Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2005, Blaðsíða 81

Læknablaðið - 15.12.2005, Blaðsíða 81
SÉRLYFJATEXTAR Spiriva, Innöndunarduft í hylkjum, R03B B04 Innihaldslýsing: Hvert hylki inniheldur 22,5 míkrógrömm af tíótrópínbrómíð einhýdrati samsvarandi 18 míkrógrömmum af tíótrópíni ásamt hjálparefninu Mjólkursykur einhýdrat. Ábendingar: Tíótrópín er ætlaó sem berkjuvíkkandi vióhaldsmeóferó til að lina einkenni hjá sjúklingum meó langvinna lungnateppu (COPD). Skammtar og lyfjagjöf: Ráðlagður skammtur af tíótrópínbrómíói er innöndun á innihaldi úr einu hylki meö HandiHaler innöndunartæki einu sinni á dag, alltaf á sama tíma dagsins. Ekki má nota stærri skammta en ráölagðir eru. Tíótrópínbrómíö hylki má ekki gleypa. Skammtastærðir handa börnum: Lyfiö er ekki ráðlagt börnum yngri en 18 ára. Sérstakir sjúklingahópar: AldraÖir sjúklingar mega nota tíótrópínbrómíö í ráólögðum skömmtum. Sjúklingar með skerta nýrnastarfsemi mega nota tíótrópínbrómíö í ráðlögðum skömmtum. Sjúklingar meó skerta lifrarstarfsemi mega nota tíótrópínbrómíó í ráðlögðum skömmtum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir tíótrópínbrómíði, atrópíni eöa afleiöum þess, t.d. ípratrópíni eða oxítrópíni eða hjálparefninu mjólkursykur einhýdrati. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur vió notkun: Tíótrópínbrómíö, sem er berkjuvíkkandi lyf gefió sem vióhaldsmeðferð einu sinni á dag, á ekki að nota sem upphafsmeðferð við bráðum berkjukrampa, þ.e. bráöameóferð. Skyndilegt ofnæmi getur komið fram eftir gjöf tíótrópínbrómíós innöndunardufts. Eins og á við um önnur andkólínvirk lyf á að nota tíótrópínbrómíð með varúð hjá sjúklingum með þrönghornsgláku, blööruhálskirtilsstækkun eöa þrengsli í blöóruhálsi. Innöndunarlyf geta valdið innöndunartengdum berkjukrampa. Þar sem plasmaþéttni hækkar við skerta nýrnastarfsemi hjá sjúklingum með miólungs til alvarlega skerta nýrnastarfsemi (kreatínínúthreinsun 50 ml/mín.) á aðeins að nota tíótrópínbrómíó ef ávinningur er umfram hugsanlega áhættu. Engin reynsla er af langtímanotkun hjá sjúklingum meó alvarlega skerta nýrnastarfsemi. Sjúklingar skulu áminntir um að varast aö duftið berist í augu. Þeim skal sagt aó þaó geti valdiö útfellingum eða versnun þrönghornsgláku, verk í auga eða óþægindum, tímabundinni þokusýn, áru í auga (visual halos) eða lituðum blettum (coloured images) í tengslum viö roöa í augum vegna vökvasöfnunar í táru eða glæru. Sjúklingar eiga aö hætta notkun tíótrópínbrómíðs og hafa strax samband vió lækni ef einkenni eóa merki um þrönghornsgláku koma fram. Munnþurrkur, sem hefur komiö fram viö notkun andkólvirkra lyfja, getur tengst tannskemmdum sé hann langvarandi. Tíótrópínbrómíð á ekki aö nota oftar en einu sinni á dag. