Læknablaðið - 15.10.2003, Blaðsíða 81
SÉRLYFJATEXTAR
Asmanex® Twisthaler®, mómetason fúróat 200pg og 400|jg, innöndunarduft. RB Ábendingar: Regluleg meðferö til að halda niðri
stöðugum astma. Skammtar og lyfjagjöf: Þetta lyf er eingöngu til innöndunar, fyrir fullorðna og unglinga 12 ára og eldri. Sjúklingar með
vægan til miðlungs alvarlegan astma: Byrjunarskammtur fyrir flesta sjúklinga er 400 míkróg einu sinni á dag. Einstaka sjúklingar geta náð
árangri með 200 míkróg tvisvar á dag. 200 míkróg að kvöldi, getur reynst nægjanlegur viðhaldsskammtur fyrir einstaka sjúklinga. Sjúklingar
með alvariegan astma: Byrjunarskammtur er 400 míkróg tvisvar á dag, það er hámarks ráðlagður dagsskammtur. Títra skal Asmanex
skammtinn á minnsta virka skammtinn er einkenni haldast niðri. Leiðbeiningar um notkun/meðhöndlun er að finna í fylgiseðli lyfsins.
Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Varnaðarorð og varúðarreglur: Innöndun barkstera getur leitt til
almennrar steravirkni, einkum þegar stórir skammtar er u gefnir á löngu tímabili. Grípa verður til sérstakra varúðarráðstafana hjá sjúklingum
sem skipta frá sterameðferð með almennri steravirkni yfir í meðferð með mómetason fúróati, þar sem upp hafa komið dauðsföil vegna van-
starfsemi nyðrnahettna hjá astmasjúklingum, þegar skipt er frá almennum barksterum yfir f innöndunarbarkstera. Ofnæmissjúkdómar, sem
haldast niðri meðan á almennri barksterameðferð stendur, geta tekið sig upp að nyðju þegar skipt er yfir í innöndunarbarkstera. Mómetason
fúróat er ekki gefið til að draga hratt úr berkjukrömpum eða ast makasti, því ætti að ráðleggja sjúklingum að hafa berkjuútvíkkandi lyf við hönd-
ina til notkunar eftir þörfum. Asmanex® Twisthaler® ætti að nota með mikilli varúð eða yfirleitt ekki fyrir sjúklinga sem eru með virka eða dulda
berklasyðkingu í öndunarvegi, eða með ómeðhöndlaða sveppa-, bakteríu-, almenna veirusyðkingu eða herpes simplex syðkingu í augum.
Vaxtarhraði barna og unglinga getur skerst og er það afleiðing af ónógri stjórn á langvinnum sjúkdómum eins og astma eða vegna meðferðar
með barksterum. Notkun innöndunarbarkstera getur leitt til nyðrnahettubarkarbælingar, einkum eftir langvarandi barkstera meðferð með
stórum skömmtum. Vara skal sjúklinga við að hætta meðferð snögglega með Asmanex® Twisthaler®. Sjúklinaar með laktósa óbol: Lyfið inni-
heldur lítið magn af laktósu eða 4,64 mg á dag í ráðlögðum hámarksskammti. Sjúklingar með sjaldgæfa arfgenga kvilla vegna galaktósu óþols,
Lappa laktasaskort eða glúkósugalaktósu vanfrásog, ættu ekki að taka þetta lyf. Milliverkanir: Samtímis gjöf mómetason fúróats í innúða og
ketókónazó Is veldur um tvöfaldri hækkun á plasmaþéttni mómetasons. Meðganga og brjóstagjöf: Eins og með aðra innöndunarbarkstera
er mómetason fúró at ekki gefið barnshafandi konum nema hugsanlegur ávinningur fyrir móðurina réttlæti hugsanlega hættu fyrir hana sjálfa,
fóstrið eða barnið. Ekki er vitað hvort mómetason fúróat skilst út í brjóstamjólk manna, því ætti að gæta varúðar þegar Asmanex® Twisthaleh1’
innöndunarduft er gefið konum með barn á brjósti. Aukaverkanir: Sveppasyðkingar í munni og kokbólga. Sja Idgæfar aukaverkanir sem geta
komið fram eru þurrkur í munni og hálsi, meltingaróþægindi, þyngdaraukning og hjartsláttarköst. Almennar aukaverkanir innöndunarbarkstera
geta komið fyrir eftir stóra skammta í langan tíma. Þar á meðal er bæling á starfsemi nyðrnahettna, vaxtarseinkun hjá börnum og unglingum,
minnkun á beinþéttni, drer og gláka í augum. Eins o g fyrir önnur barksteralyf skal hafa í huga hugsanleg ofnæmisviðbrögð s.s. útbrot, ofsak-
láða, kláða, húðbólgu, bjúg í augum, andliti, vörum og hálsi. Pakkningar og hámarkssmásöluverð 01.09.2003: 200pg 60 skammtar; 5031
kr. 400pg 30 skammtar; 5031 kr., 400pg 60 skammtar; 8816 kr. Sjá nánari upplysingar á heimasíðu Lyfjastofnunar fwww .lyfjastofnun.isl.
