Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.2005, Side 56

Læknablaðið - 15.06.2005, Side 56
UMRÆÐA & FRÉTTIR / HEILSUVERND BARNA Rannsóknir á MHB - Markmið • Sinna rannsóknum til að dýpka skilning og þekkingu sem miðar að því að auka gæði heilsuverndarstarfs fyrir börn á íslandi rafrænar heilsufarsskrár, í Sögu í ung- og smábarna- vernd (26) og í ískrá í skólaheilsugæslu. Þetta skapar áður óþekkta möguleika til fjölbreyttra rannsókna sem efla faglegan grunn heilsuverndar barna svo hún samræmist því markmiði að vera ávallt byggð á bestu þekkingu og reynslu á hverj- um tíma. Niðurlag Hér og í síðasta tölublaði Læknablaðsins (1) hefur verið lýst stöðu heilsuverndar barna og starfi MHB. Þrátt fyrir að þungi starfseminnar snerti foreldra og börn á þjónustusvæði Heilsugæslu Reykjavíkur og nágrennis þá teygir hún sig um land allt með margvíslegum hætti. Þjónustan og nýjar áherslur efla heilsuverndarstarf fyrir börn og stuðla að hagkvæmri íhlutun við grun um frávik. Foreldrar og börn þeirra vænta og eiga kröfu á bestu hugsanlegu heilsuvernd sem völ er á á hverj- um tíma. Heilsugæsla landsins, studd þverfaglegri og miðlægri 2. stigs þjónustu á MHB vinnur að því að hún sé það í reynd. Heimildir 1. Gunnlaugsson G. Miðstöö heilsuverndar barna: ný stofnun á gömlum merg. Læknablaðið 2005; 91:456-9. 2. Jónsdóttir K, Gunnlaugsson G. Algengi og skráning brjósta- gjafar á íslandi. In: Sveinsdóttir H, Nyysti A, cditors. Fram- tíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar. Reykjavík: Rannsókn- arstofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Islands og Háskóla- útgáfan; 2001: 35-8. 3. EU Project on Promotion of Breastfeeding in Europe. Pro- tection, promotion and support of breastfeeding in Europe: a blueprint for action. Luxumburg: European Commission, Directorate Public Health and Risk Assessment; 2004. 4. Reijneveld SA, Wal MF, Brugman E, Sing RAH, Verloove-Van- horick SP. Infant crying and abuse. Lancet 2004; 364:1340-2. 5. Haraldsdóttir G. Agi til forvarna - uppeldi sem virkar. In: Ung- ir íslendingar í ljósi vísindanna. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Bíður birtingar, 2005. 6. Sigurjónsdóttir HB. Fræðsluefni fyrir seinfæra foreldra ungra barna. Reykjavík: Landssamtökin Þroskahjálp; 2004. 7. Júlíusdóttir Þ, Jóhannesdóttir SG. Þjónusta við nýbúa í ung- og smábarnavernd. In: Sveinsdóttir H, Nyysti A, edi- tors. Framtíðarsýn innan hejlsugæsluhjúkrunar. Reykjavfk: Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands og Háskólaútgáfan; 2001; 27-33. 8. Georgsdóttir I, Sæmundsen E, Leósdóttir Þ, Símonardóttir I, Egilsson SÞ, Dagbjartsson A. Litlir fyriburar á íslandi. Niðurstöður þroskamælinga við fímm ára aldur. Læknablaðið 2004; 90: 747-54. 9. Hack M, Flannery DJ, Schluchter M, Cartar L, Borawski E, Klein N. Outcomes in young adulthood for very-Iow-birth- weight infants. N Engl J Med 2002; 346:197-8. 10. Hjern A, Lindblad F, Vinnerljung B. Suicide, psychiatric ill- ness, and social maladjustment in intercountry adoptees in Sweden: a cohort study. Lancet 2002;360: 443-8. 11. Magnússon KM. Samhæfing í málefnum barna með hegðun- arvanda og geðraskanir. Tillaga um skilgreiningu þriggja þjón- ustustiga og aðgerðir til að auka samþættingu þjónustunnar. Reykjavík: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið; 2004. 