengdra verkana (Serótónlnvirk heilkenni; sjá kafla 4.8). Áhætta við notkun paroxetlns með öðrum efnum sem verka á miðtaugakerfið hefur ekki verið metin kerfisbundið. Ber þvl að gæta varúðar ef nauðsynlega þarf að gefa þessi lyf samtímis.Gæta skal varúðar hjá sjúklinpum á samhliða meðferð með paroxetlni og litlum veqna takmarkaðrar reýnslu njá sjúklingum. Gæta skal varúðar við samtímis notlcun paroxetíns og alkóhóls. Meðganga og brióstagjöf: Takmörkuð reynsla er af notkun lyfsins á meðgöngu og lyfið skilst út f brjóstamjólk og á þvl ekki að nota það samhliða brjóstagjöf. Akstur: Sjá kafla um aukaverkanir. Aukaverkanir: Algengar (>1%J: Meltingarfæri: Oqleði, niðurgangur, munnþurrkur, minnkuð matarlyst, meltingartruflanir, hæqðatregða, uppköst, truflanir á bragðskyni, vindgangur. Miðtaugakerfi: Svefnhöfgi, þróttleysi, seinkun á sáðláti, brenglun á kynllfsstarfsemi, skjálfti, svimi, æsingur, vöðvatitringur, taugaveiklun. Þvag- og kynfæri: Þvaglátatruflanir. Augu: Þokusýn. Húo: Aukin svitamyndun. Sjaldgæfar (<1%): Almennar: Bjúgur (á útlimum og f andliti), þorsti. Miðtaugakerfi: Væqt oflæti/oflæti, tilfmningasveiflur, Hjarta- og æðakerfí: Gúlshraðsláttur (sinus trachycardia). Miög sjaldgæfar(<0,1 %) Almennar: Serótónlnvirkt heilkenni. Blóð: Óeðlilegar blæðingar (aðallega blóðhlaup I húð (ecchymosis) og purpuri) hafa einstaka sinnum verið skráðar, blóðflagnafæð. Miðtaugakerfi: Rugl, krampar. Innkirtlar: Einkenm Ifk ofmyndun prólaktfns, mjólkurflæði. Húð: Ljósnæmi. Lifur: Tlmabundin hækkun á lifrarenzýmum. Taugakerfi: Extrapýramídal einkenni. Augu: Bráð gláka. Timabundið of lágt gildi natrfums f blóði (gæti verið I tengslum við óeðliléga seytrun ADH), einkum hjá eldri sjúklingum. Tímabundin hækkun eða lækkun á blóðþrýstingi hefur verið skráð við paroxetínmeðferð, oftast hiá siúklingum sem eru fyrir með of háan blóðþrýstinq eða kviða. Alvarleg áhrit á lifur koma stöku sinnum fyrir og skal þá meðferð hætt. Sé sjúklingur tekinn snöggleqa af meðferð geta komið fram aukaverkanir eins og svimi, geðsveiflur, svefntruflanir, kvíði, æsmgur, ógleði og svitaköst. Fái sjúklingur krampa skal strax hætta meðferð. Ofskömmtun: Þær upplýsingar sem til eru um ofskömmun paroxetíns hafa sýnt að öryggismörk þess eru við. Greint hefur verið frá uppköstum, útvíkkun sjáaldra, sótthita, breytingum á blóðþrvstingi, höfuðverki, ósjálfráðum vöðvasamdrætti, órósemi, kvíða og hraðtaxti við ofskömmtun paroxetíns auk þeirra einkenna sem qreint er frá i kaflanum „Aukaverkanir". Sjúklingar hafa almennt náð sér án alvarleqra afleiðinga, iafnvel þegar skammtar allt að 2000 mghafa veriðteknirIeinu. öðruhvorunefurveriðgreintfrádáieðabreytingum á njartalínuriti og örsjaldan frá dauðsföllum, yfirleitt þegar paroxetln hefur verið tekið í tengslum við önnur geðlyf með eða án alkóhóls. Ekkert sértækt mótefni er þekkt. Meðferðin skal vera samkvæmt almennum reglum um meðferð við ofskömmtun á þunglyndislyfjum. Þar sem við á skal tæma magann annað hvort með því að framkalla uppköst eða magaskolun eða hvort tveggja. I kjölfar magatæmingar má gefa 20 til 30 g af virkum lyfjakolum á 4 til 6 klst. fresti fyrsta sólarhringmn eftir inntöku. Veita skal stuðningsmeðferð með tíðu eftirliti lifsmarka og Itarlegum athugunum. Lyfhrif: Lækningaleg verkun paroxetíns næst við sértæka hömlun á endurupptöku serótónlns. Paroxetín hemur ekki endurupptöku annarra taugaboðefna. Séreinkenni þess eru að það hefur nánast enga andkólínvirka, andhistamlnvirka og andadrenvirka eiginleika. Paroxetln hemur ekki mónóamlnoxídasa. Áhrif á hjarta- og æðakerfi og blóðrás eru minni og færri samanborið við þríhringlaga geðdeyfoarlyfin klómipramln og imipramín. Lyfjahvörf: Frásogast að fullu trá meltingarvegi óháð þvi hvort fæðu er neytt samtímis. Umbrotnar töluvert við fyrstu umferð um lifur. Hámarksþéttni I blóði næst eftir um 6 klst. Við endurtexna inntöku næst stöðug þéttni innan 1 -2 vikna. Dreifingarrúmmál er um 10 l/kg. Próteinbinding er um 95%. Umbrotnar I óvirk umbrotsefni, sem skiljast út með þvagi og hægðum. Ekki hefur með vissu verið sýnt fram á samband milli blóðþéttni og kllnískrar verkunar lyfsins. Helmingunartlmi I plasma er um 24 klst. Útlit Hvltar, sporöskjulaga, kúptar töflur, með deiliskoru á annarri hliðinni og merktar Seroxat 20 á hinni. Pakkningar og verd 1. janúar 2003: 20 stk. (þynnupakkað) verð 3.516 kr.; 60 stk. (þynnupakkað) verð 9.107 kr.; 100 stk. (þynnupakkað) verð 14.040 kr.; mixtúra 150 ml, 2mg/ml verð 3.719 kr, Hámarksmagn sem ávisa má með lyfseöli er sem svarar 30 daga skammti. Kisperdal Consta: N 05 A X 08, Stungulyfsstofn og leysir, dreifa með forðaverkun Risperdal Consta innihcldur 25 mg, 37,5 cða 50 mg af risperidóni. Abendingar: Risperdal Consta er ætlað til meðferðar á geðklofa og geðhvarfaklofa. Skammtar og lyfjaftjöf: Rispcrdal Consta skal gcfa aðra hverja viku með innspýtingu djúpt í rassvöðva. Nota skal meðfylgjandi nál. Dæla skal til skiptis í hvora rasskinn. Má ckki gefa í æð. Fullorðnir: Ráðlagður skammtur cr 25 mg í vöðva aðra hverja viku. Hjá sumum sjúklingum geta stærri skammtar 37,5 eða 50 mg verið hcntugri. Hámarksskammtur má ckki vera stærri en 50 mg aðra hverja viku. Tryggja skal sefandi áhrif (Risperdal töflur) fyrstu þrjár vikumar eftir fyrstu Risperdal Consta sprautuna (sjá einnig 5.2 varðandi lyfjahvörf). Skammta skal ekki stækka oftar en á 4 vikna fresti. Áhrifa skammtabreytingar cr ekki að vænta fyrr en 3 vikum eftir fyrstu innspýtingu stærri skammts. Aldraðir: Ráðlagður upphafsskammtur er 25 mg í vöðva aðra hverja viku. Tryggja skal sefandi áhrif (Risperdal töflur) fyrstu þrjár vikumar cftir fyrstu Rispcrdal Consta sprautuna (sjá einnig 5.2 varðandi lyfjahvörf). Skert lifrar- og nýrnastarfsemi: Rispcrdal Consta hefur ekki verið rannsakað hjá sjúklingum með skerta lifrar- eða nýmastarfsemi. Ef sjúklingar sem em með skcrta lifrar- eða nýmastarfsemi þurfa á meðferð að halda cr ráðlagður upphafsskammtur 0,5 mg af risperidóni til inntöku tvisvar á dag fyrstu vikuna. AÖra vikuna cr gefið 1 mg tvisvar á dag cða 2 mg einu sinni á dag. Ef 2 mg skammtur hið minnsta til inntöku þolist vel má gcfa innspýtingu 25 mg af Risperidal Consta aðra hverja viku. Börn: Risperdal Consta hefur ckki verið rannsakað hjá bömum yngri en 18 ára. Frábendingar: Þekkt ofnæmi fyrir risperidóni cða einhvcrju hjálparefnanna. Ofneysla á barbitúrsýrusamböndum, ópíötum eða áfengi. Sérstök varnaðarorð og varúöarreglur viö notkun:Fyrir sjúklinga sem ekki hafa áður fengið risperidón er