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Engar formlegar milliverkanarannsóknir hafa verió geröar en tíótrópínbrómíð innöndunarduft hefur veriö notað samtímis öðrum lyfjum án þess að aukaverkanir hafi komiö fram. Meðal þessara lyfja eru berkjuvíkkandi lyf með adrenhermandi verkun, metýlxantín, sterar til inntöku og innöndunar, sem almennt eru notuð í meöferö viö langvinnri lungnateppu. Samtímis notkun tíótrópínbrómíös og annarra andkólínvirkra lyfja hefur ekki verið könnuð og er því ekki ráðlögö. Meðganga og brjóstagjöf: Engar klínískar upplýsingar eru fyrirliggjandi um útsetningu fyrir tíóprópínbrómíði á meðgöngu. Rannsóknir á dýrum hafa sýnt fram á skaóleg áhrif á æxlun sem tengjast eituráhrifum á móðurina. Engar klínískar upplýsingar eru fyrirliggjandi um útsetningu kvenna meó barn á brjósti fyrir tíótrópínbrómíði. Byggt á nióurstööum úr rannsóknum á mjólkandi nagdýrum berst tíótrópínbrómíð í litlu magni í brjóstamjólk. Því skal hvorki nota tíótrópínbrómíð handa þunguöum konum né konum með barn á brjósti nema væntanlegur ávinningur sé meiri en hugsanleg áhætta fyrir fóstriö eða bamið. Aukaverkanir: Algengasta aukaverkunin sem kom fram í klínískum rannsóknum hjá 906 sjúklingum sem fengu tíótrópínbrómíð í eitt ár var munnþurrkur. Munnþurrkur kom fram hjá um 14% sjúklinga. Munnþurrkur var venjulega vægur og hvarf oft viö áframhaldandi meöferð. Aórar aukaverkanir sem fram komu hjá sjúklingum sem meðhöndlaðir voru meö tíótrópínbrómíði í klínískum rannsóknum í eitt ár (samkvæmt líffæraflokkunarkerfi WHO) voru: Algengar (>1/100,<1/10): Meltingarfæri: Hægóatregóa. Varnarkerfi: Sveppasýking (moniliasis). Öndunarfæri: Skútabólga, kokbólga. Sjaldgæfar (>1/1000,<1/100): Almennar: Ofnæmi. Hjartsláttur og taktur: Hraðtaktur. Þvagfæri: Erfiðleikar viö þvaglát, þvagteppa. Ofskömmtun: Stórir skammtar af tíótrópínbrómíöi geta valdió einkennum andkólínvirkra áhrifa. Þó komu engar almennar aukaverkanir fram vegna andkólínvirkra áhrifa hjá heilbrigðum sjálfboðaliðum eftir innöndun á einum skammti allt aó 340 míkrógrömmum af tíótrópínbrómíói. Auk þess komu engar aukaverkanir fram sem skipta máli, fyrir utan munnþurrk, hjá heilbrigöum sjálfboöaliðum sem fengu allt aö 170 míkrógrömm af tíótrópínbrómíöi á dag í 7 daga. í rannsókn á endurteknum skömmtum hjá sjúklingum með langvinna lungnateppu sem fengu mest 43 míkrógramma dagsskammt af tíótrópínbrómíði í 4 vikur hafa engar marktækar aukaverkanir komið fram. Bráö eiturverkun vegna inntöku tíótrópínbrómíös hylkja af vangá er ólíkleg þar sem aðgengi er lítið eftir inntöku. Lyfhrif: Tíótrópínbrómíö er langvirkur, sértækur múskarínviötaka- blokki (andkólínvirkt lyf). Meö bindingu við múskarínviötaka í sléttum vöðvum í berkjum hindrar tíótrópínbrómíð kólínvirk áhrif (berkjuþrengingu). í öndunarvegi hamlar tíótrópínbrómíó M3-viötaka í sléttum vöðvum, en hömlunin einkennist af samkeppni og er afturkræf og leiöir til slökunar. Áhrifin voru skammtaháó og stóöu yfir í meira en 24 klst. Greiðslufyrirkomulag: B. Pakkningar og veró: 1. febrúar 2005, 30 hylki.l 8 /jg með HandiHaler®: 6763 kr, 30 hylki, 18/ug án HandiHaler®: 6472 kr. Handhafi markaðsleyfis: Boehringer Ingelheim Danmörku A/S, Strodamvej 52, 2100 Kobenhavn 0. Markaðssett í samstarfi viö: Pfizer ApS, Danmörku, Lautrupvang 8, 2750 Ballerup. Umboð á íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garöabæ. Nánari upplýsingar er að finna í Sérlyfjaskrá. Pfizer, febrúar 2005. Celebra (celecoxib) Ábendingar Til meðhöndlunar á einkennum slitgigtar og iktsvki. Skammtar og lyfjagjöf Slitpigt: Ráðlagður dagsskammtur er yfirleitt 200 mg einu sinni á sólarhring eða skipt í tvo skammta. Hjá sumum