Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2005, Síða 14

Læknablaðið - 15.06.2005, Síða 14
FRÆÐIGREINAR / ÖRORKA Reoipients of disability pension 140 Females 120 100 80 60 - 40 - 20 - 0 Ji Recipients of disability pension 120 100 80 60 40 20 0 Males ■ ■ i 16-19 20-29 30-39 40-49 50-59 60-66 Age in years 16-19 20-29 30-39 40-49 50-59 60-66 Age in years Figure 1. Age distribution of those receiving disability pension for the first time in land in the year 1992 . Ice- Table 1. First (main) diagnosis* among females and males receiving disability pension (partial and full pension) for the first time in lceland in 1992. Females Males Malignant neoplasms 56 43 Endocrine, nutritional and metabolic diseases 16 4 Mental and behavioural disorders 64 53 Diseases of the nervous system and sense organs 29 19 Diseases of the circulatory system 24 74 Diseases of the respiratory system 23 10 Diseases of the digestive system 10 4 Diseases of the skin and subcutaneous tissue 9 2 Diseases of the musculoskeletal system and connective tissue 145 57 Congenital mal/deformations and chromosomal abnormalitites 9 3 Injuries 21 17 Other diagnoses 22 11 Total 428 297 *According to the International classification of diseases (5) gögnum sem unnið var með voru hvorki nöfn né kennitölur viðkomandi einstaklinga. Niðurstöður Á árinu 1992 voru 725 íslendingar metnir til ör- orku (örorkulífeyris eða örorkustyrks), 428 konur og 297 karlar. Mynd 1 sýnir aldursdreifingu þeirra, en á henni sést að fjöldi öryrkja vex jafnt og þétt með aldri hjá báðum kynjurn. Tafla 1 sýnir fyrstu (helstu) sjúkdómsgreiningu eftir sjúkdómaflokkum hjá þeim sem metnir voru í fyrsta skipti til örorku á árinu 1992, en þetta er sú sjúkdómsgreining sem tryggingalæknir byggir örorkumat sitt öðru fremur á. Meðal kvenna voru stoðkerfisraskanir algeng- asta forsenda örorku, en næst kontu geðraskanir og krabbamein. Hjá körlum voru sjúkdómar í æða- kerfi algengastir, en næst komu stoðkerfisraskanir, geðraskanir og krabbamein. Skoðuð var sérstak- lega hlutdeild stoðkerfisraskana og geðraskana í örorku hjá þeim sem voru 60 ára eða eldri í saman- burði við öryrkjahópinn í heild þegar örorka var fyrst metin, árið 1992. Hlutdeild stoðkerfisraskana Figure 2. Survival functions for new recipients ofdisabi- lity pension in Iceland in the year 1992. reyndist hjá konum 34% hjá öryrkjahópnum í heild og 32% hjá 60 ára og eldri, en hjá körlum var þessi hluldeild 19% og 18%. Hlutdeild geðraskana reyndist hjá konum 15% hjá öryrkjahópnum í heild og 6% hjá 60 ára og eldri, en hjá körlum var þessi hlutdeild 18% og9%. Tólf árum síðar, eða 30. nóvember 2004, voru 291 úr hópnum enn á örorkuskrá, 188 konur og 103 karlar. Mynd 2 sýnir metnu heldniföllin fyrir konur og karla einu til tólf árum eftir upphaflega skráningu. Á myndinni má sjá að af þeim konum sent metnar voru öryrkjar árið 1992 voru 44% enn skráðar sem öryrkjar 30. nóvember 2004 og 35% karlanna. Þeir sem ekki voru lengur skráðir öryrkjar höfðu eitl af þrennu: verið afskráðir og þá sennilega horfið aftur út á vinnumarkað, farið á eftirlaun eða látist. í töflu II má sjá eftir hvaða leiðum fólk hefur horfið af örorkuskrá. Eins og sjá má af töflunni hverfa langflestir af örorkuskrá vegna þess að þeir annaðhvort setjast í helgan stein eða þeir látast - 88% kvenna að meðaltali á ári og 91% karla. Einungis 12% kvenna og 9% karla hurfu af öðrunt orsökum af örorkuskrá (væntan- lega aftur inn á vinnumarkað). Hjá þeim 28 konum sem afskráðar voru sem öryrkjar á tímabilinu rann örorkumat út (ekki var sóst eftir endurmati) hjá 23, en örorka var við endurmat metin undir lögbundnu lágmarki (minni en 50%) hjá fimm. Hjá þeim 18 körlum úr hópnum 502 Læknablaðið 2005/91

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.