Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2005, Síða 41

Læknablaðið - 15.06.2005, Síða 41
FRÆÐIGREINAR / VIÐHORF ALDRAÐRA TIL DAUÐANS / VIÐTÖL UM DAUÐANN 22. Wetle T, Levkoff S, Cwikel, Rosen A. Nursing home residents participation on medical decisions: Perceptions and prefer- ences. Gerontologist 1988; 28 suppl; 32-8. 23. Jorm AF, Henderson AS, Scott R, Korten AE, Christensen H, Mackinnon AJ. Factors associated with the wish to die in elderly people. Age Aging 1995; 24: 389-92. 24. Van der Gest S. I want to go: How older people in Ghana look forward to death. Aging Soc 2000; 22:7-28. 25. Rosenfeld KE, Wenger NS, Phillips RS, Connors AF, Dawson NV, Layde P, et al. Factors associated with change in resusci- tation preferences of seriously ill patients. Arch Intern Med 1996; 156:1558-64. 26. Danis M, Garret J, Harris R, Patrick DL. Stability of choices about life-sustaining treatments. Ann Intern Med 1994; 120: 567-73. 27. Garret JM, Harris RP, Norburn JK. Patrick DL, Danis M. Life- sustaining treatment during terminal illness: who wants what? J Gen Intern Med 1993; 8: 361-8. 28. Ganzini L, Lee MA, Heintz RT, Bloom JD, Fenn DS. The effect of depression treatment on elderly patients'preferences for life-sustaining medical therapy. Am J Psychiatry 1994; 151: 1631-6. 29. Cicierlli VG. Relationship of psychosocial and background variables to older adults end-of-life decisions. Psychol Aging 1997; 12: 72-83. 30. Kastenbaum R. Death fears and anxiety. Encyclopedia of Death. R Kastenbaum, B Kastenbaum 1989. 31. Carrese JA, Rhodes LA. Western bioethics on the Navajo reservation. Benefit or harm? JAMA 1995; 274: 829-9. 32. Bowman KW, Singer PA. Chinese seniors'perspective on end- of-life decisions. Soc Sci Med 2001; 53:455-64. 33. Vig EK, Davenport NA, Pearlman RA. Good deaths, bad deaths and preferences for the end-of-Iife: A qualitative study on geriatric outpatients. JAGS 2002; 50:1541-8. 34. O'Brien LA, Grisso JA, Maislin G, LaPann K, Krotki KP, Greco P J, et al. Nursing home residents' preferences for life- sustaining treatments. JAMA 1995; 274:1775-9. 35. Winter L, Lawton MP, Ruckdeschel K. Preferences for pro- longing life: a prospect theory approach. Int J Aging Hum Dev 2003; 56:155-70. 36. Carrese JA, Mullaney JL, Finucane TE. Planning for death but not for serious future illness: Qualitative study of housebound elderly patients. BMJ 2002; 325:125-7. 37. Emmanuel LL, Barry MJ, Stoeckle JD, Ettelson LM, Emanuel EJ. Advance directives for medical care- a case for greater use. NEJM 1991; 324: 889-95. VIÐAUKI Viðtöl um dauðann Árið 1999 kom ég að máli við Magnús Pálsson, myndlistarmann um að gera listaverk úr efni sem safnað yrði við gerð rannsóknar minnar, viðtöl um dauðann. Magnús var til í það og var inn- setning sem er unnin úr viðtölunum sett upp í Hafnarhúsinu. Rannsóknin samtöl um dauðann byggist á við- tölum við aldraða Islendinga um dauðann og með- ferð við lífslok og var gerð í samstarfi við Sigríði Halldórsdóttur, prófessor í hjúkrunarfræði. Magnús útbjó ramma um viðtölin með innsetn- ingunni sem var mjög áhrifarík. Það var dimmt inni og stöðugt skvaldur og heyrðist í andardrætti og hjartslætti. Hann setti upp stöðvar þar sem görnlum útvarpstækjum var komið fyrir og mátti heyra viðtölin leikin. Lömpum var komið í kring- um þessar stöðvar og gjarnan húsgögn frá gömlum tíma. Veggir voru skakkir og gáfu vissa óraunveru- leikatilfinningu. Á veggjum við sitthvorn endann var vídeó, annað af mælingum af andardrætti úr vél sem aðstoðar við öndun og hitt ómmynd af hjarta sem sló. Maður fékk þá mynd að þarna hefði einhver verið sem væri farinn, hugsanlega með sjúkrabíl, og læknirinn í mér spyr, ætli endur- lífgun hafi verið reynd eða er viðkomandi lífs eða liðinn? Tilfinningin beinir huga manns að þeim sem eftir sitja, umhverfinu á spítalanum og endur- minningu úr fortíðinni. Helga Hansdóttir Samstarfsverkefni lista og vísinda. Innsetning í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur í september 2003. Helga Hansdóttir læknir. Magnús Pálsson myndlistarmaöur. Ljósmyndir: Kristinn G. Harðarson. Læknablaðið 2005/91 529

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.