Handhafi markaðsleyfis: Schering-Plough Europe, 73 rue de Stalle, B-1180 Bruxelles, Belgíu.
Umboðsaðili á íslandi: ísfarm ehf. Lynghálsi 13, 110 Reykjavík.
1) Kemp et al J Allergy Clin Immunol. 2000; 106, 485-492
2) Noonan et al. Ann Allergy Asthma Immunol 2001; 86:36-43
3) Rand, Eur Resp Rev 1998: 290-294
4) Nayak et al. Ann Allergy Asthma Immunol 2000; 84:417-424
5) Produktresumé, September 2002
6) Karpel J.P. Adv Therapy 2000;17:283-287
7) Yang et al. J Aerosol Med. 2001; 14.487-494
Asmanex,
Twisthaler
ZYPREXA og ZYPREXA VEL0TAB Eli Lilly Nederland. Zyprexa (olanzapin) töfiur: 2.5 mg. 5 mg. 7J5 mg. 10 mg, 15 mg. Zyprexa Velotab (olanzapin) munndreifitöfiur: 5 mg. 10 mg, 15 mg; N05AH03. Ábendingan Olanzapin er ætlað til meðferðar við geðklofa. Olanzapin er einnig
virkt til framhaldsmeðferðar fyrir sjúklínga sem hafa sýnt bata við byrjun meðferöar. Olanzapin er ætlað til meðferðar við meðal til alvarlegu oflæti. Ekki hefur verið sýnt fram á að olanzapin komi í veg fyrir að oflæti eða þunglyndi taki sig upp á ný. Skammtar og lyfjagjöf:
Geðklofi: Mælt er með að gefa 10 mg af olanzapin einu sinni á dag i byrjun meðferöar. Oflæti: Upphafsskammtur er 15 mg einu sinni á dag i eins lyfs meðferð eða 10 mg á dag i samhliða meðferð. Á meðlerðartima við bæði geðklofa og oflæti má breyta þessum skammti með
hliðsjón af einkennum einstaklingsins, innan skammtabilsins 5-20 mg/dag. Mælt er með. að klínísk einkenni sjúklings verði endurmetin, áður en skammtastærð er aukin umfram ráðlagðan upphafsskammt og skulu klinisk einkenni endurmetin eigi sjaldnar en á 24 tlma fresti.
Gefa má olanzapin án tillits til máltiða þvi frásog er óháð fæðu. ihuga ætti að minnka skammta smám saman þegar meðferð með olanzapini er hætt. Olanzapin munndreifitöflu er komið fyrir I munni, þar sem hún sundrast hratt i munnvatni, þannig að auðvelt er að kyngja
henni. Erfin er að ná munndreifitöflunni heilli úr munni. Vegna þess hve munndreifitaflan er viðkvæm, skal hún tekin strax eftir að þynnan hefur verið opnuð. Auk þess má sundra töflunni i fullu glasi af vatni eða öðrum hentugum drykk (appelsinusafa, eplasafa, mjólk eða
kaffi), og drekka strax. Olanzapin munndreifitafla er jafngild olanzapin húðuðum tðflum, m.t.t. frásogshraða og frásogs. Skðmmtun og skammtastærðir eru eins og með olanzapin húðuðum tðflum. Börn og unglingar: Olanzapin hefur ekki verið gefið einstaklingum undir 18 ára
aldri i rannsóknum. Aldraðir Venjulega er ekki mælt með lægri byrjunarskammti (5 mg/dag). en kemur til álita, ef einstaklingurinn er 65 ára eða eldri þegar klínisk einkenni gefa tilefni til þess. Sjúklingar með skerta lifrar- og/eða nymastarfsemi: Til greina kemur að gefa þessum einstaklíngum lægri byrjunarskammt (5 mg). Ef um er að ræða
meðal skerta lifrarstarfsemi (cirrhosis, Child-Pugh Class A eða B). ætti byrjunarskammtur að vera 5 mg og einungis aukinn með varúð. Frábendingar Olanzapin má ekki gefa sjúklingum með ofnæmi fyrir olanzapini eða einhverju af hjálparefnunum. Olanzapin má ekki gefa sjúklingum með þekkta áhættu fyrir þrðnghomsgláku. Varúð:
Blóðsykurshækkun eða versnun sykursýki, stundum með ketónblóðsýringu eða meðvitundarieysi, hefur einstaka sinnum verið lýst og einnig nokkrum dauðsfðlium. Þyngdaraukningu hafði þá stundum verið lýst áöur, sem gæti verið visbending. Mælt er með aö fyfgst sá vel með sykursjúkum og sjúklingum i áhættuhóp fyrir sykursýki.
