Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2005, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.12.2005, Blaðsíða 9
RITSTJÓRNARGREINAR dómum en aðrir (6). Menn gera sér heldur ekki alltaf grein fyrir raunverulegri nýrnastarfsemi því sjúklingar með kreatínínþéttni í sermi sem er vægt hækkuð eða jafnvel innan viðmiðunarmarka geta haft talsvert skerta nýrnastarfsemi. Kreatíníngildið er mjög háð vöðvamassa og ef vöðvamassinn er lítill er nýrnastarfsemin venjulega verri en kreatín- íngildið segir til um. Hægt er að áætla gaukulsíun- arhraða með ýmsum formúlum (5), til dæmis eftir- farandi útgáfu af Cockcroft-Gault formúlunni: áœtlaður gaukidsíimarhraði (ml/mín/l,73m2) = 0,84 x (140-aldur) x líkamsþungi/s-kreatínín x 0,815 Fyrir konur þarf að margfalda útkomuna með 0,85. Þvagstrimlar gefa grófa hugmynd um albú- mínmigu en bein albúmínmæling er betri. Mörg rök hníga að því að stækkandi hópur nýrnasjúkra þurfi snemmbúna og kröftuga fyrir- byggjandi meðferð gegn hjarta- og æðasjúkdómum (9) enda telja nýrnalæknar sjúklinga með lang- vinnan nýrnasjúkdóm vera í hæsta áhættuflokki (10) . Þegar þessa sjúklinga rekur á fjörur nýrna- lækna eru mikilvæg meðferðartækifæri oft glötuð. Það eru einkum heilsugæslulæknar og lyflæknar sem sjá sjúklingana nógu snemma. Þeir þurfa því að kunna að áætla nýrnastarfsemi, vita að lang- vinnur nýrnasjúkdómur er áhættuþáttur hjarta- og æðasjúkdóma (11) og veita viðeigandi fyrirbyggj- andi meðferð. Klínískar leiðbeiningar um fyrir- byggjandi meðferð hjarta- og æðasjúkdóma taka almennt ekki fullnægjandi tillit til nýrnasjúkdóma. Með hraðvaxandi þekkingu og stöðugri umræðu má búast við að þetta breytist fljótlega. Heimildir 1. Lindner A, Charra B, Sherrard DJ, Scribner BH. Accelerated atherosclerosis in prolonged maintenance hemodialysis. N Engl J Med 1974; 290: 697-701. 2. Go AS, Chertow GM, Fan D, McCulloch CE, Hsu C. Chronic kidney disease and the risks of death, cardiovascular events, and hospitalization. N Engl J Med 2004; 351:1296-305. 3. Hillege HL, Fidler V, Diercks GF, for the Prevention of Renal and Vascular End Stage Disease (Prevend) Study Group. Urinary albumin excretion predicts cardiovascular and noncar- diovascular mortality in general population. Circulation 2002; 106:1777-82. 4. K/DOQI Clinical Practice Guidelines for Chronic Kidney Disease: Evaluation, Classification, and Stratification. Am J Kidney Dis 2002; 39: S1-S246. 5. Viktorsdóttir O, Pálsson R, Andrésdóttir M, Aspelund T, Guðnason V, Indriðason ÓS. Prevalence of chronic kidney dis- ease based on estimated glomerular filtration rate and protein- uria in Iceland. Nephrol Dial Transplant 2005; 20:1799-807. 6. Berger AK, Duval S, Krumholz HM. Aspirin, beta-blocker, and angiotensin-converting enzyme inhibitor therapy in patients with end-stage renal disease and acute myocardial infarction. J Am Coll Cardiol 2003; 42:201-8. 7. de Zeeuw. Albuminuria, not only a cardiovascular/renal risk marker, but also a target for treatment? Kidney Int 2004; 66: S2-S6. 8. Wanner C, Krane V, Márz W, Olschewski M, Mann JFE, Ruf G, et al. Atorvastatin in patients with type 2 diabetes mellitus undergoing hemodialysis. N Engl J Med 2005; 353: 238-48. 9. Remuzzi G, Weening JJ. Albuminuria as early test for vascular disease. Lancet 2005; 365: 556-7. www.thelancet.com 10. Levey AS, Beto JA, Coronado BE, Eknoyan G, Foley RN, Kasiske BL, et al. Controlling the epidemic of cardiovascular disease in chronic renal disease: what do we know? What do we need to learn? Where do we go from here? National Kidney Foundation Task Force on Cardiovascular Disease. Am J Kidney Dis 1998; 32: 853-906. 11. Sarnak MJ, Levey AS, Schoolwerth AC, Coresh J, Culleton B, Hamm LL, et al. Kidney disease as a risk factor for develop- ment of cardiovascular disease. Hypertension 2003; 42: 1050- 65. Leiðrétting Við birtingu greinar í febrúarblaði Læknablaðsins urðu þau mistök að ekki var gætt fyllsta samræmis þar sem getið er ártals í íslenskum og enskum titli greinarinnar. Jafnframt er í ensku ágripi greinarinnar farið rangt með ártalið. Rétt er eftirfarandi: Jónsson Á, Bernhöft I, Bernhardsson K, Jónsson PV. Retrospective analysis of health variables in a Reykjavík nursing home 1983-2002. Læknablaðið 2005; 91: 153-60. I ensku ágripi: Residents: All residents who died 1983 to 2002. Læknablaðið 2005/91 905
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.