Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.2006, Qupperneq 21

Læknablaðið - 15.06.2006, Qupperneq 21
FRÆÐIGREINAR / STOÐNET í BERKJU b Málmnetin eru meira notuð við illkynja þrengingu á berkju og í líknandi skyni. Síðkomnar aukaverk- anir af ísetningu þeirra, svo sem granuloma mynd- un og brot á stoðneti, valda því sjaldan vandræð- um. Pau hafa almennt meiri styrk en sílikonnetin og hreyfast síður úr stað. Þau eru ekki jafn rúm- frek og sílikonnetin og minnka því hol berkjunnar minna. Ennfremur vex smám saman slímhúð yfir þessi net sem gerir lunganu auðveldara að hreinsa slím úr berkjutrénu. Fram að þessu hafa einungis verið sett málmnet hérlendis en líklegt er að með aukinni notkun komi í ljós fleiri tilfelli þar sem ábending er fyrir sílikonnet. Erfitt getur verið að leggja vísindalegt mat á árangur slíkra aðgerða á líðan sjúklinga þar sem notkun viðmiðunarhóps kemur sjaldan til greina. Reynt hefur verið að láta sjúklinga meta líðan sína fyrir og eftir ísetningu á stoðneti og undantekn- c ingarlítið (74-100%) minnkar andnauð marktækt (6-8). Aukaverkanir við aðgerðir af þessu tagi eru fáar og yfirleitl léttvægar (minniháttar blóðhósti, sýking,) en mikilvægt að sjúklingar séu rétt valdir (9). Ganga þarf úr skugga um að ekki séu þreng- ingar útlægt við aðgerðarstað eða annað (svo sem fleiðruvökvi) sem hindrar að lunga geti þanist eftir aðgerð. Lunga eða lungnahluta sem hefur verið samfallinn lengur en tvær til þrjár vikur er sjaldnast hægt að opna með þessum hætti. Reynsla af ísetningu stoðneta í berkju á íslandi Mynd 3. Sami sjúklingur og á mynd 2. Myndin sýnir œxti í barka fyrir (a) og eftir (b) ísetningu á stoðneti. Veruleg þrenging er á holi (lumen) barkans. Rönlgenmynd (c) sýnir staðsetningu stoðnets rétt ofan við carina. Mynd 2, Flœðilykkja á öndunarprófi (spiro- metriu) fyrir og eftir ísetn- ingu á stoðneti í barka. Tvöföldun hefur orðið bœði á innöndunarrúm- máli (FIVl) og útönd- unarrúmmáli (FEVI). Læknablaðið 2006/92 449
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.