sjúklingum með ófullnægjandi linun einkenna getur verið ávinningur í pví aá nota 200 mg tvisvar sinnum á sólarhring. Ef lækningalegur ávinningur hefur ekki naðst eftir 2 vikur ætti að íhuga önnur meðferðarúrræði. Iktsýki: Ráðlagður upphafsdagsskammtur er 200 mg skipt í tvo skammta. Síðar meir má, efpörf krefur, auka skammtinn í 200 mg tvisvar á sólarhring. Ef lækningalegur ávinningur hefur ekki náðst eftir 2 vikur ætti að íhuga önnur meðferðarurræði. Ráðlagður hámarksskammtur á sólarhring, fyrir hvort tveggja slitgigt og iktsýki, er 400 mg. Nota má Celebra með eða an matar. Alðradir (> 65 áraY: Eins og hjá fullorðnum er ráðlagður upphafsskammtur 200 mg á sólarhring. Sídar meir má, ef þörf krefur, auka skámmtinn í 200 mg tvisvar a sólarhring. Gæta skal sérstakrar varúðar hjá öldruðum sem eru innan viá 50 kg að líkamsþyngd. Skert lifrarstarfsemi: Hefja skal meðferð með helmingi ráðlagðs skammts hjá sjúklingum með staðfesta í meðallagi skerta lifrarstarfsemi sem hafa 25-35 g/l af albúmini í sermi. Hvað þennan sjúklingahóp varðar liggur einungis fynr reynsla frá siúklingum * ' > r r. . r-- r, randasjúklingum meðvægttil í meðallagi skertanyrnastarfsemi er takmörkuðogskal því meðhöndlaslíkas|uklinga með varúð. Börn: Cefeo* ' með skorpulifur. Skert nýrnastarfsemi: Reynsla af notkun celecoxibs handa sjúklingui ekki ætlao börnum. Frabendingar Saga um ofnæmi ":*'1--: bráða nefslímubólgu. nefsepa (nasal pofyps), ofatyúg--------- ---------------- ... ----- --------------niir rr- - ity „ -l' : iv . n - . ■ ... . , og konur semgeta orðið þungaðar. nema notuð se orugg getnaðarvorn. Hugsanleg ahætta fyrir þungaðar konur er ekki þekkt en ekki er unnt að utiloka hana. Briostagiof. Alvarlega skert lifrarstarfsemi (albumii < 25 g/l eða Œild-Pugh I0V Sjúklingar með áætlaða kreatínínúthreinsun < 30 ml/mín. Bófgusjúkdomur í þörmum. Hjartabilun (congestive heart failure (NYHÁ ll-lv)). Staðfestur hjartasjúkdómur vegna blóðþurrðar og/eða heilaæðasiúkdomur. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun FylgikviHar í efri hluta meltingarvegar (gatmyndun, sár og blæðingar), hafa komið fram hjá sjúklingum sem fengið haTa meðferð með celecoxibi, og hafa stundum verið banvænir. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum sem eru i sérstakri hættu á að fá aukaverkamr fra meltingarvegi vegna notkunar bólgueyðanai gigtarlyf|a (NSAID), má þar nefna aldraóa; sjúklinga sem nota önnur bólgueyðandi gigtarlyf eða asetýlsalisýlsýru samtímis eða sjúklinga með sögu um sjúkdóm í meltingarvegi svo sem saramyndun eða blæáingar. Enn frekari hætta er á aukaverkunum fra meltingarvegi (sár í meltingarvegi eða aðrir fylgikvillar í meltingarvegi) ef celecoxib er tekið samtímis asetýlsalisylsýru (jafnvel í litTum skömmtum). Þar sem hætta á hjarta- og æðasjúkdómum af völdum celecoxibs getur aukist með auknum skömmtum og aukinni meðferóarlengd, á meðferðartími að vera eins stuttur og mögulegt er og nota á lægsta virkan dagsskammt. Endurmeta á reglulega þörf sjúklings fyrir linun einkenna og svörun við meðferð, sérstaklega hjá sjúklingum með slitgigt. Sjúklingar með marktæka áhættuþætti fyrir hjarta- og æáasjúkdomum (t.dináþrýsting, blóðfituhækkun, sykureýki, reykingar) eða