Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2006, Síða 49

Læknablaðið - 15.04.2006, Síða 49
ÞIN G SKURÐLÆKNA, SVÆFINGA- OG G JÖRGÆSLULÆKNA / AGRIP ERINDA isvöxt er að ræða kemur til greina að beita geislameðferð eða nýrri skurðaðgerð. Ályktun: Rétt greining desmoid æxla er mikilvæg í ljósi þess að meinið má lækna með skurðaðgerð. Þetta á ekki síst við um desmoid æxli í brjóstvegg því hefðbundin krabbameinslyfjameð- ferð hefur afar litlu hlutverki að gegna í meðferð þeirra, öfugt við sum meinvörp. í ofangreindu sjúkratilfelli átti þetta við þar sem æxlið var upphaflega talið vera meinvarp frá brjósta- krabbameini. E 22 Early Surgical Results Following Pneumonectomy for Non-Small Cell Lungcancer are not Affected by Preoperative Radio- and Chemotherapy Tómas Guðbjartsson, Erik Gyllstedt, Ingimar Ingólfsson, Per Jönsson Department of Cardiothoracic Surgery, Lund University Hospital, Lund, Sweden Objectives: Higher operative risks following pneumonectomy for NSCL have been reported following neoadjuvant chemo- and/or radiotherapy. We studied all patients that underwent pneumonectomy for NSCL at our institution during 8 years, evaluating the impact of neoadjuvant treatment on mortality and morbidity, especially bronchopleural fistula. Methods: Pneumonectomy was performed in 130 consecutive patients between 1996 and 2003. Thirty-five cases received preoperative radio- and chemotherapy (Group I), while 95 patients did not (Group II). Operative mortality (OM) and post- operative complications were compared between groups I and II, using uni- and multivariate logistic regression analysis. Results: Patients in group I were younger and diagnosed at higher stages compared to patients in group II (Table 1). Minor postoperative complications (atrial fibrillation, heart failure, pneumonia, etc.) were comparable in groups I and II (p>0.10). Five patients in group I and 10 in group II had serious complica- tions (ns.). Eight of these patients had bronchopleural fistulas (7 right and 1 left, p<0.01), 3 of them belonging to group I (ns.). Only 3 of these fistulas required a reoperation. One patient (group II) died within 30 days postoperatively. Symptom dura- tion (HR 6.6, p=0.01) and right-sided pneumonectomy (HR 2.4, p=0.05) increased the risk for bronchopleural fistula. However, induction treatment, postoperative radiotherapy or coverage of the bronchial stump did not affect the risk of bronchopleural fistulation. E 23 Ofbeldi Brynjólfur Mogensen1-2'3 Elísabet Björgvinsdóttir1, Eyrún Jónsdóttir2-1 ‘Læknadeild HÍ, 2slysa- og bráðasvið Landspítala, 3slysavarnaráð Inngangur: Ofbeldi er bæði félagslegt- og heilbrigðisvandamál. Ofbeldi er samkvæmt skilgreiningu WHO bæði áverkar frá öðrum og sjálfsskaðar. Aukin þekking meðferðaraðila og sam- félagsins á ofbeldi ásamt markvissara forvarnarstarfi eru væn- legustu leiðirnar til árangurs. Tilgangur og markmið rannsóknar var að kanna umfang og eðli ofbeldis á höfuðborgarsvæðinu árin 1999-2004 með áherslu á heimilisofbeldi árin 2003-2004. Efniviður og aðferðir: Urtakið voru þolendur ofbeldis vegna áverka frá öðrum með lögheimili á höfuðborgarsvæðinu sem leituðu á slysa- og bráðadeild (SBD) Landspítala Fossvogi árin 1999-2004. Ofbeldi á íbúðasvæði árin 2003-2004 var skoðað sér- staklega. Allir voru skráðir í Norræna slysa- óhappa- og ofbeld- isskráningarkerfið. Slysagreiningar og upplýsingar um innlagnir voru fengnar úr sjúkraskráningarkerfi Landspítala. Farið var yfir alla áverka og áverkaskor metið samkvæmt alþjóðlegri flokkun um slysagreiningar, áverkastig (AIS) og áverkaskor (ISS). Upplýsingar um látna einstaklinga vegna afleiðinga ofbeldis árin 1999-2003 fengust frá Hagstofu íslands. Niðurstöður: Á tímabilinu 1999-2004 voru 8017 komur vegna ofbeldisáverka á SBD Landspítala Fossvogi sem var um 3,3% allra koma. Stærsti hluti þolenda voru karlmenn (72,2%). Þolendur ofbeldis, bæði karlar og konur, voru oftast á aldrinum 20-24 ára. Á tímabilinu voru 192 innlagnir (2,4%) og voru áverk- ar þeirra meðal stórir eða miklir í 59% tilfella. Þeir sem létust af ofbeldisáverkum á tímabilinu 1999-2003 voru samtals 119 þar af 15 vegna áverka frá öðrum en 104 létust af völdum sjálfsskaða. Alls komu 676 manns (af öllu landinu) sem höfðu verið beittir kynferðislegu ofbeldi. Á árunum 2003-2004 höfðu 959 manns (35,9%) orðið fyrir árás á íbúðasvæði og hlotið áverka. Karlmenn voru í meiri- hluta (56,1%). Heimilisofbeldi var tæpur fjórðungur af ofbeldi á íbúðasvæði. í 23,3% tilvika var gerandi núverandi (14,7%) eða fyrrverandi (8,6%) maki/sambýlisaðili. Umræða: Ofbeldi er algengt en virðist ekki hafa aukist á síðustu árum og langflestir hljóta litla áverka. Karlar eru í miklum meiri- hluta. Sjálfskaðar sem leiða til dauða eru sjö sinnum algengari en áverkar frá öðrum. Ofbeldi á íbúðasvæði er um 36% af skráðu ofbeldi og makaofbeldi, aðallega konur, er tæplega fjórðungur ofbeldis á íbúasvæði E 24 Hálstognunum fjölgar en öðrum slysum fækkar Brynjóll'ur Mogcnsen Landspítali, Slysavarnaráð Inngangur: Slys eru algeng. Einn af hverjum sex slasast á hverju ári og þarf að leita sér aðstoðar. Alvarlegustu slysin eiga sér yf- irleitt stað í umferðinni. Algengasta slysagreiningin úr umferð- arslysum er hálstognun sem telst vera lítill áverki miðað við alþjóðlegar áverkaskilgreiningar. Flestir ná sér vel en kostnaður þjóðfélagsins vegna hálstognunar er 4-5 milljarðar en slysakostn- aður vegna allra slysa er talinn vera 30-35 milljarðar. Hver hefur verið slysaþróunin? Efniviður og aðferðir: Skoðuð voru gögn allra lögskráðra Reykvíkinga sem komu með áverka eftir slys á slysa- og bráða- deild Landspítala á árunum 1974 til og með 2004. Fengnar voru upplýsingar um íbúafjölda hjá Reykjavíkurborg og Hagstofu Islands og bifreiðaeign hjá Umferðarstofu. Niðurstöður: Á 30 ára tímabili fækkaði slysum mikið og mest hjá börnum. Slysum fækkaði um 35% hjá körlum og 21% hjá konum. Slysum fjölgaði þó hjá 75 ára og eldri og meira hjá konum en körlum. Alvarlega slösuðum bæði konum og körlum Læknablaðið 2006/92 301
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.