Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.2004, Qupperneq 40

Læknablaðið - 15.12.2004, Qupperneq 40
FRÆÐIGREINAR / SVÆSIN SÝKLASÓTT / BRÉF TIL BLAÐSINS P. Fyrirbygging blóðsega 1. Sjúklingar með svæsna sýklasótt ættu að fá fyrir- byggjandi meðferð gegn blóðsegum, annaðhvort með lágskammta heparíni eða léttviktarheparíni (low molecular weight heparini). Ef frábending er fyrir notkun heparíns er mælt með hreyfimeðferð (compression devices). Ef hætta á djúpsegamyndun er mikil er mælt með hvorutveggja. (Styrkur A). Q. Fyrirbygging magasárs 1. Rétt er að gefa öllum sjúklingum með svæsna sýkla- sótt fyrirbyggjandi meðferð gegn magasári. Mælt er með notkun H2-hemjara en prótóndælu-hemjar- ar hafa ekki verið rannsakaðir í þessu augnamiði. (Styrkur A). R. Takmörkun meðferðar 1. Mikilvægt er að skipuleggja meðferð sjúklingsins fram í tímann og að samtöl við sjúklinginn og/eða fjölskyldu hans séu hreinskiptin. Ákvarðanir varð- andi takmarkanir á meðferð geta stundum verið sjúklingnum fyrir bestu. (Styrkur E). Lokaorð I leiðbeiningunum (1) er sérstakur kafli um meðferð sýklasóttar hjá börnum og verða þær ekki nefndar hér. Eins og fyrr nefndi er á döfinni að birta ítarlega yfir- litsgrein um sýklasótt í Læknablaðinu og verður þar meðal annars rætt hvernig velja skuli sýklalyf til fyrstu meðferðar miðað við líklega uppsprettu sýkingar. Heimildir 1. Dellinger RP, Carlet JM, Masur H, Gerlach H, Calandra T, Co- hen J, et al. Surviving Sepsis Campaign guidelines for manage- ment of severe sepsis and septic shock. Int Care Med 2004; 34: 535-55. 2. Rivers E, Nguyen B, Havstad S, Ressler J, Muzzin A, Knoblich B, et al; Early Goal-Directed Therapy in the Treatment of Se- vere Sepsis and Septic Shock. N Engl J Med 2001; 345:1368-77. 3. Bone RC, Balk RA, Cerra FB, Dellinger RP, Fein AM, Knaus WA, et al. Defmitions for sepsis and organ failure and guidelines for the use of innovative therapies in sepsis. The ACCP/SCCM Concensus Conference Committee. Chest 1992; 101:1644-55. 4. Annane D, Sebille V, Carpentier C, Bollaert PE, Francois B, Korach JM, et al. Effect of treatment with low doses of hydroc- ortisone and fludrocortisone on mortality in patients with septic shock. JAMA 2002; 288:862-71. 5. Bernard GR, Vincent J-L, Laterre P-F, LaRosa SP, Dhainaut J-F, Lopez-Rodriguez A, et al. Efficacy and safety of recombinant human activated protein C for severe sepsis. N Engl J Med 2001; 344: 699-709. 6. Hébert PC, Wells G, Blajchman MA, Marshall J, Martin C, Pagl- iarello G, et al. A multicenter, randomized, controlled clinical trial of transfusion requirements in critical care. N Engl J Med 1999; 340:409-17. 7. The Acute Respiratory Distress Syndrome Network: Ventilat- ion with lower tidal volumes as compared with traditional tidal volumes for acute lung injury and the acute respiratory distress syndrome. N Engl J Med 2000; 342:1301-8. 8. Van den Berghe G, Wouters P, Weekers F, Verwaest C, Bruyn- inckx F, Schietz M, et al: Intensive inslulin therapy in critically ill patients. N Engl J Med 2001; 345:1359-67. Frá Félagi íslenskra röntgenlækna Ritstjórn Læknablaðsins hefur borist eftirfarandi bréf frá stjórn Félags íslenskra röntgenlækna, FÍR: Undanfarin ár hefur borið á því að birtar hafa verið greinar f Læknablaðinu með myndum af myndgreiningarrannsóknum án þess að geta heimilda með fullnægjandi hætti. Stjórn Félags íslenskra röntgenlækna vill hér með gera við þetta athugasemd. Það hlýtur að vera metnaðarmál hjá Lækna- blaðinu, sem og hjá öðrum í íslenska vísindasamfélaginu, að frágangur greina sé eins og best verður á kosið og fylgt sé þeim reglum sem settar hafa verið um greinaskrif. Oft hefur verið um lýsingu á sjúkratilfellum að ræða þar sem myndgreiningarrannsóknir eru stór þáttur. Stundum hafa mein- legar villur verið á þessum myndum eða í myndatexta sem ekki er ljóst hver ber ábyrgð á. Óskum við eftir að úr þessu verið bætt og slíkar birtingar endurtaki sig ekki. Undir bréfið rita formaður, ritari, gjaldkeri og meðstjórnandi FÍR. Læknablaðið harmar birtingu ofangreinds myndefnis og hyggst héðan í frá ganga harðar eftir því að öll tilskilin leyfi séu fyrir birtingu slíkra mynda sem á að tryggja réttan úrlestur þeirra og myndatexta. 860 Læknablaðið 2004/90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.