Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.2004, Qupperneq 64

Læknablaðið - 15.12.2004, Qupperneq 64
UMRÆÐA & FRÉTTIR / REGLUR FJÖLSKYLÐU- OG STYRKTARSJÓÐS Reglur Fjölskyldu- og styrktarsjóðs sjúkra- húslækna og heilsugæslulækna Nýmæli í reglunum eru undirstrikuð og með leturbreyting- um en strikað yfir það sem fellt var út. Sérstök athygli skal vakin á 3. og 8. grein reglnanna. 1. gr. Fjölskyldu- og styrktarsjóður sjúkrahúslækna og heilsugæslu- lækna, hér eftir nefndur FOSSH, er stofnaður með annars vegar kjarasamningi Læknafélags íslands v/ sjúkrahúslækna og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og St. Franciskusspítala dags. 2. júlí 2001 og hins vegar með úrskurði kjaranefndar vegna heilsugæslulækna dags. 4. desember 2001. Sjóðurinn lýtur sérstakri stjórn. Heimili og varnarþing sjóðsins er á starfstöð Læknafé- lags Islands. 2. gr. Hlutverk FOSSH er skv. greindum kjarasamningi og úr- skurði kjaranefndar: 1. að taka við iðgjöldum launagreiðanda og ávaxta þau, 2. að taka við umsóknum, ákvarða og annast greiðslur til sjóðsfélaga í fæðingarorlofi, þegar fyrir liggur samkvæmt útreikningum að viðkomandi hefði notið betri réttar skv. reglum kjarasamnings sjúkrahúslækna dags. 1. desember 1997 eða reglugerð nr. 410/1989 um barnsburðarleyfi starfsmanna ríkisins, er giltu um fæðingarorlof sjóðsfé- laga fyrir gildistöku laga nr. 95/2000, en sjóðsfélagi nýt- ur skv. lögum nr. 95/2000. Skilyrði réttinda til greiðslna úr sjóðnum, er að læknir hafi á einhverjum tíma notið framangreindra réttinda til fæðingarorlofs eins og þau voru fyrir gildistöku laga nr. 95/2000. Uppgjör vegna barnsburðarleyfis getur eingöngu varðað lækni í starfi í samræmi við lög um fæðingarorlof nr. 95/2000 og regl- ur kjarasamnings dags. 1. desember 1997 / reglugerð nr. 410/1989 um barnsburðarleyfi starfsmanna ríkisins. 3. að veita sióðsfélögum sem eignast ham. taka bam til œtlleiðingar eða í varanlegt fóstur 1. ianúar 2005 eða síðar sérstakan fœðingarstxrk að fiárhœð kr. 300.000. Fiárhœðin er sú sama þótt báðir foreldrar séu sióðsfé- lagar. Efum fjölhura er að rceða hœkkar fiárhœðin um 50% fvrir hvert ham. Ef sióðsfélagi á rétt skv. 2. tl. þessarar greinar sem er meiri en sem nemur fœðinearstxrk fœr sióðsfélaei ekki fœðingarstvrk. Ef sióðsfélaei á rétt skv. 2. tl. þessarar ereinar sem er minni en sem nemttr fœðingarstvrk fœr sióðsfélagi fœðinearstvrk sem nemur mismuninum á rétti skv. 2. tl. oe fallum fœðingarstvrk skv. þessum tl. Sióðsfélagi getur kosið að sœkia eingöngu um fœðing- arstvrk skv. 3. tl. 4. Samkvæmt ákvörðun sjóðsstjórnar er hlutverk sjóðsins að öðru leyti, að veita sjóðsfélögum styrki, sjá. 8. gr., samkvæmt rökstuddri ákvörðun sjóðsstjórnar hverju sinni, þannig að komið sé til móts við: a) tekjutap sjóðsfélaga vegna ólaunaðrar fjarveru frá læknisstörfum vegna veikinda sjóðsfélaga eða náinna vandamanna hans eða vegna annarra sérstakra per- sónulegra aðstæðna b) óbætt áföll vegna óvæntra starfsloka eða annarra óvæntra áfalla sjóðsfélaga. 3. gr. Sjóðsaðild eiga: 1. læknar á sjúkrahúsum, sem starfa skv. kjarasamningi Læknafélags Islands f.h. sjúkrahúslækna og fjármálaráð- herra f.h. ríkissjóðs, sbr. 5. gr. 2. læknar, sem starfa á sjálfseignarstofnunum eða öðrum stofnunum, hjá félögum eða fyrirtækjum skv. starfskjara- samningum er taka mið af kjarasamningi sjúkrahúslækna á hverjum tíma og launagreiðandi þeirra greiðir iðgjöld til sjóðsins, sbr. 5. gr. 3. heilsugæslulæknar á starfskjörum samkvæmt úrskurði kjaranefndar eða heilsugœslulœknarsem starfa skv. kiara- samninei Lœknafélags íslands f.h. heilsugæslulækna og fiármálaráðherra f.h. ríkissióðs. shr. .5. gr. 4. aðrir læknar sem óska eftir aðild að sjóðnum og launa- greiðandi þeirra greiðir iðgjöld til sjóðsins, sbr. 5. gr. Réttindi til styrkja skulu vera bundin því starfshlutfalli, sem læknir gegnir á þeim tíma sem umsókn kemur fram, nema sérstakar aðstæður mæli gegn þeirri niðurstöðu að mati sjóðstjórnar. Réttur til styrkúthlutunar úr sjóðnum er bundin því að iðgjald hafi verið greitt vegna sjóðsfélaga í a.m.k. þrjá mán- uði áður en tekjutap eða útgjöld, sem veita rétt til styrks úr sjóðnum, áttu sér stað. Sjóðsstjórn getur vikið frá þessu skil- yrði við sérstakar aðstæður sjóðsfélaga. Sjóðurinn bætir tímabundið tekjutap á vinnumarkaði. Réttur til framlags úr sjóðnum fellur niður þegar sjóðsfélagi hættir störfum og iðgjöld hætta að berast sjóðnum. Sjóðsstjórn er þó heimilt í sérstökum tilvikum að veita lækni styrk úr sjóðnum allt að fimm árum eftir að læknir hætti störfum og iðgjöld bárust sjóðnum vegna starfa hans. Sjóðsstjórn getur hafnað umsókn sjóðsfélaga skv. ■E 3. tl. 2. gr. með rökstuðningi, hafi sjóðsfélagi notið framlags úr sjóðnum samkvæmt þeirri heimild á síðustu tólf mánuðum fyrir dagsetningu nýrrar umsóknar til sjóðsins. 4. gr. Stjórn sjóðsins skal skipuð þremur fulltrúum sjúkrahús- lækna og einum fulltrúa heilsugæslulækna tilnefndum af stjórn Læknafélags Islands til þriggja ára í senn og skal for- maður tilnefndur sérstaklega. Stjórnin skiptir með sér verkum. Um hæfi stjórnarmanna til meðferðar einstakra mála 884 Læknablaðið 2004/90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.