útæáasjukdóma á ekki að meohöndla með celecoxibi nema að vel athuguðu máli. Sértækir COX-2 hemlar hafa ekki blóðþynnanai áhrif og geta því ekki komið i staðinn fyrir asetýlsalisýlsýru sem fyrirbyggjandi meðferð við hjarta- og æðasjúkdómum. Því á ekki að hætta blóðþynningarmeáterð. Svo sem við á um önnur lyf sem hemja nýmyndun prostaglanaina hefur sést vökvasöfnun og bjúgur njá sjuklingum sem nota celecoxib. Því skal nota celecoxib með varúð handa sjúklingum með sögu um njartabilun, vanstarfsemi vinstrí slegils eða háþrýsting og hjá sjúklingum sem eru með bjúg af einhverri annarri astæðu, vegna þess að hömlun prostaglandina getur haft' r~-* ~x----------,! nýrnastarfsemi og vökvasölnun. Einnig skal gæta varúðar hja sjúklingum sem nota pvagræsilyf eða geta af öðcum orsökum verið í hættu á að veroa fyrir blóðþurrð. Hjá öldruðum eru meiri hl lifrarstarfsemi og sér í lagi skertri hjartastarfsemi, og því skulu læknar nafa viðeigandi eftirlit með sjúklíi-1 ----------^1---------*r x —1 :l- l--f-—'------------------------------u- ____för með sér versnandi ■i líkur á skertri nýrna- eða _________... . .0_____ ,___tarfsemi, og því skulu læknar nafa viðeigandi eftiriit með sjúkhngunum. í klínískum rannsóknum var sýnt fram á að ceíecoxib hefur svipuð áhrif á nýru og það bólgueyóandi gigtarlyf (NSAID) sem miðað var við. Ef starfsemi einhverra ofannefndra líffæra versnar hjá sjúklingum á meðan á meðferð stendur, á að gera viðeigandi ráðstafanir og íhuga hvort hætta eigi meðferö með celecoxibi. Celecoxib \ ---- — - - - - - - - n_I__: 11 u____l____J___' . Ji.. ._i _ j : i i__ u_: l. J-._ - _i.u ° ... Jt__._l.l:_ U.T_ __u C.rvDinj /_:A A c\ namlar CYP2D6. Enda þótt bað sé ekki öflugur hemill þessa ensíms kann að vera nauðsynlegt að minnka skammta þeirra lyfja sem skömmtuð eru einstaklingsbundið og umbrotna fyrir tilstilli CYP2D6 (sjá 4.5). Gæta skal varúðarvið meðferðsjúklingasem vitaoer að hafa lélegaCYP2C9ensímvirkni. Eftir markaðssetningu hefurveriðgreint fráalvarlegumáhrifumá húð, þar með talioskinnflagningsbólgu, Stevens-Johnson heilkenni og eitrunardrepi í húð í tengslum við notkun bólgueyðandi gigtarlvf|a þar á meðal celecoxib. Greint hefur verið frá ofnæmi (bráðaofnæmi og ofnæmisbjúg) hjá siúklingum sem fengu celecoxib. Sjúklingar með sögu um ofnæmi fyrir sulphonamidumeru hugsanlegaí meiri nættu aofáoinæmi. Hættaskal notkun celecoxibsstraxogfram komamerki umofnæmi. Celecoxibgeturauliðhitaogönnur merki um bólgu. Alvarlegar blæöingar hafa komið fyrir hjá sjúklingum sem jafnframt nota warfarin. Gæta skal varúðar þegar celecoxib er notað samtímis warfarini og öðrum blóðþynningarlyfium til inntöku. Celebra 100 mg og 200 mg hylki jnnihalda miólkursykur (149,7 mg og 49,8 mg, talið í sömu röð). Sjúklingar með sjaldgæfan arfgengan kvillagalaktósaóþol, Lapp laktasa skort eða glúkósa-galaktósavanirásog ættu ekki að taka þetta lyt. Milliverkanir við önnur lyt og aðrar milliverkanir Lyfnrifamilliverkanir Fylgjast skal með blóðstorkuvirkni, einkum fyrstu dagana eftir að celecoxib meðferð hefst eða henni er breytt hjá sjuklingum sem nota warfarin eða önnur blóðþynningarlyf, vegna þess að þessir sjúklingar eru í aukinni hættu a að fá