Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.2006, Qupperneq 25

Læknablaðið - 15.02.2006, Qupperneq 25
FRÆÐIGREINAR / NÆRINGARFRÆÐI að nota PAL 1,3 til að ákvarða heildarorkuþörf. íhlutunin fól í sér 30% orkuskerðingu af heild- arorkuþörf hvers einstaklings og stóð hún í átta vikur. Samsvaraði þessi orkuskerðing um það bil 600 hitaeiningum á dag sem fræðilega ætti að skila sér í tæplega 600 gramma þyngdartapi á viku, eða um 4,5 kg þyngdartapi á átta vikna tímabili. Matseðlar og skiptilistar Til að mæta mismunandi daglegri orkuþörf ein- staklinga eftir 30% orkuskerðingu. útbjó næring- arráðgjafi matseðla sem gáfu frá 1200 hitaeining- um upp í 2000 hitaeiningar. Við upphaf íhlutunar fengu þátttakendur einstaklingsbundna ráðgjöf frá næringarfræðingi þar sem matseðlarnir voru kynntir. Einstaklingar sem fengu matseðla sem gáfu minna en 1500 hitaeiningar var ráðlagt að taka inn fjölvítamín meðan á rannsókninni stóð. Aðrir matseðlar, 1600-2000 hitaeiningar, gáfu ráðlagðan dagsskammt af vítamínum og stein- efnum. Skipting orkuefnanna var þannig að um 50% orkunnar komu frá kolvetnum, 20% frá próteinum og 30% frá fitu. Mynd 1 sýnir dæmi um 1400 hitaeininga matseðil. Til að tryggja fjöl- breytni í fæðuvali fengu þátttakendur skiptilista (sjá dæmi á mynd 2) þar sem búið var að reikna hitaeiningafjölda í ákveðnum skömmtum af al- gengum fæðutegundum. Pátttakendur gátu því valið sér fæðutegundir innan hvers fæðuflokks að vild með því að hagræða skammtastærðum eftir orkuþéttni vörunnar. Matseðla auk skiptilista verður hægt að nálgast á heimasíðu næringar- stofu Landspítala www.landspitali.is/naering Auk matseðla og skiptilista var þátttakendum afhent skjal með tillögum að kvöldverði og næringarút- reiknuðum uppskriftum til að auðvelda skipulag mataræðisins. Þátttakendur höfðu til afnota vog (Philips, Electronic Kitchenscale HR 2385) meðan á rannsókninni stóð til að ákvarða skammtastærð- ir. Næringarfræðingur hringdi í þátttakendur þegar vika var liðin af íhlutun til að heyra hvernig gengi að fylgja matseðlunum og gaf ráðleggingar ef með þurfti. Einnig var haft samband við þátttakendur í annarri viku, þeir höfðu tækifæri til að fá viðtal við næringarfræðing í fjórðu viku, auk þess sem hringt var í þá í sjöttu viku. Mœlingar á líkamsþyngd Mælingar á hæð, líkamsþyngd, auk ummáls mittis og mjaðma voru framkvæmdar á móttöku rann- sóknarinnar á Landspítala í upphafi og við lok íhlutunar. Voru þær allar framkvæmdar af sama einstaklingi með hefðbundnum aðferðum. Úrvinnsla Skráning gagna fór fram í Excel, en SPSS forritið SEA MATSEÐILL-YFIRLIT YFIR DAGINN Morgunvcrður og morgunbiti: 1 sk.'morgunkom 1 sk. léttmjólk eða annað skv. skiptilista 1 sk. brauð með 6 g Létt og laggott með ólífuolíu 1 sk. af áleggi I Grænmeti að minnsta kosti 50 g sk. ávöxtur 1 tafla Ein á dag án A- og D-vítamína eða 1 tafla Hádegisvcrður: I sk. léttjógúrt eða annað skv. skiptilista 1 Vi sk. brauð með L&L Vi sk. af áleggi I 1 sk. af áleggi II Grænmeti að minnsta kosti 150 g Síðdegisbiti: 1 sk. brauð með L&L 1 sk. af áleggi I 1 sk. ávöxtur Kvöldverður: 80 g kjöt eða 150 g ftskur 150 g kartöflur eða annað skv. skiptilista 60 g heit sósa eða annað skv. skiptilista Grænmeti að minnsta kosti 150 g 1 'h tsk Olíuedikssósa eða aðrir réttir samkvæmt blaði um kvöldverði. Kvöldbiti: 1 sk. ávöxtur '/í sk. brauð með L&L Vi sk. álegg I Mynd 1. Dœmi um 1400 hitaeininga matseðil sem notaður var í rannsókninni. Matseðlarnir gáfu á bilinu 1200 til 2000 hitaeiningar og réðust skammtastærðir afþví. Drykkir: ♦vatn að vild ‘kolsýrt vatn að vild *svart og sykurlaust kaffi og te að vild L&L grænt) / ítamínus Eða Morgunvcrður: 2 sk. morgunkorn 1 sk. léttmjólk Grænmeti a.m.k. 50 g Vi sk. ávöxtur 1 Vítamíntafla Hádegisverður: 1 sk. léttjógúrt IV sk. brauð m/L&L lVi sk. álegg I 1 sk. álegg II Grænmeti a.m.k. 150 g 6 g L&L \ Sklptilisti Sósur meö kvöldverði Tcfzund g Skammtur Edikssósa (salatdrcssing), 65% 6 1 Vt tsk Olía, ólífuolía 100% 4 1 tsk Viðbit, L&L grxnt,40%, 1 tsk=5 g 9 <2 tsk Pestó 7 1 Vi tsk SÓSUr (vatn/léttmjólk/jógúrt) 1-5% 60 >Vi dl Sýrðurrjómi 10%/Sósur 6-14% 30 2 msk Kaldar sósur 15-24% 16 1 msk Kaldar sósur, 25-39% 11 > 2 tsk Kaldar sósur, 40-59% 7 \Vt tsk Kaldar sósur, 60-80% 5 1 tsk Majóncs, smjör 80% 5 1 tsk Smjör, 80% 5 1 tsk Hnetusmjör, 1 tsk = 5 g 6 > 1 tsk Tegund Brauð g Skammtur Rúgbrauð 40 1 sneið Heilhveitibrauð 35 1 sncið Hrökkbrauð 25 2 stk Finn Crisp 25 4 stk Bruður 25 2 stk Kringla 23 1/3 stk Beyglur/pílur 35 !4 stk / Vi stk Tekex/vatnskex 18 2'Á stk Vatnskex, litlar 18 5 stk Morgunkorn Cheerios 22 IW dl Komflex 22 H4 dl AU bran 30 1 dl Special K 22 \Vi dl Fitness 22 > 1 dl Weetabix 24 1 1/3 kaka Hunangscheerios 22 \Ya dl Múslí 22 < 'á dl Granóla/Morgungull/Axa múslí 17 2 msk Haframjöl 24 4 msk Hafragrautur 200 2dl Mynd 2. Sýnisltorn af skiptilista. Skammtar eru gefnir bœði í grömmum og öðrum mœli- stœrðum (til dœmis sneiðar, desilítrar og skeiðar). Hver skammtur gefur um það bil sama magn hitaeininga. Læknablaðið 2006/92 109
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.