Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.2004, Qupperneq 62

Læknablaðið - 15.06.2004, Qupperneq 62
LAUSAR STÖÐUR Heilbrigðisstofnun Austurlands Tvær stöður lækna á Egilsstöðum Frá 1. september 2004 (eöa eftir nánara samkomu- lagi) eru tvær stöður lækna viö Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstööum lausar til umsóknar. Stofnunin skiptist í tvær deildir, heilsugæslustöö og sjúkradeild, auk heilsugæslusels á Borgarfirði. Heilsugæslan og sjúkradeildin eru í sömu byggingu. Við stofnunina eru fjögur stöðugildi lækna og sinna þeir í sameiningu báðum deildum. Þjónustusvæðið, Egilsstaðalæknishérað, er víðáttumikið og dreifbýlt. Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupsstað er í um einnar klukkustundar akstursfjarlægð og þar er skurðlækn- ir, lyflæknir og svæfingalæknir. Við sækjumst eftir læknum með íslenskt lækninga- leyfi og eru stöður þessar kjörið tækifæri til að afla sér breiðrar faglegrar reynslu. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. Frekari upplýsingar veita Pétur Heim- isson yfirlæknir og Anna Dóra Helgadóttir rekstrar- stjóri í síma 471 1400. Héraðið og Egilsstaðir / læknishéraðinu voru tæplega 3200 manns 1. des- ember 2003, þar af um 1700 á Egilsstöðum. Veruleg íbúafjölgun er i héraðinu í tengslum við nýhafnar virkjunar- og stóriðjuframkvæmdir. Auk þeirra læknisstaða sem nú eru auglýstar er tíma- bundið setin fimmta staða læknis á vegum stofnun- arinnar við Kárahnjúkavirkjun. Á Egilsstöðum er leikskóli (bygging annars slíks að hefjast), deildaskiptur grunnskóli, menntaskóli og háskólasetur er nýtekið til starfa. Aðstaða til íþrótta- iðkunar er góð, einn fullkomnasti frjálsíþróttavöllur landsins, íþróttahús og ný sundlaug, níu holu golfvöll- ur og stutt í skíðasvæði. Hestamennska er vaxandi og metnaðarfull uppbygging nýs svæðis fyrir þá íþrótt er hafin. Tónlistar- og menningarlíf er öflugt og mjög góðir tónskólar á Egilsstöðum og nærsveitum. Á Egilsstöðum er nýtt hótel sem verið er að stækka, mörg öflug verslunar- og þjónustufyrirtæki og fer þeim fjölgandi. Fullkominn flugvöllur og 3-5 flug- ferðir til Reykjavíkur alla daga. Til Seyðisfjarðar er 20 mínútna akstur, en þaðan siglir ferjan Norræna til Norðurlanda. Vegasamgöngur í héraðinu og til nágrannabyggða á fjörðum eru mjög góðar, enda lega Egilsstaða frábær, í miðju veganeti Austurlands. Ferðamennska er mikil, bæði á sumrum og vetrum, og býður svæðið uþpá ótal möguleika til útivistar og ferðalaga. Staða framkvæmdastjóra Alþjóðafélags lækna - World Medical Association - í Ferney-Voltaire í Frakklandi losnar um næstu ára- mót. Skilyrði til að fá stöðuna er læknismenntun, en frekari ráðningarskilyrði munu birtast í auglýsingu á næstunni. Umsóknarfrestur verður til júníloka. Aug- lýsingin verður vistuð á heimasíðu LÍ um leið og hún berst. Frekari upplýsingar gefa undirritaðir. Jón Snædal, stjórnarmaður í WMA Sigurbjörn Sveinsson, fulltrúi LÍ hjá WMA Sumarlokun á skrifstofu læknafélaganna Skrifstofa læknafélaganna verður lokuð frá og með 26. júlí til 9. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. 518 Læknablaðið 2004/90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.