blæðingafylgikvilla. Þess vegna er mikilvægt að fylgjast vel með prótrombíntíma INR hjá sjúklingum sem nota blóðþynningarlyf til inntöku, sérsöklega fyrst eftir aðmeðferð með celecoxibi hefst og þegar henni er breytt. Greint hefur verið frá blæðingum í tengslum við lenginguprótrómbíntíma, einkum og sér í lagi hjá öldruðum sjúklingum, sem nota samtímis warfarin og celecoxib og hefur þetta í sumum tilvikum verið banvænt. Bólgueyóandi gigtarlyf geta dregifl úr virknipvagræsi- og náþrystingslyf|a. Eins og við á um oólgueyoandi gigtarlyf getur hættaá bráðri nýrnabilun, sem venjulega gengur til baka, aukist hjá sumum siúklingum sem eru í hættu á skertri nýrnastarfsemi (t.d. sjúklingar með vessaþurrð eða aldraðir sjuklingar) við samtímis notkun ACE-hemla eða angíotensín II viðtakablokka og bólgueyðandi gigtarlyfja, þar með talið celecoxib. Þess vegna á að gæta varúðar við samtímis gjöf þessara lyfja, sérstaklega hjá öldruðum. Gefa á sjúklingum nægan vökva og íhuga eftirlit með nýrnastarfsemi eftir aö samblioagjöf er nafin og reglulega þar áeftir. Aþað hefurverið bentaðsamtímis notkun bólgueyðandigigtarlyTja ogciclosporins eðatacrolimusgeti aukioeiturverkanir cidosporinsogtacrolimusa nýru. Því skal fylgjast náið meðnýrnastarfsemi þegar celecoxib er notað samtímis öðru hvoru þessara lyfja. Nota ma celecoxib samtímis litlum skömmtum af asetýlsalisýlsýru en það kemur þó ekki í stao asetýlsalisýlsýru sem notuð er til fyrirbyggiandi meðferðar vio hjarta- og æðasjúkdómum Eins og við á um önnur bolgueyðandi gigtarlyf, benda rannsóknir til að samtímis notkun celecoxibs og lítilla skammta asetýlsalisvlsýru leiði til aukinnar hættu á sáramynaun í meltingarvegi og öðrum fylgikvillum í efri hluta meltingarvegar, samanborið við celecoxib eitt og sér. Lyfjahvarfamilliverkanir Ahrif celecoxibs á önnur lyf Celecoxib hemur CYP2D6. Við meðferð með celecoxibi iókst plasmaþéttni CYP2D6 hvarfefnisins dextromethorphans um 136%. við samtímis meðferð með celecoxibi getur plasmaþéttni þeirra lyfja aukist, sem umbrotna fyrir tilstilli þessa ensíms. Meðal lyfja sem umbrotna fyrir tilstilli CYP2D6 eru þunglyndislyf (þríhringlaga og 5SRI), sefandi lyf (neuroleptics), lyf við hjartsláttartruflunum og fleiri. Þegar byrjað er á samtímis meðferð með celecoxibi þarf hugsanlega að minnka skammt CYPlD6 hvarfefna, sem skömmtuð eru einstaklingsbundið, eða auka skammtinn þegar meðferð með celecoxibi er hætt. Hjá sjúklingum með iktsýki hafði celecoxib engin tölfræðilega marktæk áhrif á lyfjahvörf (plasma- og nýrnaúthreinsun) methotrexats (í þeim skömmtum sem notaðir eru við gigt). Engu að síður skal íhuga viðeigandi eftirlit me<Teiturverkunum tengdum methotrexati, þegarpessi tvö lyf eru notuð samtímis. Hjá heilbrigðum einstaklingum sem fengu celecoxib 200 mg tvisvar sinnum á sólarnring og litíum 450 mg tvisvar sinnum á sólarhring jókst Cou« litíums að meðaltali um 16% og AUC litíums jókst að meðaltali um 18%. I upphati og við lok meöferðar með celecoxibi skal því fylgjast náið með sjúklingum sem nota litíum. Ahrif annarra lyfja á celecoxib Vegna þess að celecoxib umbrotnar að langmestu leyti fyrir tilstilli CYP2C9, skal nota helming raðlagðs skammts hiá sjúklingum sem nota