ráðlagt að kanna þol þeirra með gjöf til inntöku áður en meðferð með Risperdal Consta er hafin. Alfa-blokkandi virkni: Vegna alfa-blokkandi virkni risperidóns, getur (réttstöðu) lágþrýstingur komið fram, cinkum í upphafi mcðferðar. Rispcridón á að nota mcð varúð hjá sjúklingum sem vitað er að hafi hjarta- og æðasjúkdóma (t.d. hjartabilun, hjartadrep, leiðnitmflanir, vessaþurrð, blóðþurrð eða heilaæðasjúkdóm). Hjá þessum sjúklingum skal auka skammta smám saman. Ef klínískt marktækur lágþrýstingur kcmur fram og gengur ekki til baka skal meta áhættu gegn ávinningi varðandi frekari Risperdal Consta meðferð. Síðkomin lireyfitruflunlutanstrýtueinkenni: Lyf sem hafa dópamínviðtakablokkandi eiginlcika hafa tengst síðkominni hrcyfitmflun (tardive dyskincsia (TD)) sem einkennist af reglubundnum, ósjálfráðum hreyfingum, aðallega í tungu og/eða í andliti. Tilkynnt hefur verið að utanstrýtueinkenni séu áhættuþáttur fyrir því að síðkomin hreyfitmflun þróist. Þar sem risperidón veldur stður utanstrýtueinkennum cn hcfðbundin gcðlyf, ætti að vera minni hætta á síðkominni hreyfitmflun af völdum risperidóns en hjá hcfðbundnum geðlyfjum. Ef einkenni síðkominnar hreyfitmflunar koma fram kemur til greina að hætta allri notkun geðrofslyfja (antipsycotic dmgs). Illkynja sefunarheilkenni: Tilkynnt hefur verið að illkynja sefunarheilkenni (neuroleptic malignant syndromc (NMS)) scm einkennist af ofurhita, vöðvastirðlcika, óstöðugleika á ósjálfráða taugakerfinu (autonomic instability), breytingum á mcðvitund og hækkun á CPK gildum hafi komið fram við notkun hefðbundinna geðlyfja. í slíkum tilvikum á að hætta allri notkun geðrofslyfja þar mcð talið risperidóns. Eftir síðustu gjöf Risperdal Consta er risperídón í plasma í að minnsta kosti 6 vikur. Annað: Ennfremur skal gæta varúðar þegar risperidóni er ávísað handa sjúklingum með Parkinsons sjúkdóm þar scm sjúkdómurinn gctur versnað. Vitað er að hefðbundin geðlyf geta lækkað á krampaþröskuldinn. Ráðlagt er að gæta varúðar þegar sjúklingar með flogaveiki em meðhöndlaðir. Milliverkanir viö önnur lyf og aörar milliverkanir: Áhætta við notkun risperidóns samtímis öðmm lyfjum hefur ckki verið mctin kerfisbundið. Þar scm risperidón hefur aðallega áhrif á miðtaugakerfið á að nota það með varúð samhliða öðmm lyfjum sem hafa áhrif á það. Risperidón getur unnið gegn vcrkun levódópa og annarra dópamínvirkra lyfja. Sýnt hcfur verið fram á að karbamazepín lækkar plasmaþéttni virks umbrotsefnis risperidóns. Svipuð áhrif má sjá af öðmm lifrarcnsímörvandi lyfjum. Ef mcðfcrð með karbamazepíni eða öðmm lifrarensímörvandi lyfjum cr hætt, skal endurmcta skammta rispcrídóns og minnka ef með þarf. Fenótíazín, þríhringlaga þunglyndislyf og sumir beta-blokkar geta aukið plasmaþéttni risperidóns en ckki virkni (andpsychotísk áhrif) þar scm plasmaþéttni virks umbrotscfnis minnkar. Flúoxetín gctur aukið plasmaþéttni risperidóns cn í minna mæli virkni þess. Þcgar risperidón er tekið ásamt öðmm lyfjum sem em mjög prótcinbundin vcrður óvemleg breyting á prótcinbindingu hjá hvom lyfi fyrir sig. Risperidón hcfur ekki áhrif á lyfjahvörf Iítíums og valpróats. Meöganga og brjóstagjöf: Meðganxa: Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi við notkun rispcridóns hjá