Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.2003, Side 70

Læknablaðið - 15.10.2003, Side 70
Nýtt innöndunartæki - nýr innöndunarsteri - einu sinni á dag1> Asmanex Twisthaler (mómetason fúróat) Asmanex® Twisthaler® er ný og einföld astmameðferð sem veitir möguleika á góðri meðferðarheldni.2’ • Nýtt innöndunartæki með nákvæmum skammtateljara og læsingu. Læsingin tryggir að sjúklingurinn getur ekki notað innöndunartækið þegar það er tómt. Nýja innöndunartækið veitir sjúklingum nákvæma lyfjaskammta, jafnvel við lítinn innöndunarkraft.2’ • Lítið kerfisbundið aðgengi og mikil sækni f viðtaka einkenna þekkta sterann Mómetason fúróat, en Asmanex® Twisthaler® er nýtt lyfjaform Mómetasons fúróats.3,41 Mómetason fúróat er einnig virkt innihaldsefni í lyfjunum Nasonex® og Elocon®, bæði framleidd af Schering-Plough. • Einu sinni á dag - dugar langflestum astma- sjúklingum til að ná stjórn á astmaeinkennum. Aukaverkanir vegna Asmanex® Twisthaler® eru nánast þær sömu og vegna lyfleysu.5,6-7’ Asmanex ixnblástiir í »SÍMA«»H»NDUm Schering-Plough A/S Einstök astmameöferð Lyfjatexti á bls. 817 Twisthaler.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.