12. Sigurðardóttir ST, Ingólfsdóttir G, Daviðsdóttir K, Guðnason P, Kjartansson S, Kristinsson KG, et al. Immune response to octavalent diphtheria- and tetanus-conjugated pneumococcal vaccines is serotype- and carrier-specific: the choice for a mixed carrier vaccine. Pediatr Infect Dis J 2002; 21: 548-54. 13. Þjóðleifsson B, Davíðsdóttir K, Agnarsson Ú, Sigþórsson G, Kjeld M, Bjarnason I. Effect of Pentavac and measles-mumps- rubella (MMR) vaccination on the intestine. Gut 2002; 51: 816-7. 14. Jónsdóttir JM, Baldursdóttir I. Reykingavarnir í ung- og smá- barnavernd. In: Sveinsdóttir H, Nyysti A, editors. Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar. Reykjavík: Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands og Háskólaútgáfan; 2001; 253-5. 15. Davíðsdóttir K, Storgaard H. Viðhorf fagfólks og foreldra til fræðslu um slysavarnir barna. In: Ungir íslendingar í ljósi vísindanna. Reykjavík: Umboðsmaður barna og Háskólaútgáf- an. Bíður birtingar, 2005. 16. Finnbogadóttir H, Gunnlaugsson G. Hjúkrunarfræðingar og framkvæmd skimunar í ung- og smábarnavernd í ljósi reynslu af EFI málþroskaskimun. Tímarit hjúkrunarfræðinga 2002; 78: 277-9. 17. Gunnlaugsson G, Örlygsdóttir B, Finnbogadóttir H. Home visits to newborns in Iceland: experiences and attitudes of parents and community health nurses. Eur J Public Health 2003; 13(4 Suppl): 95. 18. Gunnlaugsson G, Sæmundsen E. Að finna frávik í þroska og hegðun fimm ára barna. In: Ungir íslendingar í ljósi vísind- anna. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Bíður birtingar, 2005. 19. Tómasdóttir M. Lýðheilsa barna: félags- og efnahagslegir áhrifaþættir, heilbrigði og vellíðan [Óbirt 3. árs rannsóknar- verkefni]. Reykjavík: Læknadeild Háskóla íslands; 2004. 20. Þorláksson E. Lýðheilsa barna: áhættu- og verndandi þættir, stefnumótun og þjónusta [Óbirt 3. árs rannsóknarverkefni]. Reykjavfk: Læknadeild Háskóla íslands; 2004. 21. Vignisdóttir G. Ung- og smábarnavernd: greind vandamál á fyrstu átján mánuðunum og viðhorf foreldra. [Óbirt 4. árs rannsóknarverkefni]. Reykjavík: Læknadeild Háskóla íslands; 2004. 22. Þorsteinsdóttir H. Brjóstagjöf á íslandi í sögulegu samhengi og staðan í dag. [Óbirt 3. árs rannsóknarverkefni]. Reykjavík: Læknadeild Háskóla íslands; 2004. 23. Einarsdóttir J. Meðferð mikilla fyrirbura. „Þessar ósvöruðu spurningar erfiðastar.“ In: Hauksson Ú, editor. Rannsóknir í félagsvísindum V, félagsvísindadeild. Reykjavfk: Félagsvís- indastofnun Háskóla íslands og Háskólaútgáfan; 2004:565-74. 24. Einarsdóttir J. Máttug mannabörn fædd fyrir tímann. In: Ungir íslendingar í Ijósi vísindanna. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Bíður birtingar, 2005. 25. Einarsdóttir J, Ólafsdóttir ST, Gunnlaugsson G. Heimilis- ofbeldi gegn börnum: höggva-hýða-hirta-hæða-hóta-hafna- hrista-hræða. Reykjavík: Miðstöð heilsuverndar bama og umboðsmaður barna; 2004. 26. Gunnlaugsson G, Samúelsson SJ. Computerized child health records in Iceland. Eur J Public Health 2003; 12(4 Suppl): 58. 544 Læknablaðið 2005/91

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.