Bráðaeinkennum svo sem aukin svitamyndun. svefnleysi, skjálfti, kviði, ógleði eða uppkðst hefur ðrsjaldan verið lýst (<0,01%) ef notkun olanzapins er hætt skyndilega. ihuga skal að lækka skammta smám saman þegar meðferð meö olanzapini er hætt Aðrir sjúkdómar samtimis: Þrátt fyrir að olanzapin hafi sýnt andkólinvirk áhrif in vitro,
hafa klinlskar rannsóknir sýnt lágt nýgengi slikra einkenna. Þar sem klinlsk reynsla olanzapins hjá sjúklingum sem hafa jafnframt aðra sjúkdóma er takmðrkuð skal gæta varúðar við gjðf lyfsins hjá sjúklingum með stækkun á blöðruhálskirtli eða þarmalömun og önnur svipuð einkenni. Ekki er mælt með notkun olanzapins til meðferðar á
Parkinsons sjúklingum með psýkósur sem eru orsakaðar af dópamlnörvandi lyfjum. I klinlskum rannsóknum hefur versnun Parkinsons einkenna og ofskynjanir verið mjög algengar og tiöari en af lyfleysu og olanzapin sýndi ekki meiri virkni en lyfleysa á psýkótisku einkennin. Skilyrði fyrir þátttöku I þessum rannsóknum var að ástand sjúklings
væri stöðugt og þeir meðhöndlaðir með lægsta virka skammti af Parkinsons lyfjum (dópamin örvandi lyf) og að meðferö og skammtar Parkinsons lyfja væri óbreyn á rannsóknartima. Meðferð með olanzapini var hafin með 2,5 mg/dag og læknirinn gat aukið skammtinn að hámarki 115 mg/dag með hliðsjón af mati hans á klinlskum einkennum
sjúklings. Nokkrir dagar eða vikur geta liðið uns merki sjást um bata af sefandi meðferð. Fylgjast skal náið með sjúklingum á þessu tímabili. Laktósi: Olanzapin tafla inniheldur laktósa. Fenýlalanin: Olanzapin munndreifitafla inniheldur aspartam. fenýialanfn er umbrotsefni aspartams. Mannitol: Olanzapin munndreifitafla inniheldur mannitol.
