Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2005, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.12.2005, Blaðsíða 30
FRÆÐIGREINAR / BULIMIA PRÓF Tafla 1. Meðaltöl og staðalfrávik átröskunarhóps og samanburðarhóps á BULIT-R, EDDS BDI-II, OCI-R. Átröskunarhópur Samanburöarhópur M Sf M Sf BULIT-R 98,1* 21,7 66,5 28,0 EDDS 46,1* 14,3 28,6 16,0 BDI-II 31,2 12,1 29,2 16,9 OCI-R 24,4 15,6 22,3 19,2 *p<.001; BULIT-R=Bulimia Test-Revised; EDDS=Eating Disorder Diagnostic Scale; BDI-ll=Beck Depression lnventory-ll; OCI-R=Obsessive-Compulsive Inventory-Revised. Tafla II. Innri áreiðanleiki* BUUT-R, EDDS, BDI-II og OCI-R fyrir átröskunar- og saman- burðarhópinn og fyrir hópinn í heild sinni. Átröskunarhópur Samanburóarhópur Báðir hópar BUUT-R 0,92 0,97 0,96 EDDS 0,53 0,88 0,80 BDI-II 0,93 0,97 0,95 OCI-R 0,93 0,94 0,94 ♦Reiknaður með Cronbachs alfa; BULIT-R=Bulimia Test-Revised; EDDS=Eating Disorder Diagnostic Scale; BDI-ll=Beck Depression lnventory-ll; OCI-R=Obsessive-Compulsive Inventory-Revised. Tafla III. Fylgni BUUT-R, EDDS, BDI-II og OCI-R hjá átröskunarhópnum (fyrir ofan horna- línu) og samanburðarhópnum (fyrir neðan hornalínu). BULIT-R EDDS BDI-II 0CI-R BULIT-R 1,00 0,464* 0,139 -0,051 EDDS 0,885* 1,00 0,234 0,322 BDI-II 0,666* 0,644* 1,00 0,568* OCI-R 0,575* 0,453* 0,632* 1,00 ♦Marktæk fylgni við 0,01 mörkin (tveggja hala próf); BULIT-R=Bulimia Test-Revised; EDDS=Eating Disorder Diagnostic Scale; BDI-ll=Beck Depression lnventory-ll; 0CI-R=0bsessive-Compulsive Inventory-Revised geðsviðs LSH og meðferðaraðila átröskunarteym- is og þeir beðnir um aðstoð við val á þátttakendum í rannsóknina. Þátttakendur undirrituðu yfirlýs- ingu um upplýst samþykki sitt en nafnleyndar var gætt og persónuupplýsingar kóðaðar. Niðurstöður Meðaltöl, staðalfrávik og áreiðanleiki BULIT-R, EDDS, BDI-II og OCI-R Reiknuð voru meðaltöl og staðalfrávik hópanna á BULIT-R kvarðanum, EDDS átröskunarlist- anum, BDI-II þunglyndiskvarðanum og OCI-R áráttu- og þráhyggjulistanum (sjá töflu I). Innri áreiðanleiki listanna fjögurra var metinn í hvorum hópi fyrir sig og fyrir hópinn í heild sinni með því að reikna Cronbachs alfa stuðulinn og má sjá niðurstöðurnar í töflu II. Samleitni- og aðgreiningarréttmœti BULIT-R í töflu I má sjá meðaltöl og staðalfrávik hóp- anna á þunglyndiskvarða Becks (BDI-II), áráttu- og þráhyggjulista (OCI-R) og átröskunarlistanum (EDDS). Munurinn á meðaltölum hópanna tveggja á BDI-II og OCI-R spurningalistunum reyndisl ekki vera marktækur (p>0,05). Aftur á móti reynd- ist vera marktækur munur á meðaltölum átrösk- unarhóps og samanburðarhóps á EDDS listanum F(l,64)=17,440, p<0,001 og einnig reyndist vera marktækur munur á meðaltölum hópanna á BULIT- R F(l,64)=26,08, p<0,001. Þegar borin voru saman skor átröskunarhóps og samanburðarhóps að tilliti teknu til þunglyndiskvarðans og áráttu- og þráhyggju- listans (dreifigreining með óháðri fylgifrumbreytu; ANCOVA) kom í Ijós að enn var marktækur munur á milli hópanna (p<0,001) á BULIT-R. Þessar nið- urstöður renna ákveðnum stoðum undir réttmæti BULIT-R listans. Munurinn á BULIT-R skorum á milli hópanna reyndist einnig marktækur (p<0,001) þegar tekið var tillit til þyngdarstuðuls (BMI). Hvergi var reyndar marktæk fylgni á milli skora á mælitækjum og þyngdarstuðuls. Þar sem marktækur munur reyndist vera á aldri átröskunarhóps og samanburðarhóps F(l,64)=8,176, p<0,05 var ákveðið að bera saman skor á BULIT-R hjá konum með og án átröskun- argreiningar að tilliti teknu til aldurs (covariate). Munurinn reyndist marktækur (p<0,001). Reiknuð var fylgni á milli BULIT-R, EDDS, BDI-II og OCI-R listanna innan hvors hóps fyrir sig. í töflu III má sjá fylgnistuðla listanna innan átröskunarhópsins og innan samanburðarhópsins. Til að kanna hvort munurinn á fylgnistuðlunum innan átröskunarhópsins væri marktækur voru fylgnistuðlarnir bomir saman með aðferð Steigers til samanburðar á fylgnistuðlum úr sama fylgni- fylkinu (15). í ljós kom að fylgni BULIT-R við EDDS var hærri en fylgni BULIT-R við BDI-II þegar miðað var við 0,10 sem öryggismörk (t=l,55, p<0,10, eins hala próf) og einnig var fylgni BULIT- R við EDDS marktækt hærri en fylgni BULIT-R við OCI-R (t=2,72, p<0,01, eins hala próf). Svipað kom í ljós innan samanburðarhópsins. Tengsl BULIT-R við EDDS voru sterkari en tengsl BULIT-R við BDI-II (t=3,04, p<0,005, eins hala próf) og einn- ig voru tengsl BULIT-R við EDDS sterkari en tengsl BULIT-R við OCI-R (t=3,43, p<0,005, eins hala próf). Þetta gefur til kynna að samleitni- og aðgreiningarréttmæti BULIT-R innan átröskunar- hópsins og samanburðarhópsins sé viðunandi. Nœmi og sértœkni Gerð var ROC greining til að kanna hvernig BULIT-R kvarðinn greinir á milli þátttakenda samkvæmt klínískri greiningu. Á mynd 1 má sjá næmi og sértækni BULIT-R samkvæmt greining- unni, en AUC reyndist vera 0,805 sem gefur til kynna að BULIT-R greini vel á milli þátttakenda í átröskunarhópnum og samanburðarhópnum. I töflu IV má sjá nokkur dæmi um næmi og sér- tækni mismunandi skora á BULIT-R hjá hópnum í heild sinni. 926 Læknablaðið 2005/91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.