Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2006, Síða 75

Læknablaðið - 15.04.2006, Síða 75
UMRÆÐA & FRÉTTIR / SIÐFRÆÐI allra heilbrigðisstétta. Hún miðar að því að við- halda trausti fagstéttanna og ber vott um heilindi. Hún er flókin regla bæði siðferðilega og lagalega. Þótt hin siðferðilegu rök sem snúa að þagnar- skyldu séu býsna skýr þá getur það hæglega verið álitamál hvenær þau eiga við og hvenær ekki. Það er og verður hluti af fagmennsku læknis að reyna að skilja og ákvarða hvað rétt er að gera í hverju tilviki. Þagnarskylda er þar af leiðandi þess eðlis að við getum aldrei fylgt skyldunni í blindni né heldur látið löggjöf skera úr um álitamál. Sú eða sá sem stendur frammi fyrir vanda í starfi sínu verður ávallt að muna hvaða siðferðilegu verðmæti það eru sem beri að standa vörð um og skilja hvers vegna. Mikilvægt er að muna að læknar eiga að sinna öllum sem til þeirra leita og skulu hafa það að leiðarljósi að fara ekki í manngreinarálit. Þeir lækna og líkna en dæma ekki (7). Sú hugsjón sem hér er nefnd og læknar hafa fylgt þarf að geta verið stéttinni áfram leiðarljós svo hún hafi hugrekki og svigrúm til að sinna öllum sem til hennar leita, bæði sekum og saklausum. Það er ábyrgðarhluti að víkka út starfssvið lækna og ætlast til að þeir taki að sér annað og meira hlutverk en það sem stéttinni hefur verið fólgið um aldir. Fara þarf varlega í allar breytingar á þeim lagaramma sem gilt hefur fram að þessu. Heimildir 1. Bok S. Secrets - On the Ethics of Concealment and Revelation. Vintage-Books, A division of Random House, New York 1989: 117. 2. Siegler M. Confidentiality-A Decrepit Concept. N Engl J Med 1982; 307:518-21. 3. Árnason V. Siðfræði lífs og dauða. Erfiðar ákvarðanir í heilbrigðisþjónustu. Siðfræðistofnun og Háskólaútgáfan (2. útg.), Reykjavík 2003: 80-90. 4. Jonsen AR, Siegler M, Winslade WJ. Clinical Ethics, A Practical Approach to Ethical Decisions in Clinical Medicine. McGraw-Hill, Health Profession Division, New York 1992: 126-31. 5. Kalmansson JÁ. í trúnaði. Glæður. 1995; 2:11-4. 6. Munson R. Intervention and Reflection Basic Issues in Medical Ethics Belmont. Wadsworth Publishing Company. A division of Wadsworth, (Fourth Edition). California 1992:300- 2. 7. Jonsen AR. The New Medicine and the Old Ethics. Harvard University Press, Cambridge Massachusetts 1990:38-40. LATTU PENINGANA VINNA FYRIR ÞIG MEÐ KB SPARIFÉ KB Sparifé er reglubundinn sparnaöur sem gerir þér kleift aö eignast varasjóö á þægilegan hátt. Sparnaöurinn veröur sjálfsagöur liöur í útgjöldunum og þú lætur peningana vinna fyrir þig. Nánari upplýsingar á kbbanki.is, í síma 444 7000 eöa í næsta útibúi KB banka. K B BANKI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.