Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.2006, Qupperneq 61

Læknablaðið - 15.04.2006, Qupperneq 61
UMRÆÐA & FRÉTTIR / STJÓRNARSAMÞYKKT / FORMANNAFUNDUR Reglur um meðferð eínstaklingsmála hjá Læknafélagi íslands Á fundi stjórnar Læknafélags íslands 14. mars síð- astliðinn voru samþykktar eftirfarandi reglur um meðferð einstaklingsmála hjá LI. 1. Stjórnarmenn aðildarfélaga og einstakir félagar aðildarfélaga eða LÍ geta óskað eftir aðstoð starfsmanna LÍ í launa- og réttindamálum fé- lagsmanna. 2. Stjórnir aðildarfélaga eða einstakir félagar aðild- arfélaga eða LÍ geta óskað eftir áliti framkvæmda- stjóra á einstaklingsmálum, enda fylgi fyrirspurn- inni fullnægjandi upplýsingar og eftir atvikum gögn um staðreyndir máls og ágreiningsefni. 3. Stjórn LÍ tekur ákvörðun um hvort LÍ reki dómsmál fyrir hönd félagsmanna. Þó er fram- kvæmdastjóra heimilt að höfðu samráði við formann LÍ að ákveða að LÍ annist málsvörn fyrir aðildarfélög í vinnumarkaðsmálum fyrir Félagsdómi, s.s. um gildi verkfallsboðunar eða umfang verkfalls m.t.t. undanþágulista. Sama gildir um kærumál til Hæstaréttar ef ekki vinnst tími til þess að leggja málið fyrir stjórn. 4. Við mat á því hvort LÍ tekur að sér að reka mál fyrir félagsmann skal hafa eftirfarandi reglur til viðmiðunar: a. Ef mál snýst um túlkun kjarasamningsákvæðis þannig að vinnuveitandi beiti ákvæði á annan hátt en stjórn LÍ telur að samið hafi verið um er meginreglan sú að LÍ tekur að sér rekstur dómsmáls, að tæmdum öðrum úrræðum, t.d. í samstarfsnefnd. b. Ef mál er fordæmisgefandi fyrir fleiri lækna en þann sem mál varðar beint er meginregl- an að LÍ tekur að sér rekstur dómsmáls, að tæmdum öðrum úrræðum. c. Ef stjórn LI telur að vinnuveitandi sé að beita lögmætum heimildum er meginreglan að LÍ tekur ekki að sér rekstur dómsmáls um viðkomandi ákvörðun. d. Ef mál varðar áminningu eða brottrekstur félagsmanns er meginreglan sú að LI tekur ekki að sér málarekstur í slíkum tilvikum nema b) liður og í undantekningartilvikum c) liður með gagnályktun eigi við. Það athug- ist að málarekstur vegna mála skv. þessurn lið snýst oftast um ágreining um lögmæti ákvörðunar vinnuveitanda. Meginreglan er sú að það er ekki stjórnar LÍ að leggja mat á lögmætið í slíkum tilvikum. 5. Ef stjórn LÍ ákveður að LÍ sjái um rekstur dómsmáls greiðir félagið einungis þann kostnað sem fellur til af meðferð máls eftir að stjórn LÍ hefur ákveðið að LÍ reki málið, áður tilkominn kostnaður er á ábyrgð aðildarfélags eða ein- staklings. 6. Ef stjórn LÍ ákveður að LÍ sjái um rekstur dómsmáls ber félagsmanni að fara að ráðlegg- ingum sem veittar eru á vegum félagsins. Fari félagsmaður ekki að slíkum ráðleggingum er heimilt, með samþykki stjórnar, að afturkalla frekari fjárhagsstuðning. 7. Eftir að stjórn LÍ hefur ákveðið að LÍ reki mál er það í höndum framkvæmdastjóra og for- manns, í samvinnu við viðkomandi félagsmann, að ákveða hvort lögmaður félagsins eða annar lögmaður reki málið. Formannafundur Læknafélags íslands Stjóm Læknafélags íslands boðar til formannafundar skv. 11. grein laga félagsins föstudaginn 28. apríl 2006 i húsnæði læknasamtakanna að Hlíða- smára 8, Kópavogi. Dagskrá 10:00-12:30 Skýrsla formanns LÍ um afgreiðslu ályktana aðalfundar 2005, störf stjórnar og stöðu helstu mála Umræðuefni: a. skipulag læknasamtakanna b. þagnarskylda lækna Einnig verður rætt um Orlofssjóð, Lífeyrissjóð lækna, Læknablaðið og fleira 12:30-13:30 Matarhlé 13:30-15:00 Skýrslur helstu starfsnefnda Umræður 15:00-15:30 Kaffihlé 15:30-17:00 Áframhald umræðna Skýrslurformanna aðildarfélaga, samninganefnda og helstu starfsnefnda eftir atvikum Önnur mál Fundarlok verða á heimili formanns að Hæðarseli 28, Reykjavík. Læknablaðið 2006/92 313
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.