fluconazol. Samtímis notkun staks 200 mg skammts celecoxibs og fluconazols 200 mg, sem er öflugur CYP2C9 hemill, einu sinni á solarhring leiddi til þess að Gm« celecoxibs jókst að meðaltah um 60% og AUC jókst að meðaltali um 130%. Plasmaþéttni celecoxibs getur minnkaö við samtímis notkun CYP2C9 hvata, svo sem rifampicins, carbamazepins og barbiturlyfja. Þess hefur ekki orðið vart að ketoconazol eða sýrubindandi lyf hafi áhrif á lyf|ahvörf celecoxibs. Ahrif á hæfni til aksturs og notkunar véla Sjúklingar sem finna fyrir sundli, svima eða syfju þegar þeir nota celecoxib eiga ekki að aka bifreið eða nota vélar. Aukaverkanir Sýkingar af völdum baktería og sníkjudýra Algengar c'- '—u-tl— •' *»"• riaa „„ -»««■ Mi"'" sjaldgæfar: Hvítfrumnafæð, blóðflngnafæð. Efnaskipti og næring Sjaldgæfar: 8lóokalíumhækkun.Cear, ofspenna vöðva, náladofi. Mjög sjaldgæfar: Osamhænng vöovahreyfinga, breytt bragðskyn. Ej ‘ ' áþrýstingur.Mjög sjaldgæfar: Heilablóðfall vegna blóðþurrðar. Ondunorfccn, uíyuitfiy/ug uiiumccu/-ugcngai. iNtiivuwi^a.iiciam.iuL.wiKa. 0 _ ------. 0 0 «, Sjaldgæfar: Hægðatregða, ropi, magabólga, munnbolga, uppköst, versnun bólgu í meltingarvegi. Mjög sjaldgæTar: Sáramyndun í maga, skeifugörn, vélinda, þörmum og rístli, __________- r sortusaur. Ufur og gall Sjaldgæfar: Oeðlileg lifrarstarfsemi. Húð og undirhúð,Algengar: Utbrot. Sjalagæfar: Ofsakláði. Mjög sjaldgæfar: Hários. aukið Ijósnæmi. Stoðkerfi og ... Jvefur Sialagæfar: Sinadráttur. Almennar aukaverkanir og astand tengt íkomuleið Algengar: Bjúgur á útlimum/vökvasöfnun. Rannsoknaniðurstöður: Sjaldgæfar: Hækkuðgiídi transamínasa, aukning kreatínínspgjayagefnis. Frá því lyfið var markaðssett hefur verið tilkynnt um höfuðverk, ógleoi og liðverki auk eftirtalinna aukaverkana sem koma örsjaldan fyrir < I /10.000 eóa sem einstök tilvik eru um: Blóð og eitlar: Blóðfrumnafæð. Ofnæmi: Alvarlegt ofnæmi, bráðaofnæmislost.Gedræn vandamál: Rugl, ofskynjanir. Taugakerfi: Versnandi flogaveiki, heilahimnubólga án baktería í blóði. bragðskynsmissir. þefstol (anosmia). Eyru og völundarhús: Heyrnaskerðing. Æðar: Æðarbólga. Ondunarfæri. brjósthol ogmiðmæti: Berkjukrampar. Æxlunarfæri og brióst: Truflun á tíðum (NOS). Meltingarfæri: Blæóingar í meítingarvegi, brað brisbolga, ristilbóíga/versnandi ristilbólga. Lifur og gall: Lifrarbólga, gula, lifrarbilun. Húð og undirtluo: Ofsabjúgur, einstök tilvik um skinnflagnmg, p.á m. Stevens-Johnson heilkenni, dreplos húðþekiu (epidermal necrolysis), regnbogaroðasótt. Stoðkerfi og stoðvefur: Vóðvaproti. c*..—r—.. duj —.u;i..r, Pakkningar og verð I juní 2005: Hylki, hart 100 mg: 100 stk. (þynnupakkað) 6.776 kr. Hy/ki, hart 2Ö0 mg: 10 stk íþynnupakkað) 1.913 kr Hylki. hart 200 mg: a\ ii -7nor_ at—_'il^-------------i .j-.á — lj„íi:i„i_j. r-—:a_i..£—:_i----1—n L->~ndhafi markaðsleyfis: PfizerÁpS Lautrupvang 8 2750 Ballerup Danmörk. að finna í sérlyfjaskrá og á lyfjastofnun.is aðj 11.709 kr. Afgreiðslutílhögun: Lyfið er lyfseðilsskylt. GreiðsluTyrirkomulag: 0. Handhafi n 0 Garðabæ. Samantekt um eiginleika lyfs er stytt í samræmi við reglugerð um fyfjaauglýsingar. Upplýsingar um lyfið er að fi Læknablaðið 2005/91 977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.