Natrium methýl parahýdroxýbenzóat og natrium propýl parahýdroxýberuóat Olanzapin munndreifitafla inniheldur natrfum methýt parahýdroxýbenzóat og natrium propýl parahýdroxýbenzóal Þessi rotvarnarefni geta valdið ofsakláða. Dæmi eru um siðbúin einkenni eins og snertiofnæmi (contact dermatitis). en bráð einkenni með
berkjukrampa eru sjaldgæf. Timabundin og einkennalaus hækkun á lifrartransaminösum ALT og AST hefur stundum verið lýst sárstaklega í upphafi meðterðar. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með hækkaö ALT og/eða AST. hjá sjúklingum sem hafa einkenni um skerta lifrarstarfsemi, hjá sjúklingum með sögu um skerta lifrarstartsemi og hjá
sjúklingum sem fá einnig meðferð með lifrartoxiskum lyfjum. I þeim tilfellum þar sem ALT og/eöa AST hækka meðan á meöferð stendur ætti að fyfgjast sárstaklega með sjúklingnum og meta þörf á að lækka lyfjaskammtinn. Ef greining lifrarbólgu er staðfest. skal meðferð með olanzapini hætt Eins og með önnur sefandi lyf skal gæta varúðar
hjá sjúklingum sem hafa fækkun á hvitfrumum og/eða hlutieysiskyrningum hver sem orsðkin er. hjá sjúklingum sem fá lyf sem eru þekkt fyrir að valda hlutleysiskyrningafæð, hjá sjúklingum sem hafa minnkaða virkni beinmergs vegna lyfjanotkunar, hjá sjúklingum sem hafa minnkaða virkni beinmergs vegna annars sjúkdóms, geislameðferðar
eða krabbameinslyfjameðferðar, og hjá sjúklingum sem hafa eóslnfilafjöld eða myeloproliferativa sjúkdóma. Tilkynningar um hlutleysiskymingafæð hafa verið algengar þegar olanzapin og valpróat eru gefin samhliða. Takmarkaðar upplýsingar eru um samhliða meðferð með litlum og valpróati. Ekki eru fyrirliggjandi neinar upplýsingar um
samhliða meðferð með olanzapini og carbamazepini, hins veger hafa verið gerðar rannsóknir á lyfjahvörfum. Neuroleptiskt Malignant Syndrom (NMS): NMS er alvariegt lifshættulegt ástand tengt meðferð með sefandi lyfjum. Mjög fá tilfelli, lýst sem NMS, hafa líka verið tengd olanzapini. Klínísk einkenni NMS eru ofurhiti, vöðvastifni, breytt
hugarástand og einkenni um truflanir I ósjálfráða taugakerfinu (óreglulegur púls eöa óreglulegur blóðþrýstingur, hraður hjartsláttur, aukin svitamyndun og hjartsláttartruflanir). Frekari einkenni geta verið hækkaður kreatin fosfókínasi, myoglóbúlln I þvagi (rákvöðvasundrun) og bráð nýrnabilun. Ef sjúklingur fær merki og einkenni um NMS,
eða hefur hækkaðan likamshita án þekktrar skýringar og án annarra kliniskra einkenna um NMS skal hætta notkun allra sefandi lyfja. þar með talið olanzapin. Olanzapin skal notað með varúð hjá sjúklingum sem hafa sðgu um krampa eða fá meðferð sem gæti lækkað krampaþröskuld. Krampar sjást einstaka sinnum hjá sjúklingum sem fá
meðferð með olanzapini. i flestum tihrikum er jafnframt um að ræða sðgu um krampa eða áhættuþættí sem auka likur á krömpum. Siðkomnar hreyfitruflanin i samanburðarrannsóknum sem stóðu f allt að eitt ár voru hreyfitruflanir af völdum lyfja tölfræðilega marktækt sjaldnar tengdar olanzapini. Hins vegar aukast líkur á siðkomnum
hreyfitruflunum við iangtíma notkun og þvi skal meta hvort lækka skuti lyfjaskammtinn eða hætta notkun lyfsins ef hreyfitruflanir koma fram hjá sjúklingi sem fær olanzapin. Slik einkenni geta versnað timabundið eða jafnvel komið fram eftir að notkun lyfsins hefur verið hætt. Vegna megináhrifa olanzapins á miðtaugakerfið, skal gæta varúðar
