Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.2004, Page 78

Læknablaðið - 15.12.2004, Page 78
STYRKIR / LAUSAR STÖÐUR / ÞJÓNUSTA Félag íslenskra gigtlækna Vísindastyrkir Vísindasjóður Félags íslenskra gigtlækna auglýsir til umsóknar allt að þrjá rannsóknastyrki. Heildarupphæð er kr. 1.000.000. Umsóknarfrestur er til 9. janúar 2005. Umsóknareyðu- blöð og nánari upplýsingar fást hjá Helga Jónssyni, for- manni sjóðsins, Landspítala Fossvogi, í síma 543 5465, helgijon@landspitali.is Styrkur úr Jólagjafa- sjóði Guðmundar Andréssonar gullsmiðs Ákveðið hefur verið að auglýsa til umsóknar styrki úr ofangreindum sjóði. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er tilgangur hans að veita styrki til þeirra verkefna sem stofnað er til í því augnamiði að þæta umönnun þarna og aldraðra sem dvelja langtímum á stofnunum hér á landi, svo sem: a. Styrkja samtök eða stofnanir sem annast aðhlynn- ingu barna og aldraðra. b. Veita námsstyrki til heilbrigðisstétta er gegna þessu hlutverki. c. Veita rannsóknarstyrki til viðfangsefna sem þjóna þessum tilgangi. Umsóknum, ásamt ítarlegri greinargerð, skal skilað til Landlæknisembættisins, Austurströnd 5, 170 Seltjarn- arnesi, eigi síðar en mánudaginn 6. desember 2004. Úthlutunarnefnd Sérfræðingur og deildarlæknir Staða sérfræðings við Sjúkrahúsið Vog er laus til umsókn- ar. Sérmenntun í geðlækningum, lyflækningum eða heim- ilislækningum æskileg. Einnig er laus staða deildarlæknis. Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Tyrfingsson á staðn- um eða í síma 824 7600. Umsóknir sendist SÁÁ, Ármúla 18,108 Reykjavík, merkt- ar „læknir“. Læknar í rekstri Aðstoðum við • val á rekstrarformi • stofnun félags • yfirfærslu einkarekstrar yfir í ehf. • tilkynningar við upphaf rekstrar • bókhald • ársreikningsgerð Leitið upplýsinga í síma 580 3000 eða í tölvupósti shs@deloitte.is Deloitte hf. Stórhöfða 23 íslandstrygging hf. óskar eftir að ráða trúnaðarlækni fyrir félagið Sérfræðimenntun æskileg eða mikil starfsreynsla. Helstu verkefni: Mat á tryggingabeiðnum vegna sjúkra- og slysa- trygginga, læknisskoðun á tryggingartökum, öflun gagna frá læknum og sjúkrastofunum, mat á sjúkraskýrslum, örorkumatsskýrslum og önnur verkefni því tengd. Umsóknir óskast sendar til íslandstryggingar hf., Sætúni 8, 105 Reykjavík merkt „Trúnaðarlæknir" fyrir 15.12.2004. Upplýsingar um starfið veitir forstöðumaður tjónasviðs Smári Ríkarðsson eða deildarstjóri atvinnutrygginga Valur Arnórsson í síma 514-1000. 898 Læknablaðið 2004/90

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.