þunguðum konum. Þó risperidón sýndi ekki bein eituráhrif á æxlun í dýratilraunum komu fram nokkur óbein áhrif tengd prólaktíni og miðtaugakerfi. Vansköpunaráhrif greindust þó ekki í neinni rannsókn. Því á einungis að nota Rispcrdal Consta á meðgöngu cf kostir þess vcga þyngra cn áhætta. Brjóstagjöf: Rispcridón og 9-hýdroxý-rispcridón bámst í móðurmjólk í dýratilraunum. Sýnt hefur verið fram á að rispcridón og 9-hýdroxý-risperidón skiljast cinnig út í brjóstamjólk. Því eiga konur sem fá Risperdal ekki að hafa bam á brjósti. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla: Risperidón meðferð getur dregið úr viðbragðsflýti hjá vissum einstaklingum. Þctta ber að hafa í huga þegar sérstakrar cinbeitingar cr þörf, t.d. við akstur. Ráðleggja skal sjúklingum að aka ekki bfl cða stjóma vélum þar til vitað cr um áhrif lyfsins á hvem einstakling. Aukaverkanir: í klínískum rannsóknum á Rispcrdal Consta hefur verið tilkynnt um eftirfarandi aukaverkanir við meðferðarskammta. Algengar (>1/100): Þyngdaraukning (2,7 kg á einu ári), þunglyndi, þreyta og utanstrýtueinkenni svo sem skjálfti, stirðlciki, aukin munnvatnsframleiðsla, seinhreyfni, hvfidaróþol (akathisia), bráð truflun á vöðvaspennu. Mjög sjaldgœfar (>0,1/100): Þyngdartap, taugaveiklun, svefntmflanir, sinnulcysi, minnkuð einbeiting, sjóntmflanir, lágþrýstingur, yfirlið, útbrot, kláði, útlægur bjúgur, viðbrögð á stungustað. Einkenni um mikið prólaktín í blóði svo scm mjólkurflæði utan bamsburðar, tíðateppa, óeðlilcg starfsemi kynfæra, sáðlátsbrestur, minnkuð kynhvöt og getuleysi. Einstaka sinnum hefur vcrið tilkynnt um síðkomna hrcyfitmflun, illkynja sefunarheilkenni og krampa. Fram hafa komið breytingar á blóðhag svo sem aukinn fjöldi hvítra blóðkoma og einnig hcfur verið tilkynnt um aukningu á lifrarensímum hjá sumum sjúklingum. Að auki hefur verið tilkynnt um eftirfarandi aukaverkanir við notkun risperidóns til inntöku: Hægðatrcgða, kviðvcrkir, nefslímubólga, þvagleki, standpína, svefnhöfgi, svimi, svefnleysi, æsingur, kvíði, höfuðverkur, meltingartmflanir, ógleði/uppköst, tmflanir á líkamshita, vatnscitmn vegna ofþorsta (polydipsia) eða vegna ofseytingar á þvagstemmandi hormóni (SIADH) LYFJAFRÆÐILEGAR UPPLÝSINíiAR Ósamrýmanleiki: Rispcrdal Consta má ekki blanda eða þynna mcð öðmm lyfjum eða vökvum öðmm cn mcðfylgjandi leysi. Geymsluþol: 24 mánuðir við 2- 8°C. Eftir blöndun: Efna- og eðlisfræðilcgir eiginleikar haldast í 24 klst. við 25°C. Frá örvemfræðilegu sjónarmiði skal nota Risperdal Consta strax. Ef það er ekki notað strax er geymslutími við notkun og aðstæður fyrir notkun á ábyrgð notanda og ætti ekki að vcra lengri en 6 klst. við 25°C nema blöndun hafi átt sér stað undir eftirliti og við gildaða smitgát. Sérstakar varúöarreglur viö geymslu: Geyma skal alla pakkninguna í kæli (2-8°C) og vcrja gegn Ijósi. Má ckki geyma við hætta hitastig cn 25°C. Ef ekki er hægt að gcyma í kæli má geyma Rispcrdal Consta við 25°C hámarkshita cn ckki lengur en í 7 daga fyrir notkun. Ókælt lyf á ekki að vera í meira en 25°C hita. Hámarksverð 1.9.2003: I sprauta 25 mg: 18.169 kr.; 37.5 mg: 25.318 kr.; 50 mg: 33.971 kr. Greiðsluþátttaka: O,* (lyfjakort). 818 Læknablaðið 2003/89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.