i samtimis notkun annarra lyfja sem verka á miðtaugakerfið og áfengis. Þar sem olanzapin sýnir anddópaminvirkni in vitro. getur það minnkað áhrif efna sem hafa beina eða óbeina dópaminvirkni. Ráttstöðu blóðþrýstingslækkun kom stundum fyrir hjá eldra fólki f kliniskum rannsóknum á olanzapini. Eins og með önnur sefandi lyf, er mælt með
þvi að mæla reglulega blóðþrýsting hjá sjúklingum eldri en 65 ára. Olanzapin var ekki tengt viðvarandi lengingu á QT-bili i klinfskum rannsóknum. Einungis 8 af 1685 einstaklingum fengu endurtekið lengingu á QTc bili. Eins og með ðll önnur sefandi lyf skal fara variega þegar olanzapin er gefið samtimis öðrum tyfjum sem vitað er að geti lengt
QTc bilið, sérstaklega hjá öldruðum, hjá sjúklingum með meðfæn lengt QT heilkenni, blóðrlkishjartabilun, ofstækkun hjarta, oflækkun kalíums eða oflækkun magnesíums. Milliverkanir Gæta skal varúðar hjá sjúklingum sem fá meðferð með lyfjum sem geta valdið bælingu á miðtaugakerfi. Mögulegar milliverkanir við olanzapin: Þar sem
olanzapin er umbrotið um CYP1A2, geta efni sem örva eða letja þetta isóenzým haft áhrif á lyfjahvðrf olanzapins. örvun CYP1A2: Umbrot olanzapins geta örvast af reykingum og karbamazepini, sem getur leitt til lægri þéttni olanzapins. Einungis hefur orðið vart við væga eða meðal aukningu á úthreinsun olanzapins. Liklega eru klinisk áhrif
takmðrkuð. en klíniskt eftirlit er ráðlegt og gefa má hærri skammta ef með þarf. Hömlun CYP1A2: Fluvoxamin er sértækur CYP1A2 hemill, sem hefur sýnt marktæk hemjandi áhrif á umbrot olanzapins. Meðalhækkun Cmax olanzapins eftir gjöf fluvoxamins var 54% hjá konum sem reyktu ekki og 77% hjá körlum sem reyktu. Meðalhækkun
olanzapin AUC var 52% annars vegar og 108% hins vegar hjá sðmu hópum. fhuga skal lægri byrjunarskammt olanzapins hjá sjúklingum sem fá fluvoxamin eða aðra CYP1A2 hemla, svo sem ciprofloxacin. fhuga skal lækkun skammta olanzapins ef lytjameðferð er hafin með CYP1A2 hemli. Lækkað aðgengi: Lyfjakol draga úr aðgengi olanzapins
eftir inntöku um 50 til 60% og skulu gafin að minnsta kosti 2 tímum fyrir eða eftir inntöku olanzapins. Ekki hafa fundist merki um að flúoxetín (CYP2D6 hemill). einstakir skammtar af sýrubindandi lyfjum (ál-, magneslumsambönd) eða cimetidini hafi marktæk áhrif á lyfjahvörf olanzapins. Hugsanleg áhrif olanzapins á önnur lyf: Olanzapin getur
dregið úr áhrifum lyfja sem hafa bein eða óbein dópaminörvandi áhrif. Olanzapin hemur ekki aðal CYP450 Isóenzýmin in vitto (td. 1A2,2D6.2C9,2C19.3A4). Þvi er ekki búist við milliverkunum. sem hefur verið staðfest I in vivo rannsóknum þar sem ekki hefur fundist hömlun á umbrotum eftirtalinna lyfja: þrihringlaga geðdeyfðarlyf (svarar að
mestu leytí til CYP2D6 kertisins), warfarin (CYP2C9), teófýflín (CYP1A2) eða diazepam (CYP3A4 og 2C19). Olanzapin olli engum milliverkunum þegar það var gefið samhliða litíum eða biperideni. Mælingar á plasmaþéttni valpróats benda ekki til að breyta þurfi skammtastærðum valpróats. eftír að samhliða gjöf olanzapins er hafin. Meðganga:
Þar sem þekking um áhrif lyfsins á fóstur er takmörkuð skal lyfið einungis notað hjá þunguðum konum ef ávinningur af meðferðinni er talinn réttlæta áhættuna fyrir fósttið. Örsjaldan hefur verið lýst skjálfta, vöövastlfleika. svefnhöfga og syfju hjá ungbörnum mæðra sem fengu olanzapin á siðasta þriðjungi meðgöngu. Brjóstagjöf: Ekki er vitaö
hvort lyfið skilst út I brjóstamjólk. Konum skal ráðlagt að hafa ekki barn á brjósti meðan á tðku lyfsins stendur. Áhrif á hæfni til eksturs og notkunar vála: Þar sem olanzapin getur valdið syfju og svima er sjúklingum ráðlagt að gæta varúöar við stjórnun véla, þar með talið akstur bifreiðar. Aukaverkanir: Svefnhöfgi og þyngdaraukning voru
