Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.2005, Side 71

Læknablaðið - 15.06.2005, Side 71
OKKAR Á MILLI / LAUSAR STÖÐUR S jJJS Raðhús til leigu í Fossvogi Til leigu raðhús í Fossvoginum frá september 2005 til júní 2006. Læknadagar 2006 Læknadagar verða haldnir 16.-20. janúar næstkomandi á Nánari upplýsingar í síma 553 7744 (Sigurður Björns- son) eða á netfanginu kurland22@internet.is Hótel Nordica. Framkvæmdanefnd skipa eftirtalin: Píanó Arna Guðmundsdóttir, formaður Fræðslustofnunar Læknafélags íslands, stillingar Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri Framhaldsmennt- unarráðs læknadeildar Háskóla íslands, Læknar virðast vera mús- Jón Steinar Jónsson, í stjórn Fræðslustofnunar lækna, iKaiskasta stett landsins, I Guðjón Birgisson, fulltrúi skurðlækna, fyrir utan tónlistarfólk, ef • * Sigurbjörg J. Skarphéðinsdóttir, fulltrúi Félags ungra marka má tæplega ára- lækna, tugar reynslu mína í píanóstillingum. Ég býð læknum Sædís Sævarsdóttir, fulltrúi Félags ungra lækna og 10% afslátt af píanóstillingum í júní sem ég hvet ykkur Margrét Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Lækna- til að nýta, því flugmennirnir eru komnir fast á hæla daga. ykkar hvað varðar músíkalítet! Þeim sem eiga erindi við nefndina er bent á að hafa sam- band vió Margréti, á skrifstofu læknafélaganna, i síma 564 Kristinn Leifsson, píanóstillari. 4108 eða í netfangið magga@lis.is Sími 661-7909 - Netfang: kristinn79@simnet.is LAUSAR STÖÐURAHSS Laus yfirlæknisstaða á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja Laus er til umsóknar yfirlæknisstaða á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Gerð er krafa um sérfræðiviðurkenningu í heimilislækningum, mikilvægt er að viðkomandi hafi reynslu af stjórnunarstörfum og búi yfir góðum samskiptahæfileikum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar gefa Sigríður Snæbjörnsdóttir framkvæmdastjóri,s.422 0500 og Konráð Lúðvíksson lækningaforstjóri,s.422 0500. Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar 2 stöður heilsugæslulækna við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Æskilegt er að viðkom- andi hafi sérfræðiviðurkenningu í heimilislækningum. Nánari upplýsingar um starfið gefur settur yfirlæknir Sigurjón Kristinsson. fvl HEILBRIGÐISSTOFNUN SUÐURNESJA Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sér um heilsugæslu og almenna sjúkrahúsþjónustu. Þar vinna um 300 starfsmenn í um 200 stöðugildum. Á svæðinu búa 17000 manns í 5 sveitarfélögum. Heilsugæslustöðvar eru bæði í Reykjanesbæ og Grindavík. SKÓLAVEGI 6 • 230 REYKJANESBÆ • WWW.HSS.IS • HSS@HSS.IS Læknablaðið 2005/91 559

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.