Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2006, Síða 39

Læknablaðið - 15.04.2006, Síða 39
ÞING SKURÐLÆKNA, SVÆFINGA- OG GJÖRGÆSLULÆKNA Veggspjöld Svæfinga- og gjörgæslulækningar V 01 The EMS education in Iceland and its challenges V 02 Out-of-hospital cardiac arrests in Akureyri (Iceland) during 2000-2004. Outcome according to the „Utstein style“ V 03 Áhrif vasopressíns á blóðflæði í þörmum V 04 Áhrif minnkaðs mesenterial blóðflæðis á smáæðablóðflæði og efnaskipti í þörmum V 05 Sjúkraflutningar og þjónusta þess í dreifbýli Skurðlækningasvið V 06 Fagrýni (AUDIT) fæðinga á fæðingadeild FSA. Keisaraskurðir 1995-2005 V 08 Pelvic endometriosis occuring in a defined population over twenty years V 09 Aðskilinn lungnahluti (pulmonary sequestration) getur tengst efri hluta meltingarvegar - Tvö einstök sjúkratilfelli Velkomin til Akureyrar Enn einu sinni er Ársþing skurð-, svæfinga- og gjör- gæslulækna haldið sameiginlega og hefur það verið í nokkuð ár. Það er okkar sönn ánægja að bjóða ykkur velkomin til þinghalds hér í háskólanunt á Akureyri. Þetta er í fyrsta sinn sem sameiginlegt þing er haldið utan höfuðborgarsvæðisins. Tilefnið er að nú eru liðin 150 ár frá því fyrsta skurðaðgerðin var gerð í svæfingu hér á landi. Hún fór fram hér á Akureyri. Mörgum er kunnugt að það var Jón Finsen læknir sem fjarlægði sull úr 15 ára stúlku í klóroform svæfingu. Líklegt er að þetta hafi átt sér stað í Aðalstræti 14 eða Gudmanns minde. Með því að halda þingið hér á Akureyri viljum við sýna þeim hetjum sóma sem tóku þátt í þessum merkilega atburði fyrir 150 árum. Skurðlæknirinn hét Jón Constant Ólafsson f. 10. nóv. 1826 í Reykjavík, d. 13. okt. 1885 í Nýköping á Falstri, Danmörku. Jón kom til Akureyrar 13. júní 1856 og tók við embætti sínu sem héraðslæknir í austurhér- aði Norðuramtsins. Hann var sonarsonur Hannesar biskups í Skálholti og sonur Ólafs Hannessonar lög- fræðings og Maríu Nicoline. Jón var á Akureyri frá 1856 til 1866 en þá fór hann af landi brott. Við erum enn að leita að nafni stúlkunna sem tók á þennan eftirminnilega hátt þátt í að skapa Islandssöguna. Það er áskorun til sagnfræðinga og lækna að gera sameiginlegt átak til að afla frekari vitneskju um þennan atburð og einstaklingana sem áttu hlut að máli. Á legsteini William T.G. Mortons sem framkvæmdi fyrstu svæfinguna standa þessi orð: „Inventor and Revealer of Inhalation Anesthesia Before whom, in all time, surgery was agony By whom, pain in surgery was averted and annulled Since whom, science has control over pain.“ En hvað með Jón Finsen? Og ekki síst, hvað með stúlkuna sem lagðist undir hnífinn? Girish Hirlekar Forstöðulæknir svæfinga- og gjörgæsludeildar FSA Stjórn Svæfinga- og gjörgæslulækna- félags íslands Felix Valsson formaður Sveinn Geir Einarsson varaformaður Sigurbergur Kárason gjaldkeri María Sigurðardóttir ritari Stjórn Skurðlæknafélag íslands Helgi H. Sigurðsson formaður Hjörtur Gíslason ritari Fritz H. Berndsen gjaldkeri Framkvæmdastjóri þingsins er Girish Hirlekar í vísindanefnd þingsins sitja: Björn Gunnarsson Hildur Tómasdóttir Haraldur Hauksson Valur Þór Marteinsson Norpharma er eini styrktaraðili þingsins. Læknablaðið 2006/92 291
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.