Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.2005, Page 3

Læknablaðið - 15.06.2005, Page 3
RITSTJÓREUARGREIIUAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL 495 Áhættumat Hjartaverndar Karl Andersen 497 Sérnám á íslandi Ólafur Baldursson FRÆDIGREINAR 501 Hve lengi eru menn öryrkjar á íslandi? Sigurður Thorlacius, Tryggvi Þór Herbertsson Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til þess að fáir snúi aftur til vinnu hér á landi eftir að þeim hefur verið metin örorka. Öryrkjar koma einkum úr hópi þeirra sem hafa litla menntun og sem bjóðast einhæf, erfið og illa launuð störf, og tekjutenging örorkubóta veldur því að menn hverfa ekki af örorku- skrá nema vel launað starf sé í boði. Þeim sem metnir voru til örorku 1992 var fylgt eftir fram í árslok 2004. 505 Mergæxli í fornri beinagrind frá Hofstöðum í Mývatnssveit Hildur Gestsdóttir, Guðmundur I. Eyjólfsson Beinagrind sem fannst við fornleifauppgröft í kirkjugarðinunt á Hofstöðum er fyrsta birta tilfellið af illkynja sjúkdómi í fornum beinum á íslandi og eitt af fáum tilfellum um mergæxli sem birt hafa verið yfirleitt. Staðlaðar beinafræði- legar rannsóknir á lífaldri og kyni leiddu í ljós að beinagrindin er úr konu á fimmtugsaldri. Fornmeinafræðileg rannsókn sýndi augljósar beineyðandi vef- skemmdir í þó nokkrum beinum. 511 Afstaða unglækna og læknanema til sérfræðináms á íslandi Inga Sif Ólafsdóttir, Sædís Sævarsdóttir, Kolbrún Pálsdóttir, Hannes Petersen, Ólafur Baldursson Flestir íslenskir læknar fara utan til sérfræðináms eftir að hafa starfað á ís- landi í nokkur ár og fáum blandast hugur um mikilvægi þessa. Hér er í fyrsta sinn könnuð afstaða unglækna og læknanema til þess að leggja stund á skipu- legt sérfræðinám hérlendis þar eð ýmsir hafa lýst áhuga á því og jafnframt eru aðstæður erlendis að breytast með fækkun námsplássa fyrir útlendinga. 517 Samtöl um dauðann. Fyrirbærafræðileg rannsókn á viðhorfum aldr- aðra til lífs og dauða og til meðferðar við lífslok Helga Hansdóttir, Sigríður Halldórsdóttir Rannsókn gerð til að auka þekkingu og dýpka skilning á viðhorfum aldraðra til lífs og dauða. Rætt var við átta manns með ofangreind markmið að leiðar- ljósi. Allir töldu sig hafa lifað góðu lífi og voru almennt sáttir við tilhugsunina um dauðann og að meðferð við lífslok yrði takmörkuð ef ekki væri von um bata, þjáningar væru í aðsigi, líkamleg og andleg geta þverrandi og fyrirsjáan- legt væri að þeir yrðu byrði á öðrum. Líkan byggt á niðurstöðunum er sett fram í greininni. 529 VIÐAUKI. Viðtöl um dauðann Helga Hansdóttir Um innsetningu í Hafnarhúsinu, Listasafni Reykjavíkur í september 2003, sam- starfsverkefni Helgu og Magnúsar Pálssonar myndlistarmanns. 533 Nýr doktor í læknisfræði frá HÍ Tómas Guðbjartsson 6. tbl. 91. árg. júní 2005 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ritstjóm Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@lis.is Blaðamennska/umbrot Pröstur Haraldsson throstur@lis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg ehf. Síðumúla 16-18 108 Reykjavík Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0032-7213 Læknablaðið 2005/91 491

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.