einu mjög algengu (>10%) aukaverkanirnar hjá sjúklingum sem fengu olanzapin i klinlskum rannsóknum. Þyngdaraukningin var tengd lægri body mass index (BMI) fyrir meðferð og byrjunarskammti 15 mg eða meira. Tilkynningar um óeðlilegt göngulag hafa verið mjög algengar I kllniskum rannsóknum á sjúklingum með Alzheimers sjúkdóm. í
kllnlskum rannsóknum hjá sjúklingum með psýkósur sem orsakast af lyfjum (dópamln örvandi lyf) og tengjast Parkinsons sjúkdómi, hafa tilkynningar um versnun Parkinsons einkenna og ofskynjanir verið mjög algengar og tiðari en af lyfleysu. I einni kliniskri rannsókn á sjúklingum með geðhvarfasýki, sem fengu valpróat og olanzapin, var
tiðni hlutleysiskyrningafæðar 4.1%; sem hugsanlega stafaði af þvf hve plasmaþéttni valpróats var há. Þegar olanzapin var gefið samhliða með litium eða valpróati varð vart við aukningu (>10%) á eftirtðldum einkennum: Skjálfta. munnþurrki, aukinni matarlyst og þyngdaraukningu. Tilkynningar um talgalla voru einnig algengar (1-10%). Við
meðferð með olanzapini samhliða litium eða divalproex varð vart við þyngdaraukningu 7% frá grunnlínu hjá 17,4% sjúklinga á meðan á bráðameðferð stóö (allt að 6 vikur). Mjög algengar (>10%): Þyngdaraukning. svefnhöfgi, I klíniskum rannsóknum á sjúklingum með Alzheimers sjúkdóm hefur verið lýst óeðlilegu gðngulagi. Tilkynningar um
versnun Parkinsons einkenna og ofskynjanir voru tíðari hjá sjúklingum með Parkinsons sjúkdóm hækkað plasma prólaktin. Algengar (1-10%): Eósinfiklafjöld, aukin matartyst hækkaður blóðsykur. hækkaðir þriglyseriðar. svimi, akathisia, réttstððu blóðþrýstingslækkun. væg skammvinn andkólínvirk áhrif þ.m.t. hægðatregða og munnþurrkur,
skammvinn, einkennalaus hækkun lifrar transaminasa (ALT, AST), sárstaklega f byrjun meðferðar, þróttieysi, bjúgur. Sjeldgæfar (0,1-1%): Hægsláttur meö eða án blóðþrýstingslækkunar eða yfirliðs, Ijósnæmisviðbrögð. hækkaður kreatinin fosfóklnasi. Mjög sjaldgæfar (0,01-0,1%): Hvitfrumnafæð, krömpum hefur mjög sjaldan verið lýst hjá
sjúklingum sem eru meöhöndlaðir með olanzapini, í flestum tilfellum var um að ræða sðgu um krampa eða áhættuþætti sem auka likur á krömpum, útbrot. örsjaldan koma fyrir (<0,01%): Blóðflagnafæð, hlutleysiskyrningafæð, ofnæmisviðbrögð (td. óþolsviðbrögð, ofsabjúgur, kláði, eða ofsakláði). blóðsykurshækkun eða versnun sykursýki,
stundum með ketónblóðsýringu eða meðvitundarleysi hefur örsjaldan verið lýst þar með talin láein dauðsföll, ofhækkun þríglyseríða, tilfellum af NMS (Neuroleptic Malignant Syndrome), tengd olanzapini hefur verið lýst, bráðaeinkennum svo sem aukin svitamyndun, svefnleysi, skjálfti, kviöi, ógleði eða uppköst hefur örsjaldan verið lýst
þegar meðferð með olanzapini er hætt skyndilega, brisbólga, lifrarbólga, þvagtregða, langvarandi stinning reðurs. Pakkningar og verð (júni 20031: Zyprexa tðflur. 28 stk. x 2,5 mg: kr. 8.021.28 stk. x 5 mg: 11.106. 56 stk. x 7,5 mg: 28.713.28 stk. x 10 mg: 19.485.56 stk. x 10 mg: 36.534. 28 stk. x 15 mg: 28.053. Zyprexa Velotab (munndreifitöflur). 28
stk. x 5 mg: 12.880. 28 stk. x 10 mg: 23.398. 28 stk. x 15 mg: 33.936. Afgreiðslutilhögun og greiðsluþátttaka almannatrygginga: R, 100. Samantekt um eiginleika lyts er stytt í samræmi við reglugerð um lyfjaauglýsingar. Hægt er að nálgast samantekt um eiginleika lyfs i fullri lengd hjá Eli Lilly Danmark A/S Útibú á islandi, Brautarholti 28,105
Reykjavfk.
ZYPrexa
Olanzapin
Læknablaðið 2003/89 817