Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.2005, Page 44

Læknablaðið - 15.06.2005, Page 44
FRÆÐIGREINAR / VIÐTÖL UM DAUÐANN geta veitt aðra sýn á viðfangsefni og niðurstöður vísindanna. Hægt er að blanda saman huglægum og hlutlægum aðferðum en á allra einfaldasta hátt gæti það falist í að telja eitthvað fallegt og gott eða leggja huglægt mat á tölur og mælingar. Þannig er hægt að leika sér með þessar hugmyndir, og hafa ýmsir listamenn gert það. Mér er hins vegar ekki kunnugt um marga vísindamenn sem hafa reynt að líta til lista með sín verkefni. Ég vona að þessi til- raun og vangaveltur veki einhverja til umhugsunar en reynsla, umræða og hugsun eru líklegri afleið- ingar af þessu heldur en að það finnist beinharður sannleikur. Tilvitnanir 1. Arnason G. Samtal vísindamanns og listamanns um dauöann. Dauðinn, rit Hugvísindastofnunar. Ritiö 2003: 2. 2. Gould SJ. Rocks of Ages. LOCT 1998. 3. Gíslason Ó. Fyrirlestur um viðtöl um dauðann. Listasafn Reykjavíkur Hafnarhúsinu, september 2003. 4. Sullivan M. The new subjective medicine: taking the patient’s point of view on health care and health. Soc Sci Med 2003; 56: 1595-604. 5. Tinetti ME, Fried T. The end of the disease era. Am J Med 2004; 116:179-85. 532 Læknablaðið 2005/91

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.